Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ y LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 35 I DAG ÁRA afmæli. Mánudaginn 29. ágúst verður níræð Þóra Valgerður Guðmunds- dóttir. Eiginmaður hennar var Þorstein Jósepsson, en hann lést 1982. Þóra tekur á móti gestum í safn- aðarheimili Hallgríms- kirkju í dag, laugardag, kl. 15-18. ÁRA afmæli. I dag, 27. ágúst, er sextug Sigríður Maggý Magnúsdóttir, Háaleitis- braut 42, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ás- geir Sverrisson. Þau taka á móti gestum i Fram- heimilinu v/Safamýri kl. 16-19 í dag, afmælisdag- inn. LEIÐRÉTT í GREIN í Daglegu lífi í gær um húsgagnasýn- ingu í Bella Center víxluð- ust tveir myndatextar, annars vegar texti fyrir neðan fataskáp á hjólum eftir Erlu Sólvegu Ósk- arsdóttur og hinsvegar texti um skáp úr kirsu- betjaviði eftir þau Odd- geir Þórðarson og Guð- rúnu M. Ólafsdóttur. Beð- ist er velvirðingar á þess- um mistökum. SKÁK llmsjón Mnrgeir Pctursson ÞESSI staða kom upp á opna mótinu í Catania á Sikiley í ágúst f viðureign alþjóðlegu meistaranna L. Örtega (2.450), Kúbu, og Carlo D’Amore (2.420), Ítalíu, sem hafði svart og átti leik. 24. - Bxh3!, 25. gxf3 - Df3, 26. Rc3 - Ha6!, 27. Be7 - Bc7, 28. Bg5 - Hg6, 29. Re4 - Dxe4, 30. f4 og hvítur gafst upp, því hann tapar manni eftir 30. - f6 eða 30. - h6. Fyrir þessa fléttu fékk D’Amore fegurð- arverðlaunin á mótinu. Hann kom mjög á óvart, hreppti annað sætið með 6V2 v. af 9 mögulegum, en ungverski 8tórmeistarinn Sax sigraði með 7 v. 3.-4. Rausis, Lett- landi, og Maksimenko, Úkraínu, 6V2 v. 5.-8. Mar- geir Pétursson, Zuger, Sviss, Arlandi, Ítalíu, Forintos, Ungveijalandi, 5‘/2 v., 9.-10. Naumkin, Rússlandi, og Szekely, Ungveqalandi, 5 v. o.s.frv. Það var mikil breidd á þessu móti, undirritaður mætti t.d. eingöngu stór- meisturum og alþjóðlegum meisturum. Arnað heilla ÁRA afmæli. • vf Mánudaginn 29. ágúst verður sjötug Þór- unn Pálsdóttir, kennari, til heimilis í Goðheimum 20, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í safnaðar- heimili Langholtskirkju í dag, laugardag kl. 17-19. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 16. júlí sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Svava Kristín Jensen og Ólafur Kjartansson. Heimili þeirra er á Keilugranda 10, Reykjavík. ágúst verður fimmtugur Ásgeir Friðsteinsson, As- vallagötu 20, Reykjavík. Eiginkona hans er Helga Jóna Ólafsdóttir. Þau taka á móti gestum í Sóknar- salnum, Skipholti 50a, í dag, laugardag, milli kl. 17-20. Ljjósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 9. júlí sl. í Landa- kotskirkju Sigurveig Jóns- dóttir og Hinrik Ejeldsted. Heimili þeirra er á Meist- aravöllum 25, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er . . . TM Reg U.S Pal Oft — aó rights resarvad • 1094 Los Angeles Times Syndicale HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftir Franecs Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefur góða stjórnunarhæfi- leika og hefur hagsýni og rökvísi í fyrirrúmi. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þó horfur í penirigamálum fari batnandi þarft þú að varast óþarfa eyðslusemi. Þú nærð góðum árangri í vinnunni árdegis. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú sækir fast að settu marki og framtak þitt skilar árangri. Fréttir berast frá gömlum vini og kvöldið verður skemmtilegt. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ef þú slærð slöku við í vinn- unni í dag bitnar það á þér síðar. í kvöld nýtur þú heimilisfriðarins með flöl- skyldunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hig Þú ert að undirbúa gesta- boð, en gefur þér tíma til að heimsækja góðan vin. Varastu tilhneigingu til að eyða of miklu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gamalt viðfangsefni öðlast nýtt líf. Þú nýtur við- urkenningar í vinnunni. Gerðu verðsamanburð ef þú þarft að kaupa dýran hlut. Meyja (23. ágúst - 22. september) a Sumir eru að undirbúa spennandi sumarleyfisferð. F'undur um viðskipti verður árangursríkur. Kvöldið verður rólegt. (23. sept. - 22. október) Þér tekst að tryggja fjár- mögnun verkefnis sem þú vinnur að. Dugnaður þinn og sjálfsagi færa þig nær settu marki í vinnunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Gættu þess að standa við gefin fyrirheit. Nú er við hæfi að hefja undirbúning að helgarferð. Ástvinir fara saman út í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) s&e Þótt hugurinn sé stundum á reiki kemur þú mikiu í verk í dag. Ef þú leggur þig fram nærð þú þeim árangri sem þú stefnir að. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú hefur tilhneigingu til að fara yfir strikið í hópi góðra vina í dag. En þér gefst tækifæri til að eiga gott kvöld með ástvini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sumir eru að hefja miklar umbætur heima hjá sér. Þú þarft að sinna áríðandi fjöl- skyldumáli og ljúka helgar- innkaupunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér semur vel við aðra í dag, og ástvinir taka saman mikilvæga ákvörðun. Góður tími gefst til að skemmta sér í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Mí Í Z BAR '. Smiðjuvegi 14 (raub gata) . * í Kópavogi, sími: 87 70 99 * * Lifandi tónlist og galastuð. * . Sá stóri á aðeins 350 kr! * Enginn aðgangseyrir. Blab allra landsmanna! JRor0tj«íiIabÍb - kjarni málsins! Troða upp með dúndur-dansleik sem pú mátt ekki missa af! Aöganoseyplp kn. 850

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.