Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27.ÁGÚST1994 39 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ CRAIG He’s on s niqlwstj to ML And ít's a desd m. UMRENNINGAR Nýjasta mynd Christopher Lambert (Highlander) og Craig Sheffer (Program, River runs through). Hann ætlaði í ferðalag með fjölskyldunni en lenti í höndum geggjaðra umrenn- inga og þurfti að berjast upp á líf og dauða fyrir fjöl- skyldunni.Mögnuð spen- numynd um brjálaðan heim umrenninga. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR! Hvað myndir þú gera ef gæludýrið þitt væri eftirlýst af lögreglunni? APASPIL Sprenghlægileg mynd um stelsjúka apann Dodger, sem er sífellt að koma sér og öðrum í van- dræði. I aðalhlutverkum eru: Harvey Keitel (Young Americans) og Thora Birch (Patriots Games, Hocus Pocus). Framleiðandi: Ridley Scott (Thelma & Loise). Fjölskyldumyndir gerast einfaldlega ekki betri! Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 11. B. i. 14 ára. KRÁKAN Sumir glæpir eru svo hræðilegir i tilgangsleysi sinu að þeir krefjast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint i 1. sæti i Bandarikjunum. (Siðasta mynd Brandon Lee). C> Sýnd kl. 5, 9 og 11. B. i. 16 ára. FORSYNING I BÍÓBORGINNI A DlSIRICT AnOKNEY OUT FOP A CONVIcriON. Forsýning á besta „þriller" ársins! Susan Sarandon Tommy Lee Jones í stórmyndinni „The Client". Forsýning í Bíóborginni sunnudag kl. 9 1111111111111111111 ii 11111111111111111111111111111111111111 altmi •- vhl: F'rm \ plikan isift wiSwftW *»Í :í Íkí ! ■.'Ul'HuK . ..4® Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson m m mi m SIMI19000 SsXSXtt, IIM LEKfÆSA wm V AS MtSPMtDr/ ... wiiit Flóttinn Endurgerð einhverrar mögnuðustu spennumyndar kvikmyndasögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taumlausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Malice, The Hunt for Red October), Kim Basinger (9 112 weeks, Final Analysis), James Woods (Salvador, Against All Odds) og Michael Madsen (Reservoir Dogs, Wyatt Earp). Leikstjóri: Roger Donaldson (The Bounty, No Way Out, Coktail). Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. GESTIRNIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. „Mýndin rennur áfram eins og vel smurð vél, ...og síðasti hálftíminn eða svo er sannkallað dúndur. Baldwin stendur sig ýel að vanda... Kim Basinger ’ hrekkur á brokk í vel gerðum og djörfum ástaratriðum." Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. iaug. 13. ágúst Svínin þagna Kolruglaður gálgahúmor Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.