Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUK 2. MARZ 1997 53 MYIMDBÖND/KVIKMYIMDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Stelnakast (Sticks and Stones) k'/2 Dauði og djöfull (Diabolique) k Börnin á akrinum (Children of the Corn) k Kazaam (Kazaam) k k Barnsgrátur (The Crying Child) k Powder (Powder) kk'h í blíðu og stríðu (Faithful) k /2 Riddarinn á þakinu (Horseman on the Roof) kkk Innrásin (TheArrival) kk Billy slær í gegn (Billy’s Holiday) k k Nær og nær (Closerand Closer) k k'h Umsátrið á Rubyhryggnum (The Siege atRubyRidge) k k Jane Eyre (Jane Eyre) k k Til síðasta manns (Last Man Standing) k hr'h Draumur sérhverrar konu (Every Woman ’s Dream) k k'h Geimtrukkarnir (Space Truckers) k k Ríkharður þriðji (Richard III) k k k'h i' - Leikur á móti goðinu ► BANDARÍSKI leikarinn Michael Rapaport leikur á móti gamanleikaranum Eddie Murp- hy í nýjustu mynd hans „Metro“ sem frumsýnd verð- ur á íslandi inn- an skamms. Ra- paport er vax- andi leikari og hefur meðal annars leikið í mynd Woodys Allens „Mighty Aphrodite" og myndunum „The Pallbearer", „True Romance" og fleirum. Síðar á þessu ári má beija hann augum í myndinnni „Copland" með harðjöxlunum Robert de Niro og Sylvester Stallone. Rapaport hefur verið mikill aðdáandi Eddie Murphys frá því hann var barn að aldri. „Her- bergið mitt var þakið myndum af Murphy. Ég gekk um klædd- ur í hvítan leðutjakka með gullkeðjur og reyndi fyrir mér sem uppistandsgrínari en reynslan af því kom mér til góða fyrir hlutverk mitt í „Metro“, “ segir Rapaport sem f tók hlutverkinu á móti goðinu fegins hendi. M Y N D V A K I í Þ Gætiö þess að klukkan í myndbandstækinu sé rétt stillt. Tækin með Myndvaka- búnaði eru yfirleitt merkt ShowView eða VideoPlus+. Munið að setja tóma spólu í tækið og að hafa það í sambandi. Kennitclur dagskrárliða ir. verða birtar á dagskrérstu Morgunblaðsins MSSjíp Sláðu inn kennitölu dagskrárliðar sem þú ætlar að taka upp. Tækið fer sjálfkrafa í gang einni mínútu fyrir auglýstan upphafstíma og hættir 4 mínútum eftir að dagskrárliðnum á að Ijúka samkvæmt dagskrá. Réttar rásir í myndbandstækinu: Sjónvarpið: | Stöð 2: | Sýn: rás 1 | rás 2 | rás 3 Auðveldar upptök ur úr sjónvarpi MYNDVAKATÖLURNAR, sem birtast í sjónvarpsdagskrá þriggja íslenskra sjónvarpsstöðva í Morg- unblaðinu í dag, auðvelda eigend- um margra nýlegra myndbands- tækja að taka upp úr sjónvarpi. Það hefur vafist fyrir ýmsum að stilla myndbandstæki fyrirfram til að taka upp einstaka dagskrárliði. Því hefur verið haldið fram að ein- ungis þrír af hveijum tíu eigendum myndbandstækja, sem komnir eru til vits og ára, kunni að stilla tæki sín fram í tímann til að taka upp. Aðeins ein tala Myndvaki gerir lesendum Morg- unblaðsins, sem eiga myndbands- tæki búin þessari tækni, kleift að slá inn aðeins eina tölu fyrir hvern dagskrárlið sem þeir vilja taka upp. Yfirleitt er fjarstýring myndbands- tækisins notuð til að slá inn mynd- vakatöluna. Hægt er að sjá stað- festingu þess að talan hafi verið slegin inn. Það fer eftir gerð tækis- tns hvort staðfestingin kemur fram ' glugga myndbandstækisins eða hvort kalla þarf upp skjámynd í sjónvarpinu. Staðfestingin gefur til kynna hvort réttur dagskrárliður hafi verið valinn, á hvaða rás hann er og hver upptökutíminn er. Einni mínútu fyrir auglýstan útsendingartíma fer myndbands- tækið í gang og tekur upp dag- skrárliðinn sem valinn var. Tækið hættir upptöku fjórum mínútum eftir að dagskrárliðnum lýkur sam- kvæmt auglýstri dagskrá. Ef hætta er á að dagskráin dragist er hægt að lengja upptökutímann fyrirfram. Áhyggjulaus upptaka Eigandi myndbandstækis með Myndvakatækni getur farið áhyggjulaus að heiman, eða gert eitthvað annað á meðan á útsend- ingu stendur og notið dagskrárlið- arins þegar honum hentar. Gæta verður þess að hafa klukk- una í myndbandstækinu rétt stillta, bæði hvað varðar dagsetningu og tíma. Eins að raða sjónvarpsstöðv- unum í eftirfarandi röð: Rlkissjón- varpið á rás 1, Stöð 2 á rás 2 og Sýn á rás 3. NSX-AV90 nú aðeins kr. cuum OIOIÖ TUTTUGUÞUSUNDKRONA LÁTTUR 100+100+25+25W RMS magnari Dolby PRO-LOGIC heimabíómagnari Segulvarðir hátalarar Fullkomið Karaoke kerfi Tónjafnari m/Rock-Popp-Classic Super T-bassi Tvöfalt segulband 3 diska geisiaspilari Tengi fyrir auka bassahátalara DSP hljómkerfi Þessum hljómtækjum fylgja 5 hátalarar, sem tryggja fullkominn bíó-hljóm. WHAT HI FI? BBE hljómkerfi Stafrænt útvarp m/32 stöðva n AIWA1MSX-AV90 v i ) (. - f voru valin bestu eirriabíó- hljórntðekin 1996 ara Anniila 38 • Simi 553 1133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.