Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 43 VEÐUR ■ú'ÖÖ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rr Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrts, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. t Þoka Súld Spá FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. REYKJAVÍK: ÁrdegisfióS kl. 9.49 og síðdegisflóð akl. 22.08, fjara kl. 3.37 og 15.56. Sólarupprás er kl. 5.53, sólarlag kl. 21.00. Sól er í hádegsisstað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 5.41. ÍSAFJORÐUR: Árdegisflóð kl. 11.46 og síðdegisflóð kl. 23.58, fjara kl. 5.43 og 17.59. Sólarupprás er kl. 4.53. Sólarlag kl. 20.19. Sól er í hádegisstað kl. 12.37 og tungl í suðri kl. 4.51. SIGLUFJÖRÐUR: Ár- degisflóð kl. 2.04 og síðdegisflóð kl. 14.18, fjara kl. 7.59 og 20.23. Sólarupprás er kl. 5.31. Sólar- lag kl. 20.58. Sól er í hádegisstaö kl. 13.16 og tungl í suðri kl. 5.29. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 6.53 og síðdegis- flóð kl. 19.05, fjara kl. 00.46 og kl. 13.12. Sólarupprás er kl. 5.22 og sólarlag kl. 20.32. Sól er í hádegisstaö kl. 12.58 og tungl i suðri kl. 5.11. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 200 km suðaustur af Hornafirði er 990 mb heldur vaxandi lægð sem þokast aust- ur, en yfir A-Grænlandi er 1.020 mb hæð. Spá: Norðaustanátt, víða 6-7 vindstig. Rigning á Norður- og Austurlandi og eins norðantil á Vestfjörðum framan af degi, en suðvestantil á landinu léttir til. Lítið eitt kólnar um landið norðanvert. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Sunnudag: Norðaustanátt, víðast kaldi en stinningskaldi við austurströndina. Skúrir á Norðurlandi en rigning austanlands, annar- staðar úrkomulítið. Hiti 8 til 14 stig. Mánudag: Fremur hæg norðanátt. Smáskúrir á annesjum norðanlands en þurrt að mestu annarstaðar. Hiti 8 til 15 stig. Þriðjudag: Vestan gola og skýjað um landið vestanvert en bjartviðri austanlands. Hiti 7 til 14 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. H Haeð L Lægð Kuldaskil Hitaskil_____________________Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SA af islandi þokast til austurs, en hæðin yfir Grænlandi heldur velli. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 12 rlgning Glasgow 14 hálfskýjað Reykjavík 13 alskýjað Hamborg 21 hálfskýjað Bergen 16 skúr London 21 skýjað Helsinki 19 lóttskýjað LosAngeles 20 heiðskírt Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 16 súld Narssarssuaq 5 skýjað Madríd vantar Nuuk 4 skýjað Malaga 26 heiðskírt Ósló 14 rigning Mallorca 32 léttskýjað Stokkhólmur 20 skýjað Montreal 19 þokumóða Þórshöfn 11 skýjað NewYork 22 skýjað Algarve 31 heiðskírt Oriando 24 léttskýjað Amsterdam 19 alskýjað París 20 rigning Barcelona 27 léttskýjað Madeira 22 skýjað Berifn 20 hálfskýjað Róm 27 léttskýjað Chicago 22 alskýjað Vín 16 rign. á s. klst. Feneyjar 26 heiðskfrt Washington 21 þokumóða Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 9 léttskýjað Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 á, 4 yrkir, 7 setur, 8 guð, 9 megna, 11 siga, 13 seðill, 14 hugleysingi, 15 flöskuháls, 17 klæð- leysi, 20 ýlfur, 22 ftýtinn, 23 hvetja, 24 landræma, 25 ilmefni. LÓÐRÉTT: 1 leggja að velli, 2 Danir, 3 óbyggt svæði í bæ, 4 stúlka, 5 særi, 6 tijágróð- ur, 10 spottar, 12 rödd, 13 ambátt, 15 kvenvarg- ur, 16 óhreinki, 18 krap- asvað, 19 bik, 20 elski, 21 þvengur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 fátækling, 8 Óðinn, 9 tógið, 10 afl, 11 tos- ar, 13 arður, 15 hafts, 18 skrök, 21 tak, 22 skíma, 23 ástin, 24 skepnunni. Lóðrétt: 2 álits, 3 æmar, 4 litla, 5 nagað, 6 sótt, 7 æðar, 12 alt, 14 rok, 15 hest, 16 frísk, 17 stapp, 18 skáru, 19 rótin, 20 kunn. í dag er laugardagur 27. ágúst, 239. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Réttið því úr mátt- vana höndum og magnþrota knjám. Látið fætur yðar feta beinar brautir, til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. (Hebr. 12,12.-14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fóru Helgafell og Bakkafoss. Þá kom Bjarni Sæmundsson og Preyja sem fór sam- dægurs. í gær fór togar- inn Beinir. Væntanlegir vom Faxi og Stapafell. í dag fer svo portúgalinn Cidade de Ámarante. þjónustu o.fl. Félagsráð- gjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag í mánuði kl. 16-17 í Hlíðabæ. Kirkjustarf Hallgríniskirkja: Há- degistónleikar kl. 12. Katalin Lörenze leikur á orgelið. Ferjur Akraborgin fer dag- lega frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17 og frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. - _ Kvöldferðir á sunnudög- um kl. 20 frá Akranesi og kl. 21.30 frá Reykja- vík. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 til Brjánslækjar með viðkomu í Flatey og fer frá Bijánslæk ki. 13 og 19.30. Panta þarf fyrir bíla tímanlega. Ms Fagranes fer um ísafjarðardjúp þriðju- daga og föstudaga frá _ ísafirði kl. 8. Um Hom- strandir, Aðalvík/ Hom- vík er farið mánudaga og miðvikudaga frá ísafirði kl. 8. Grunna- vík/ Hesteyri Aðalvík föstudaga frá ísafirði kl. 8. Fréttir Viðey. Ljósmyndasýn- ingu í skólanum lýkur um helgina og af því til- efni verður efnt til Sund- bakkadaga. Viðeyingar taka í dag á móti fólki sem kemur með báts- ferðunum kl. 13, 14 og kl. 15 og ganga með þeim sem þess óska, austur ( Skóia, þar sem Örlygur Hálfdánarson útskýrir sýninguna og gengur síðan með gest- um um Sundbakkann. Skoðuninni lýkur í gamla vatnstankinum, sem nú er félagsheimili Viðeyinga, þar sem hægt er að fá kaffiveit- ingar. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu verður einnig opið og hestaleig- an starfrækt. Bátsferðir úr Sundahöfn á heila tímanum frá kl. 13. Síð- asta eftirmiðdagsferðin í land verður kl. 18 en kl. 19 hefjast kvöldferð- ir. Félag aðstandenda Alzheimer-sjúklinga sem stofnað var árið 1985 hefur opna skrif- stofu í Hlíðabæ, Flóka- götu 53, Reykjavík og síminn þar er 628388. Haldnir eru 4-5 fundir yfir vetrarmánuðina um hvaðeina er tengist sjúk- dóminum, umönnun, Deildartunguhver DEILDARTUNGUHVER, sem spænsk kona féll í á fimmtudag, er vatnsmesti hver íslands og sennilega allrar jarðar. Hverinn er aðal- orkulind Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar og var virkjaður í upphafi síðasta áratugar. Um hverinn renna 170-200 sekúndulítrar af 100 gráðu heitu vatni og þaðan koma um 40% ails hveravatns sem sprettur upp í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar. Við Deild:irtunguhver vex friðað afbrigði af burknanum skolla- kambi, sem grasafræðingar telja líklegt að hafi orðið til vegna sérstakra aðstæðna og vaxtarskilyrða við hverinn. Hverinn stendur í landi hins fornfræga stórbýlis Deildartungu, sem hverinn dregur nafn sitt af, og hefur verið frægt í sögu þjóðarinnar allt frá Deild- artungumálum á 12. öld. Þá deildu Ilvamms- Sturla, faðir Snorra Sturlusonar, og Páll Sölvason prestur í Reykholti um erfðir eftir Þóri prest Þorsteinsson eins og sagt er frá í Sturlungu. Á síðustu öld tengdist nafn Deild- artungu mæðiveikinni sem kom upp þar á bæ og var í fyrstu við hann kennd. Mi ðnæ t ur s ýning Laugardagskvöldið 27. ágúst kl. 23:00 (Engar pantanir teknar á miónætursýninguna) Miöasalan hefst í dag greiöslukortaþjónusta gegnum sima Súsanna Svavarsdóttir Morgunblaöinu V ÍM SÍ » t ti íi si íi si ivi íiO ti jt- • . ...mann >»ny;iir tll tií> standa n 1>1> 1> ró pti o@; lilw'Jn oge dansa ok syn^ja með þeim Itvöld eftir kTÖld. i nllt su mar“. Friðrika Benónýs Pressunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.