Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MÁIMUDAGUR 3/3 Sjónvarpið 15.00 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. [3381113] 16.05 ►Markaregn Sýnter úr leikjum síðustu umferðar í úrvalsdeild ensku knatt- spymunnar. [505574] 16.45 ►Leiðarljós (Guiding Light) (591) [7018116] 17.30 ►Fréttir [22628] 17.35 ►Auglýsingatími Sjónvarpskringlan [564357] 17.50 ►Táknmálsfréttir [8243999] 18.00 ►Fatan hans Bimba (Bimbles Bucket) Breskur teiknimyndaflokkur. Leik- raddir: Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð ogÞórdís Arnljótsdóttir. (10:13) [74067] 18.25 ►Beykigróf (Byker Grove) (41:72) [9553593] 18.50 ►Úr riki náttúrunnar Heimur dýranna (Wild World ofAnimais) Bresk fræðslumynd. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannes- son. (8:13) [55628] 19.20 ►Inn milli fjallanna (The Valiey Between) Þýsk/ástralskur mynda- flokkur um unglingspilt af þýsku foreldri sem vex úr grasi í hveitiræktarhéraði í Suður-Ástralíu. (12:12) [852135] 19.50 ►Veður [9894680] 20.00 ►Fréttir [19] 20.30 ►Dagsljós [63241] FRJEDSLA ESjS; People’s Century) Breskur myndaflokkur um helstu at- burði og breytingar sem átt hafa sér stað á þeirri öld sem nú er að líða. Að þessu sinni er fjailað um kreppuna miklu og mismunandi aðferðir sem reyndar voru til að binda enda á hana. Þýðandi er Jón 0. Edwald og þulur Ragn- heiðurEIín Clausen. (8:26) [3433593] 22.00 ►Lasarus íkuldan- um (Cold Lazarus) Breskur myndaflokkur eftir Dennis Potter.. Aðalhlutverk leika Albert Finney, Frances La Tour, Ciaran Hinds og Grant Masters. (3:4) [7740393] 23.05 ►Ellefufréttir [8199999] 23.20 ►Markaregn Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um daginn. [466086] 24.00 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 9.00 ►Línurnar ílag [58390] 9.15 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [79863086] MY||n 13 00 ►Fjögur Itl IIIII brúðkaup og jarð- arför (Four Weddings And A Funeral) Þriggja stjörnu gamanmynd sem farið hefur sigurför um heiminn og not- ið gríðarlegra vinsælda. Hér segir af Charles sem er heill- andi og fyndinn en virðist gjörsamlega ófær um að bindast konu. Hann er dæ- migerður Englendingur í þeim skilningi að hann getur ekki tjáð tilfinningar sínar. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Andie McDowelI, Simon Callow og Rowan Atkinson. Leikstjóri: Mike Newell. 1994. (e) [319845] 15.00 ►Matreiðslu- meistarinn (e) [1338] 15.30 ►Hale og Pace (Hale andPace) (2:7) (e) [4425] 16.00 ►Kaldir krakkar [14338] 16.25 ►Sögur úr Andabæ [172970] 16.50 ►Lukku-Láki [5107951] 17.15 ►Glæstar vonir [2573932] 17.40 ►Línurnar ílag [3913680] 18.00 ►Fréttir [72785] 18.05 ►Nágrannar [9522999] 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [2425] 19.00 ►19>20 [7319] 20.00 ►Á norðurslóðum (Northern Exposure) (15:22) [23609] 20.50 ►Hart á móti hörðu: Leikhúsglæpir (Hart To Hart: Crimes Of The Hart) Sagan hefst á því að Hart- hjónin fara ásamt vini sínum Max til New York þar sem verið er að setja upp leiksýn- ingu eftir gamla vinkonu Jennifer Hart. 1994. [625777] 22.30 ►Fréttir [31390] 22.45 ►Saga rokksins (Dancingln TheStreet) (10:10) [782852] 23.50 ►Fjögur brúðkaup og jarðarför (Four Wedd- ings And A Funeral) Sjá umfjöllun að ofan. [2048951] 1.45 ►Dagskrárlok Heimur dýranna varpsefni enda bæði fræðandi og skemmtilegar þegar vel tekst til. Sjónvarpið sýnir nú eina slíka þáttaröð á mánudögum. Hún nefnist einfaldlega Heimur dýranna og í þáttunum er fjallað um fjölskrúðugt dýralíf um allan heim, meðal annars maura, hlébarða, hákarla, indverska nashyrninginn, kynjaverur í Rauða hafinu, sléttuúlfa, villihunda í Ástralíu, krókódíla, apa og ljón. Þarna gefst fólki tækifæri til að auka við þekkingu sína á dýrunum í veröldinni og sjá þau athafna sig í heimkynnum sínum. Eiríkur Jónsson og Edda Andrésdóttfr. Kvöldfrétta- tími á Stöð 2 Kl. 22.30 ► Fréttastofa Stöðvar 2 og ■■■■■■ Bylgjunnar verður með nýjan kvöldfrétta- tíma á dagskrá frá mánudegi til fimmtudags. „Þetta verður sjálfstæður fréttatími, aðskilinn frá annarri vinnslu á fréttastofunni, þótt heildar- markmiðið sé auðvitað eitt og það sama, að þjóna áhorfendum okkar sem best,“ segir Páll Magnús- son fréttastjóri. í tengslum við þessar breytingar á dagskrá Stöðvar 2 hefur viðtalsþáttur Eiríks Jónssonar einnig verið færður til og hefst nú strax að loknum seinni kvöldfréttunum. SÝIM 17.00 ►Spítalalíf (MASH) [7116] 17.30 ►Fjörefnið [1113] 18.00 ► ísienski listinn Vin- sælustu myndböndin. [12116] 18.45 ►Taumlaus tónlist [7595048] 20.00 ►Draumaland (Dre- am On) Þættir um ritstjór- ann Martin Tupper sem nú stendur á krossgötum í lífi sínu. [15] 20.30 ►Stöðin (Taxi) Þættir þar sem fjallað er um lífíð ogtiiveruna hjá starfsmönn- um leigubifreiðastöðvar. Á meðal leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. [86] 21.00 ►Heragi (Taps) Spennandi mynd um nem- endur í bandarískum her- skóla þar sem allt fer úr skorðum. Skólastjórinn er settur af en nemendurnir eru honum hliðhollir og eru ekki tilbúnir að standa aðgerðar- lausir þegar að skólanum og átrúnaðargoði þeirra er veg- ið. Leikstjóri er Harold Bec- ker en í helstu hlutverkum eru Tom Cruise, Sean Penn, Timothy Hutton, GeorgeC. Scott og Ronny Cox. 1981. Stranglega bönnuð börn- um. [57048] hJFTTID 2300 ►G|æPa- r HL I I lll saga (Crime Story) Spennandi þættir um glæpi og glæpamenn. [49222] 23.45 ►Sögur að handan (Tales From The Darkside) Hrollvekjandi myndaflokkur. (e) [4406357] 0.10 ►Spítalalíf (MASH) (e) [34655] 0.35 ►Dagskrárlok OMEGA 7.15-7.45 ►Benny Hinn (e) 20.00 ►Central Message 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós (e) 23.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Hildur Sig- urðardóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 8.00 Hér og nú. Að utan. 8.35 Víðsjá, morgunútgáfa. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 8.45 Ljóð dagsins 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri) 9.38 Segðu mér sögu, Vala eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (4) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar - Píanókonsert nr. í B-dúr ópus 19 eftir Ludwig van Beethoven. Murray Perahia leikur með Concertgebouw- hljómsveitinni í Amsterdam; Bernard Haitink stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðs- son og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Svo ber- ist ekki burt með vi.ndum eft- ir Richard Brautigan. Gyrðir Elíasson les þýðingu sína (6) 14.30 Frá upphafi til enda Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri) 15.03 Sjónþing með Finnboga Péturssyni myndlistarmanni. Samantekt úr Gerðubergi 9. febrúar sl. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Tónstiginn. Umsjón: El- ísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir 18.03 Um daginn og veginn Víðsjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957) 18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveins- sonar. Flutt veröa verk eftir John Cage. 21.00 Á sunnudögum. Endur- fluttur þáttur Bryndísar Schram frá því í gær. 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (31) 22.25 Tónlist á síðkvöldi - Fjórir þættir fyrir strengja- kvartett eftir Hafliða Hall- grímsson. Kreutzer kvartett- inn leikur. - Flug íkarusar fyrir einleiks- flautu eftir Hafliða Hallgríms- son. Kolbeinn Bjarnason leik- ur á flautu. 23.00 Samfélagið í nærmynd 0.10 Tónstiginn. Umsjón: El- ísabet Indra Ragnarsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samt. rásum til morguns. Veð- urspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin. 19.32 Netlíf - http://this.is/netlif. 21.00 Rokkland. 22.10 Hlustað með flytjendum. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veður. Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Nætur- tónar.3.00 Froskakoss. (Endurtek- inn frá sl. sunnudegi) 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgun- útvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs- son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 3.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason, Skúli Helgason og Guörún Gunnarsdóttir. 18.00 Gull- molar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, til morguns. Iþróttafróttir kl. 13.00. BR0SID FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tönlist. 13.00 Ragnar Már. 16.00 Rokkárin (e) 18.00-9.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir Vilhjálms. 12.06 Áttatíu og eitthvaö. 13.03 Þór Baering Ólafsson. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 TS Tryggvason. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. iþrótta- fréttir kl. 10 og 17. MTV-fréttir kl. 9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30 og 15.30. KIASSÍK FM 106,8 8.10 Klassisk tónlist. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.1 S Halldór Hauks- son. 12.05 Léttklassískt. 13.00 Tón- listaryfirlit. 13.30 Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tónlist til morguns. Fréttlr frá BBC kl. 8, 9, 12, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof- gjörðartónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Tónlist. SÍGILT-FM FM94.3 6.00 Vinartónlist. 7.00 Blandaðir tónar. 9.00 [ sviösljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadóttir. 16.00 Gamlir kunningjar, Steinar Viktors. 18.30 Rólega deildin hjá Steinari. 19.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mán- aðarins. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samt. Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00 Samt. Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér- dagskrá. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 6.00 Newsday 6.30 The Brollys 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hiil 7.35 Tumaboát 8.00 Kílroy 846 The Bill 9.10 The Geod Food Show 9.40 Songs of Praise 10.15 Minder 11.06 Style Challenge 11.30 The Good Food Shotv 12.00 Songs of Praise 12.35 Tumabout 13.00 Kilroy 13.45 Tbe Bill 14.10 Minder 15.05 The Brollys 15.20 Blue Peter 16.46 Grange Hill 16.10 Style Challenge 16.36 999 17J0 Top of the Pops 18.00 The World Today 18.30 Stefan Bucsardti Gardeníng Britain 19.00 Are You Being Served 19.30 Eastenders 20.00 Minder 21.00 Worid News 21.30 Ufe Wit- hout End 22.30 The Bnttas Empire 23.00 CasuaKy 24.00 Tlz - an Historian at Work CARTOON METWORK 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Spartak- us 6.00 The Fhiitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Tom and Jerry Kids 7.30 Dext- er’s Laboratory 7.45 World Premiere Toons 8.00 Dexter’s Laboratory 8.15 Popeye 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Yogi’s Galaxy Goof-Ups 9.30 Pound Puppies 10.00 Quick Draw McGraw 10.15 Snaggle- puss 10.30 Thomaa the Tank Engine 10.45 Huckleberry Hound 11.00 The Fruitties 11.30 The Real Story of... 12.00 Tom and Jerry Kids 12.30 The New Fred and Bam- ey Show 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerty 14.00 Flintstone Kids 14.15 Thomas the Tank Engine 14.30 Young Robin Hood 15.00 Ivanhoe 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Sco- oby Doo 16.30 World Premtere Toons 16.45 Dexter’s Laboratory 17.00 The Jet- sons 17.30 'Hie Mask 18.00 Tom and Jeny 18.30 The Flintstones CNN Fróttir og viðsklptafróttir fluttar roglu* lega. 5.30 Insight 7.30 World Sport 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.30 World Sport 14.00 Impact 15.30 Worid Sport 16.30 Earth Matters 17.30 Q & A 18.45 American Edition 20.00 Impact 21.30 Insight 22.30 World Spoit 1.15 American Eldition 1.30 Q & A 2.00 Larry King 3.30 Showbiz Today 4.30 Insight PISCOVERY 16.00 Kex Hunl'a Fishing Adventures 11 16.30 Bush Tucker Man 17.00 Treasure Huntere 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 18.00 Beyond 2000 19.30 Wonders of Weather 20.00 Hlstery’s Tuming Potots 20.30 Bush Tucker Mau 21.00 Lonely Pla- net 22.00 21st-Centuiy Airprat 23.00 Wings 24.00 Classic Whecls 1.00 Roads- how 1.30 The Extremísts 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Knattspyma 9.00 Skíðaganga 10.00 Norrœnar greinar 11.00 Tennis 12.30 Kerrukeppni 14.00 Knattspyma 15.00 Snóker 17.00 Alpagreinar 18.00 Bobsleðar 19.00 Speedworid 21.00 Sumo-glíma 22.00 Knattspyma 23.00 Snóker 0.30 Dagskrárlok MTV 6.00 Moming Vfdeos 0.00 Kickstart 8.00 Momtog Mix 13.00 US Top 20 Countdown 14.00 Hits Non-Stop 16.00 Sdect MTV 17.00 SeteetMTV 17,30 HitUstUK18.30 Real Worid 119.00 Hot 20.00 Air 'n’ Style 20.30 ReaJ Worid 6 21.00 Síngfed Out 21.30 Araour 22.30 Chere MTV 23.00 Headbangers’ Ball 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Fróttfr og viðsklptafréttir fluítar reglu- lega. 6.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 Travel Xpress 6.00 Today 8.00 CNBCs European Squawk Box 13.30 CNBC’s US Squawk Box 16.00 Home and Garden 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geograpbie Televiskm 18.00 The Ticket NBC18.30 V5P19.00 Dateltae NBC 20.00 NHL Power Weck 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Best of Later 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC lntemight 2.00 VIP 3.00 Talkin' Jaaz 3.30 The Ticket NBC 4.00 Travel Xpress 4.30 VIP SKY MOVIES PLUS 6.00 The Fiie on Thelma Jordan, 1949 8.00 Night Train to Kathmandu, 1988 1 0.00 Two of a Kind, 1982 1 2.00 The Best little Girl in the Worid, 1981 14.00 Imagtaary Crimes, 1994 16.00 Curse of the Viking Grave, 1991 18.00 Young at Heart, 1995 18.30 E Features 20.00 Imaginary Cri- mes, 1994 22.00 The Shamrock Consp- iraey, 1995 23.40 Deadly Sins, 1995 1.16 Inner Sanctum, 1991 2.48 The Cowboy Way, 1994 4.30 Young at Heart, 1995 SKY NEWS Fróttlr á klukkutfma fresti. 6.00 Sunrise 9.30 Walkeris World 10.30 The Book Show 14.30 Parliamnet Live 15.30 Parliament Uve 17.00 Uve At Five 18.30 Adam Boul- ton 19.30 Sportsline 20.30 Business Itep- ort 23.30 CBS Evening News 0.30 ABC World News Tonight 1.30 Adam Boulton 2.30 Business Report 3.30 Parliament 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid News Tonight SKY ONE 6.00 Moming Glory 9.00 Regis - Kathíe Lee 10.00 Another World 11.00 Days of Our Uves 12.00 The Oprah Winfrey Show 13.00 Geraldo 14.00 Saliy Jessy Ra)>hael 16.00 Jenny Jones 16.00 Oprah Winfrey 17.00 Star Trck 18.00 Real TV 18.30 Marricd ... With Children 19.00 The Simp- sons 19.30 MASH 20.00 Secret of Lakc Succcss 22.00 Nash Brklges 23.00 Seltaa Scott Tonight 23.30 Star Trek 0.30 LAPD 1.00 Ilit Mix Long Play TNT 21.00 Jailhouse Rock, 1957 23.00 Diner, 1982 0.55 Beat Giri, 1959 2.30 Jailhouse Rock, 1957 5.00 Dagskrárlok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.