Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FRJALSAR / BIKARKEPPNIN Jón Amarmeð íslandsmet Ragnheiðurvann Fríðu Rún í 1500 m Bikarkeppni FRÍ hórfst á Laug- ardalsvelli í gær og þar bar helst til tíðinda að Jón Amar Magn- ússon úr UMSS setti íslandsmet í langstökki þegar hann stökk átta metra slétta. Meðvindur var undir lágmarki þannig að metið fæst væntanlega staðfest. Mikil keppni var í 1500 m hlaupi kvenna þar sem Ragnheiður Ólafs- dóttir úr FH gerði sér lítið fyrir og sigraði Fríðu Rún Þórðardóttur frá UMSK. Það var á síðustu 100 metr- unum sem Ragnheiður náði að KNATTSPYRNA stinga sér framúr og sigra. Sigurður Einarsson úr Ármanni sigraði í spjótkasti karla, kastaði rúma 74 metra en Einar Vilhjálms- son úr ÍR varð annar, kastaði rú- man 71 metra. FH-ingar hafa forystu eftir fyrri dag keppninnar, eru með 82 stig, næstir koma Skarphéðinsmenn með 75, þá Ármann með 73, UMSK með 63,, UMSS með 56 og ÍR 49. I annari deild hefur UMSE 89 stig, USAH hefur 81, HSÞ 80, UMSB 64 og HSH 40. Markasúpa í Arbæ MARKASÚPA var aftur á matseðlinum hjá Fylkismönnum íÁr- bænum í gærkvöldi og nú tapaði HK 7:0 en heimamenn unnu Selfyssinga einnig 7:0 fyrir stuttu. Þar með er Fylkir aftur kominn ítoppbaráttuna, er í öðru sæti með bestu markatöluna. Kristinn Tómasson gerði fjögur mörk fyrir Fylki. Meiri kraftur var í gestunum í byrjun en eftir mark Krist- ins með skalla á 8. mínútu og Aðal- steins Víglundsson- ar á tólftu, var allur Stefan . , : , . Stefánsson vindur ur Þeim- skrifar Rristinn skoraði aft- ur með skalla á 25. mínútu en þá fengu HK-menn tvö færi sem nýttust ekki. Á 35. mín- útu skoraði Kristinn af 25 metra færi og aftur fjórum mínútum síðar. Strax á 3. mínútu eftir hlé gerðu HK-menn sjálfsmark en síðan varð spennufall og alger lognmolla uns Zoran Micovie skoraði á 80. mínútu. „Nú má ekki fara í draumaheim því ekkert iið fer upp á tuttugu og níu stigum. Betra að halda sig á jörðinni og vinna leikina sem eftir eru því möguleikinn sem var fjarlægur er nú kominn aftur,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Fylkis. Sanngjamt ÍR og Selfoss gerðu 2:2 jafntefii og verður það að teljast sanngjarnt. Mikil barátta var í liðunum í fyrri hálfleik og mörg marktækifæri litu dagsins Ijós, en knattspyrnan sem liðin léku var ekki sérlega falleg. í síðari hálfleik komust gestirnir 1:2 yfir en tíu mínútum Sjndrj fyrir leikslok tókst heimamönnum að jafna og krækja sér Eiðsson þar með í eitt stig. Bestir hjá ÍR voru Bragi og Jón Þór en skrifar hjá gestunum var Sigurður F. Guðmundsson bestur. Húsasmiðjumótið Trésmiöir — meistarar — lærlingar Munið golfmótið á Kiðabergsgolfvelli, Grímsnesi, sunnudaginn 28. ágúst kl. 13.00. HÚSASMKIJAN Mætid tímanlega. Vegleg verðlaun. Undjrbúningsnefnd ÍSLAND-SAMEINUÐU ARABÍSKU FURSTADÆMIN (UAE) Þriðjudaginn 30. águst ki. 20. Fullorðnir: 1000 kr. 16 ára: 300 kr. „m , landsleifj* Tve-i500 ka!H fæst m'ðia *Oildir aðeirts þriðjudaginn 30. ágúst. Miðasala á Laugardalsvelli frá kl. 11. Aðgangskort KSl A og B gilda. Morgunblaðið/Sverrir EIIVIAR Vilhjámsson úr ÍR varð að sætta sig vlð annað sætið í spjótkastinu í gærkvöldl. Sigurður Einarsson úr Ármanni hafði betur og kastaði rúma 74 metra. KNATTSPYRNA Leiftur mun betri Leiftursmenn áttu svo til allan leikinn gegn KA í gærkvöldi en það dugði ekki til sigurs því lið- ln skildu jöfn, 3:3. , . , Hvasst var af norðri Björnssyn' °S setti það sinn á Ólafsfirði svip a leikinn. Leift- ur harði 3:1 yfir í leikhléi. Þrátt fyrir að heimamenn léku oft stutt og fallega á milli sín á móti vindinum í síðari hálfleik tókst þeim ekki að skora. KA-menn notuðu mikið langar spyrnur fram og uppskáru tvö mörk. Þrátt fyrir góð færi undir lokin tókst Leiftri ekki að knýja fram sigur. Bestur gestanna var ívar Bjarklind en hjá Leiftri þeir Páll Guðmundsson og Gunnar Már Másson. GOLF Sigurjón lékbest GR-sveitirnar í 1. deild karla munu mætasts í dag í leik um hvor þeirra leikur til úrslita. A-sveit Keilis og sveit GA leika í hinum undanúrslitaviðureigninni en í nerði hlutanum beijast Leynir, GS, B sveit Keilis og Kjölur. Siguijón Arnarsson úr A-sveit GR lék manna best í gær, lék fyrri hringinn á 74 höggum og þann síð- ari á 68 en sá sem næstur kom var Sveinn Sigurbergsson úr A-sveit Keilis á 70 höggum síðari hringinn. í kvennaflokki lék A sveit Keilis best í gær og mætir B sveit GR sem varð í 4. sæti. A sveit GR, varð í öðru sæti og mætir sveit GA í hin- um leiknum og B sveit Keilis og sveit GS leika um fimmta sætið í dag. UEFA-drátturinn Dregið var í UEFA keppninni í gær og hér fara á eftir þau lið sem leika. Feitletruðu liðunum var raðað niður en hin unnu sína leiki í undankeppninni. Punktalínurnar að- skilja grúbbumar sem liðin era. Anorthosis (Kýpur) - Athletic Bilbao (Spáni) CSKA Sofia (Búlganu) - Juventus (Ítalíu) Katowice (Póllandi) - Aris Salonika (Grikkl.) Aarau (Sviss) - Maritimo (Portúgal) Olympiakos (Grikkl.) - Marseille (Frakkl.) Rosenborg (Noregi) - Deportivo (Spáni) Apollon (Kýpur) - FC Sion (Sviss) Twente (Holl.) - Honved (Ungverjalandi) Vitesse Amhem (Holl.) - Parma (Ítalíu) Kaiserslautern (Þýskalandi) - AKRANES Antwerpen (Belgíu) - Newcastle (Englandi) Linfield (N-Irlandi) - Óðinsvé (Danmörku) Aston Villa (Englandi) - Inter (Ítalíu) Frankfurt (Þýskal.) - Olimpija (Slóveníu) Seraing (Belgíu) - Dynamo Moskva (Rússl.) Solna (Svíþjóð) - Slavia Prag (Tékklandi) Dynamo Minsk (Úkraínu) - Lazio (lta.líu) Leverkusen - PSV Eindhoven Boavista (Portúgal) - MyPa (Finnlandi) Zabrze (Póll.) - Admira Wacker (Austurr.) Volgograd (Rússl.) - Nantes (Frakkl.) Napoli (ftalíu) - Skonto Riga (Lettlandi) Bratislava (Slóvak.) - Kaupmannahöfn (Dan.) Trabzonspor Tyrkl.) - Din. Búkarest (Rúm.) Real Madrid (Spáni) - Sporting (Portúgal) Cannes (Frakkl.) - Fenerbahce (Tyrk.) Búkarest (Rúmeníu) - Charleroi (Belgíu) Tiblisi (Georgfa) - Innsbruck (Austurr.) Dortmund (Þýskal.) - Motherwell (Skotl.) Bordeaux (Frakkl.) - Lilleström (Noregi) Blackburn (Engl.) - Trelleborg (Sviþjóð) Bekescsabai (Ung.) - Kamychine (Rússl.) ■ Leikirnir skulu fara fram 13. og 27. september. Lcikið er hcima og að heim- an. Evrópukeppni bikarhafa Pirin (Búlg.) - Panathinaikos (Grikkl.) Besebecas (Tyrkl.) - Helsinki (Finnl.) Zagreb (Króatíu) - Auxerre (Frakkl.) Grasshoppers (Sviss) - Odessa (Úkraínu) Austria Vín (Austurr.) - Branik (Slóveniu) Bodo Glimt (Noregi) - Sampdoria (Ítalíu) Brendby (Danmörku) - Tirana (Albaníu) Chelsea (Englandi) - Zizkov (Tékkl.) Bremen (Þýskal.) - Maccabi Tel Aviv (ísrael) CSK Moskva (Rússl.) - Ferencvaros (Ung.) Nicosia (Kýpur) - Arsenal (Englandi) Dundee (Skotl.) - Presov (Slóvakíu) Zaragoza (Spáni) - Bistrita (Rúmeníu) Sligo Rovers (frl.) - Cl. Briigge (Belgíu) Porto (Portúgal) - LKS Lodz (Póllandi) Vilnius (Litháen) - Feyenoord (Hollandi) ■Leikirnir skulu fara fram 15. og 29. sept- ember. Leikið er heima og að heiman. ÚRSLIT Knattspyrna 2. deild karla: ÍR-Selfoss.....................2:2 Magni Blöndal (15. sjálfsmark), Bragi Björasson (80.) - Guðjón Þorvarðarson (40.), Sigurður F. Guðmundsson (52.) Leiftur - KA...................3:3 Gunnar Már Másson (15.), Pétur Björn Jónsson (33. vsp.), Páll Guðmundsson (41.) - ívar Bjarklind 28., 68.), Stefán Þórðarson (78.) Fylkir-HK......................7:0 Kristinn Tómasson (8., 25., 35., 39.), Aðal- steinn Víglundsson (12.), sjálfsmark (48.), Zoran Micovic (80.) 3. deild karla: Dalvík - Völsungur.................5:1 Örvar Eiríksson 2, Jón Þórir Jónsson, Birg- ir Össurarson, ARnar Már Arthúrsson BÍ - íjölnir.......................2:0 Sindri Grétarsson, Haukur Benediktsson. Reynir - Skallagrímur..............1:7 Jónas Jónasson - Hjörtur Hjartarson 2, Valdirmar Sigurðarson 2, Haraldur Hinriks- son, Björn Axelsson. ■Valdimar gerði þarna sitt 100. mark í 95 leikjum. Haukar - Víðir.....................0:3 Höttur - Tindastóll................4:0 Haraldur Klausen, Hilmar Gunnarsson, Við- ar Jónsson, Eysteinn Hauksson. Fj. leikja u J T Mörk Stig SKALLAGR. 16 10 2 4 42: 22 32 VÍÐIR 16 8 7 1 32: 16 31 FJÖLNIR 16 9 4 3 29: 18 31 VÖLSUNGUR 16 7 7 2 27: 20 28 Bl 16 8 3 5 34: 27 27 HÖTTUR 16 5 2 9 23: 26 17 TINDASTOLLtG 3 6 7 17: 32 15 DALVIK 16 4 2 10 29: 35 14 REYNIRS. 16 3 5 8 16: 34 14 HAUKAR 16 3 2 11 14: 33 11 UM HELGINA Knattspyrna Laugardagun 1. deild kvenna: KR-völlur: KR - STjaman..............14 Dalvík: Dalvík - Valur...............14 2. deild karla: Neskaupstaður: Þróttur - Víkingur R..14 4. deild úrslitakeppnin: Eyrabakki: Ægir-VíkingurÓ............14 Njarðvík: UMFN-KS....................14 Grenivík: Magni - Huginn.............14 Höfn: Sindri - Leiknir...............14 Bikarúrslit karla: Laugardalsvöllur: KR - UMFG..........14 Frjálsíþróttir Bikarkeppni FRÍ verður fram haldið í dag. 1. opg 2. deildin fer fram á Laugardals- velli en 3. deildin á Egilsstöðum. Keppnin í Laugardalnum hefst í dag kl. 10 og stend- ur fram til kl. 16. Siglingar íslandsmótinu í siglingum lýkur í dag. Keppnin hefst kl. 10 og sigla kapparnir um ytri höfn Reykjavíkur. Tennis Úrslit í stórmóti Fjölnis verða í dag og á morgun. Mótið er haldið í iþróttamiðstöð- inni Dalhúsum 2 og verður keppt í barna og unglingaflokkum í dag og flokki fullorð- inna á morgun. Keppnin hefst í dag kl. 9.30 en á morgun kl. 14. Hlaup Reykjalundarhlaupið verður haldið í dag. Mæting við Reykjalund milli kl. 10 og 10.30. Lyftingar Bekkpressumót Glaumbars verður haidið í GYM 80 í dag og hefst kl. 14. Mótið stend- ur í eina og hálfa klukkustund. FELAGSLIF KR-klúbburinn KR-klúbburinn verður með fríar sætaferðir frá Eiðistorgi á bikarúrslitaleikinn á sunnu- daginn og verður farið þaðan kl. 13. Klúbb- urinn verður einnig með hádegissnarl fyrir alla flölskylduna á sama stað. Liverpool-klúbburinn Á sunnudaginn ætla félagar í Liverpool- klúbbnum að hittast og horfa á leik Liverpo- ol og Arsenal í Ölveri. Leikurinn hefst kl. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.