Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 11 MÁLVERKAUPPBOÐ ÁHÓTEL SÖCU 1.5EPTEMBER VERKIN SÝND í DAG OG Á MORGUN KL. 12-18 Einnig mánud. 29., þriðjud. 30., miðvikud. 31. ágúst og uppboðsdaginn, fimmtud. 1. sept. kl. 12-18. NORÐURBÆR - RAÐHÚS Mjög gott 6 herb. 152 fm raðhús ásamt innbyggðum 39 fm bílskúr. Húsið er innréttað á mjög skemmtilegan hátt sem gefuróvenju góða nýtingu. Góð staðsetning. Valhús, sími 651122. Eyjabakki - 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 2. hæð sem skiptist í 3 rúmgóð svefn- herb., glæsilegt flísalagt baðherb., eldhús með borð- krók, gestasnyrtingu sem einnig er haegt að nota sem sérþvottahús. Parket á herbergjum. Óvenju falleg og vel umgengin íbúð. Verð 7.150 þús. SKÓLAVÖRÐUSTlG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. 29077 Opið í dag kl. 11-15 r v Eldra einbýli ca 110 fm á tveimur hæðum. Húsið er mikið endurnýjað. Gró- in lóð. Áhv. húsbréf ca 4,0 millj. Verð 7,9 millj. Eignin geturverið laus strax. ÞINGIIOLT Suöurlandsbraut 4a Simi 680666 \ Urðarstfgur 5, Hafnarfirði Hjálparsveitar skáta í Reykjavík Látið drauminn rætast sunnudaginn 28. ágúst og gangið á Esjuna í fylgd þrautreyndra fjallamanna úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Takið alla fjölskylduna með, farið hæfilega hátt og njótið einstaks útsýnis og útivistar. • Mæting er við Skógræktarstöðina Mógilsá í Kollafirði. Félagar í Hjálparsveitinni verða á svæðinu frá kl. 12 til 17. Þeir verða fólki til halds og trausts á leiðinni á toppinn og gefa góð ráð varðandi útbúnað og leiðaval. • Áningarstaðir verða á leiðinni upp þar sem ferðalangar geta fengið sér hressingu, t.d. heilsudrykkinn Garp í boði MS, orkudrykkinn Lexir frá TORO og SIRÍUS súkkulaði í lokaátökin. Skátabúðin kynnir rétta búnaðinn í gönguferðina. Allir sem ganga á Esjuna fá áritað viðurkenningarskjal. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS IÞRÓTTIH FVRIH HLLH Hugurinn ber þig hálfa leið því ánægjan gengur fyrir í Esjugöngunni. Góða ferð! -SMWK fKAMUK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.