Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 45 FÓLKí FRÉTTUM Fergie flytur til Andrésar ► SARAH Ferguson, hertogaynj- an af York, er flutt aftur í hús- næði fyrrverandi eiginmanns síns, Andrésar prins, en þau skildu fyrir einu ári. Þrátt fyrir þetta sambýli mun Sarah, sem gengur undir nafninu Fergie, ekki búa hjá Andrési heldur mun hún búa ásamt dætrum þeirra tveimur í húsnæði þjónustuliðs Andrésar. Húsið sem hér um ræðir, Sunn- inghill, varð heimili hennar og Andrésar eftir að þau giftust árið 1986. Eftir skilnaðinn hafa þau verið góðir vinir og fóru til dæmis saman á skíði með dætr- um sínum nýlega og virðast ávallt vera glöð og ánægð þegar þau eru saman. Fergie hefur tal- að um Andrés sem besta vin sinn. Ástæða þess að Fergie flytur inn á gamla heimili sitt er sögð vera sú að spara peninga en eins og kunnugt er tókst henni nýlega að greiða upp hundraða milljóna króna skuldasúpu sem hún var búin að stofna til. Hún skuldar þó enn þónokkra upphæð í skatta samkvæmt heimildum. Flutning- urinn mun spara henni tæplega 700.000 krónur á mánuði sem er sú upphæð sem hún greiddi fyrir leiguhúsnæði í Surrey í suður- hluta Englands. Silfurlituð í nýrri mynd BRESKA leikkonan Elizabeth Hurl- ey hefur verið iðin við leik fyrir framan kvikmyndavélar upp á síð- kastið, en í nýjustu mynd hennar, „Austin Powers: International Man of Mystery, leikur hún á móti gam- anleikaranum Mike Myers, sem m.a. er þekktur fyrir myndir sínar „Waynes World“ 1 og 2. Á þessu sýnishorni úr myndinni sjást þau Elizabeth og Mike í fallegum silfur- klæðum. -kjarni málvins! Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Guðmundsson ÞAU voru heiðruð á ársþingi ÍBV. F.v.: Guðjón Magnússon, Grím- ur Magnússon, Árný Heiðarsdóttir og Jakobína Guðlaugsdóttir. Guðjón og Grímur fyrstir til að hljóta gullkross ÍBV ► Á ÁRSÞINGIÍBV fyrir skömmu voru Guðjón Magnús- son og Grímur Magnússon þeir fyrstu til að hljóta æðsta heið- ursmerki félagsins, sem er gull- kross. í tilefni af 75 ára af- mæli beggja á síðastliðnu ári var ákveðið að sæma þá þessari viðurkenningu en þeir voru meðal annars báðir í undirbún- ingsnefnd vegna stofnunar ÍBV á sínum tíma, voru síðan báðir í fyrstu stjórn ÍBV og hafa all- ar götur síðan starfað mikið að framgangi íþrótta í Vestmanna- eyjum. Á þinginu var Jakobína Guðlaugsdóttir sæmd næst æðsta heiðursmerki ÍBV, gull- merki félagsins, fyrir framlag sitt til golfíþróttarinnar en þar er hún margfaldur meistari og hefur starfað ötullega að golf- íþróttinni. Þá var Árný Heið- arsdóttir sæmd silfurmerki fé- lagsins fyrir störf sín að fijáls- íþróttamálum í Eyjum en hún keppir í flokki öldunga í fijáls- íþróttum og á þar mörg met. Súper framhald! Síðustu 5 kílóin fjúka. Meira aðhald og erfiðari tímar Sjötta konan jafngildir samanlögöu þyngdartapi kvennanna fimm á myndinni eöa 65,5 kg. Þessar konur byrjuðu allar á 8-vikna fitubrennslu námskeiöi hjá okkur. Þær breyttu fæöuvenjum sínum og æfa reglulega Vertu meö, þetta er aðveldara en þú hyggur! mlmaím ÁGÚSTU & HRBFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVIK S. 533-3355 Gudrún Gudrún Ýr Birgisdóttir 8,5 kg síðan í sept '96 > Sigrún i Olga H. Kristinsdóttir 15 kg síðan í júní '96 Ellen Elsa Sigurðardóttir 20 kg síðan í maí '95 Ölrún Marðardóttir 10 kg síðan í sept '96 Sigrún Axeldóttir 12 kg síðan í sept '96 8-vikna fitubrennslu- námskeið: • Þjálfun 3-5x í viku • Fræðslu- og kynningarfundur • Fitumælingar og vigtun • Matardagbók • Uppskriftabókin “Léttir réttir,, 150 frábærar uppskriftir • Nýr upplýsingabæklingur: „í formi til framtíðar • Mjög mikið aðhald • Vinningar dregnir út í hverri viku • Frítt 3ja mán. kort fyrir 5 heppnar og samviskusamar Kvöldhópar Daghópur Morgunhópur Framhaldshópar Barnagæsla Hefst 10. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.