Morgunblaðið - 02.03.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.03.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 9 FRETTIR Meirihluti í skoðanakönnun um Húsnæðisstofnun Vilja afleggja stofnunina MEIRIHLUTI er fyrir því meðal þjóðarinnar að leggja Húsnæðis- stofnun niður og bankarnir yfir- taki útlánaviðskipti stofnunarinn- ar, samkvæmt skoðanakönnun sem Hagvangur hefur gert fyrir Samband ungra sjálfstæðismanna. Samkvæmt könnuninni voru nær 70% þeirra, sem tóku afstöðu til málsins, fylgjandi því að leggja Húsnæðisstofnun niður. Andvígir voru 23,3% en 6,8% voru beggja blands. í könnuninni kom fram að hlut- fallslega fleiri landsbyggðarbúar en höfuðborgarbúar voru því fylgþ andi að leggja stofnunina niður. I fréttatilkynningu SUS segir að leiða megi að því líkur að lands- byggðarfólk hefði betri aðgang að þjónustu varðandi húsnæðiskaup, væri hún í bankakerfinu. if imál n Norrænn mánuður á Rás 1 © Ras 1 http://www. ruv. is í fréttatilkynningu SUS segir einnig, að niðurstaða könnunar- innar sé athyglisverð vegna þeirra fullyrðinga, sem iðulega sé haldið á lofti, að óhægt sé að leggja nið- ur ríkisstofnanir vegna þess að skilning skorti hjá almenningi til slíkra ráðstafana. „Þessi niður- staða færir hins vegar heim sann- inn um að málflutningur í þessa veru er fyrirsláttur, ætlaður til að slá ryki í augu almennings,“ segir síðan. Urtak í skoðanakönnuninni var 1.000 manns og svöruðu 730. Spurt var: Ert þú fylgjandi eða andvígur því að Húsnæðisstofnun ríkisins verði lögð niður í þeirri mynd sem hún er í dag, og að bankarnir yfirtaki útlánaviðskipti stofnunarinnar? Henudaos 'x T hverfinu Alþingismenn og borgarfúlltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavik eru með viðtalstíma í hverfúm borgarinnar á mánudögum. A morgun verða Pétur H. Blöndal alþingismaður & Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi í Árbæ, Hraunbæ 102 kl. 17-19 Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Upplýsingar um viðtalstíma er að fínna á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins http//::www.centrum.is/x-d VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaganna í reykjavík Fágætur lúxusbíll AUDI A6 V6 2.8 Quattro 1996 til sölu. Fjórhjóladrifinn glæsivagn með leður innréttingu, rafstýrðum samlæsingum, líknarbelgjum báðum megin, rafstýrðum upphituðum sætum, aksturs-tölvu, Bose hljómflutningskerfi, sæti fyrir sjö manns, spólvörn, hemlalæsivöm, topplúgu, þjó- favöm, „air condition", viðarinnréttingu. Ekinn aðeins 15.000. km. Sem nýr. Verð 4,6 milijónir. Kostar nýr 6,8 millj. Upplýsingar: 555-2151 eða 89-21555 3ja daga námskeið Tangóball á Sólon íslandus 9. mars kl. 21.00 KHúsiey s. 5515103 RUBEN TERBALC tangómeistara frá Buenos Aires 7,- 9. mars Byrjendur og framhald Áth. Fermingarfötin komin) Algj ört ver ðhrun Allra siðasti útsöludag opið i dag, s »AG,KL. 13-17 Dömudeild, sími 511 1717. Herradeild, sími 511 1718. Skódeild, sími 511 1727. Herradeild Skyrtur frá 500 Bolir frá 400 Peysur frá 990 Buxur frá 990 Jakkar frá 2.500 Skór frá 1.900 Dömudeild Bolir frá 500 Peysur frá 990 Buxur frá 990 Stakir jakkar frá 3.500 Blússur frá 700 Skór frá 990 Snyrtivörudeild í póstkröfu Undirfatnaður, Sundfatnaöur N. MikiU afsláttur Skartgripir IMáttföt Sokkabuxur Munið útsölumarkaöinn í kjallara á Laugaveginum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.