Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 37 Skilafrest- ur minn- ingar greina Eigi minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstu- dag. í miðvikudags-, fimmtu- dags-, föstudags- og laugar- dagsblað þarf greinin að ber- ast fyrir hádegi tveimur virk- um dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skila- frestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. t Útför ástkærrar eiginkonu minnar og móður okkar, HELGU ÁSTU ÓLAFSDÓTTUR, Holtabraut 12, Blönduósi, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðjudaginn 4. mars kl. 13.30. Sigurður H. Þorsteinsson og börn. t Þökkum innilega öllum, sem sýndu okk- ur hlýhug og samúð við andlát og útför SVEINS GUÐFINNSSONAR, Kópavogsbraut 9. Sérstakar þakkir til starfsfólks 13D á Landspftalanum og sr. Ægis Fr. Sigur- geirssonar. Vinir hins látna. OPIÐ HUS Eyjabakki 7 LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 OPIÐ HÚS Eyjabakki 7 í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16 gefst kostur á að skoða góða tveggja herbergja íbúð í Eyja- bakka 7, 1. h. t.v. Hún er tæplega 60 fm að stærð og mjög rúmgóð. Falleg hvít innrétting í eldhúsi, góðir skápar í svefnherbergi og allt mjög vel um gengið. íbúðin er laus nú þegar. Lítið við - það kostar ekkert að skoða! Verð 4,9 m. í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16 Klsaa Minntu þig á daglega Segðu við sjálfa/n þig í huganum: Ég nota hádegið í göngutúra eða ég æfi alla virka daga. Endurtekið og raunsætt markmið leiðir til árangurs. tilboðsverð 9,9 80 Hönnun: Pétur B. Lúthersson FHl stgr. t ” Smiðjuvegi 2, Kópavogi Sími 567 21 1 0 Fax 567 1 688 http. www.skima.is/gks Abyrg þjónusta í ártugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, lögg. fast.e.s. Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. HÚSNÆðl ÓSKAST. WM Hæð í vesturborgínni óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega S herb. haeð I vestur- borginni. Æskileg stærð 110-130 im. 1,3 PARHÚS Klukkurimi. Vorum að fá í sölu parhúsin nr. 2 og 4 við Klukkurima í Grafarvogi. Húsin eru um 200 fm með innb. bílskúr og skilast nú þegar tilb. að utan og tilb. til innr. að innan. Áhv. ca 4,8 m húsbr. V. 11,0 m. á hvoru húsi. 6964 raðhús mmma Tunguvegur. Fallegt og vel umgengið raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Suðurgarður. Allt sér. V. 7,9 m. 6963 HÆÐIR Lynghagi. Vorum að fá í sölu 103 fm 5 herb. bjarta og vel skipulagða, neöri sérhaeð í 4*býli á eftirsóttum staö. íbúðin getur veríð taus fljótlega. V. 9,3 m. 6867 0® herb. Hvassaleiti - bílsk. 4ra herb. góð um 100 fm íb. á 2.hæð ásamt bílskúr. Húsið nýviðgert. Áhv. 4,7 m. Mjög góð staðsetning. V. 8,3 m. 6650 Laugarásvegur - séríbúð. Mjög falleg og björt um 100 fm séríbúð á tveimur hæðum. Parket og vandaðar innr. Suðvestursv. Lítill garðskáli af stofu og gengið beint út í garð. Allt sér. V. 8,7 m. 6954 3JA HERB. Aflagrandi - glæsileg ib! 3ja herb. stórgiæsileg 103 fm íbúð á jarðhæð i nýl. húsi. Sérinng. Sérpvottah. Fiísar og vandað parket á góifum. Góð verönd til suðurs. Ahv. 5.5 miilj. Ibúð (sér- flokki. V. 10,0 m. 6706 Njörvasund. Vorum að fá á skrá hæð í fallegu timburhúsi. íb. skiptist m.a. í stofu, sól- stofu, tvö barnah., hjónah., hol, bað og eldh. Við húsið er stór og fallegur garður. V. 7,7 m. 6955 Vitastígur - útsýnisíbúð. vomm að fá í sölu mjög rúmgóða og fallega um 94 fm íb. (stúdíó) á 4. hæð. íb. er innréttuð sem stúdíóíbúð og er með góðum innréttingum. Stórar vestursv. V. 6,5 m. 6934 Hagamelur - laus. Falleg og björt 3ja herb. íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar. Suð-austursvalir. íbúðin er laus nú þegar. V. 6,9 m. 6755 zja herb. ■ ma Keilugrandi. Vorum að fá í sölu sérlega fallega og smekklega innréttaða 67 fm 2ja herb.- íb. á jarðh. í litlu fjölbýlishúsi. Húsið hefur verið standsett. Lítil sérlóð til suðurs. V. 5,9 m. 6658 Bólstaðarhlíð. góó 58,4 tm íbúð á jarðh. Nýlegt parket. Gengið út í garö úr stofu. Laus strax. Áhv. ca 3,1 m. byggsj. V. 5,5 m. 6825 Opið hús Opið hús í Sólheimum 14,3. hœð (efstu) frá kl. 15- 18 í dag og mun Haukur taka á móti gestum og sýna fallega 90 fm (4ra herb.) hœð í fjórbýlishúsi. Góð eign á einum besta stað f borginni. Frábœrt útsýni. Verð aðeins 7,8 m. Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík sími: 588-8787. OPIÐ HÚS í DAG Alfhólsvegur 1. hæð t.h. Kópavogi. Um 95 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð, nýtt parket, gott útsýni. Sér herb. á jarðhæð með snyrtingu, leigutekjur 12- 15 þús. Nýlega standsett hús, lágur hús- sjóður. Aðeins fjórar íbúðir í húsinu. Ath. lækkað verð í dag kr. 6.950 þús. Útb. kr. 2.400 þús og rest á húsbréfum kr. 4.550 þús. Guðmundur og Krístin taka á móti þér í dag á milli kl. 13 og 16. FASTEIGNASALAN Þinghólsbraut 29, Kópavogi, jarðhæð. Um 107 fm snyrtileg 4ra herb. sérhæð í fallegum litum, nýtt parket. Garður í suður með sólrikri timburverönd í' suður. Nýtt parket og skápar. Þvottahús innan (búðar. 3 svefnherbengi. Verð 7,9 millj. Ákv. 3,2 millj. húsbr. Kondu við hjá Svölu og Steina í dag á milli kl. 13-161 dag. SIÐUMULA 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Novell IntranetWare RAÐSTEFNA Við bjóðum til kynningar á nýjungum og framtíðarsýn Novell. Áhersla er lögð á framfarir í netstýringum, tengingum við Inter/lntranetið, samskiptum og umsjón tölvukerfa. Sýnd verða dæmi um notkun kerfa. Kynningin verður haldin á Hótel Loftleiðum í þingsal 5 (Bíósalur) kl. 13.30 - 16.30 fimmtudaginn 6. mars nk. Skráning þátttakenda og afhending gagna hefst kl. 13.00. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síðasta lagi þriðjudaginn 4. mars 1997 í síma 550 4000 eða sendið tölvupóst á netfangið: mottaka@taeknival.is Tæknival Skeifunni 17 • 108 Reykjavík • Sími 550 4000 • Fax 550 4001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.