Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið | SrtÍTVÖ 9 00 RAPNAFFIII ► Mor9unsión- DARRnCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Kapteinn ísiand. 3. þáttur Hinn alþýðlegi ofviti, Fúsi Ánason, flýgur um loftin blá. Höfundur texta og mynda: Kjartan Arnórsson. Sögu- maður: Kjartan Bjargmundsson. (Frá 1987) Hvar er Valli? Valli í Framtíð- arlandinu. Þýðandi: Ingólfur B. Krist- jánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. (12:13) Múmínálfarnir. Enn gerast ævintýri í Múmíndalnum. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristján Franklín Magnús. (10:26) 10.20 ►Hlé ,e 00 ÍÞRÓTTIR ► Mótorsport Endur- sýndur þáttur frá þriðjudegi 16.30 ►Íþróttahornið Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 17.00 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur m.a. upphitun fyrir fyrir úrslita- leikinn í meistarflokki karla í Mjólk- urbikarkeppninni. Umsjón: Arnar Bjömsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhailur Gunnarsson. (20:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýra- myndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Aubeijon- ois, Siddig El Fadii, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Méaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (9:20). 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- fiokkur um þriggja bama móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (1:22) 21.10 tflfllfliVlllt ►Páfinn skal liVlllRrlInU deyja (The Pope Must Die) Bresk bíómynd í léttum dúr um sveitaprest sem óvænt er valinn páfi. Áðalhlutverk: Robbie Coltrane, Beverly D’Angelo og Her- bert Lom. Leikstjóri: Peter Richard- son. Þýðandi: Ömólfur Árnason. OO Maltin gefur ★★'A 22.50 ►Hún sagði nei (She Said No) Bandarísk sjónvarpsmynd sem segir frá baráttu konu við kerfið eftir nauðgun. Aðahlutverk: Veronika Hamel og Judd Hirsch. Leikstjóri: John Patterson. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 0.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 ►Morgunstund 10.00 ►Denni dæmalausi 10.30 ►Baldur búálfur 10.55 ►Jarðarvinir 11.15 ►Simmi og Sammi 11.35 ►Eyjaklikan (9:26) 12.00 ►Skólalif í Ölpunum (11:12) 12.55 ►Gott á grillið (e) 13.25 ►Prakkarinn 2 (Problem Child 2) Lilli er sami prakkarinn og áður nema hvað núna hefur hann stækkað, styrkst og eignast skæðan keppi- naut, Trixie. Aðalhlutverk: John Ritt- er, Michael Oliver, Jack Warden og Laraine Newman. Leikstjóri: Brian Levant. 1991.Lokasýning. 14.50 kyikmYND ^ °pið (Shout) Aðalhlutverk: John Travolta, James Walters og Heather Graham. Leik- stjóri: Jeffrey Hornaday. 1991. Loka- sýning. 16.15 ►Kona slátrarans (The Butcher's Wife) 17.55 ►Evrópski vinsældalistinn 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera) (26:26) 20.30 IfVllfllVlin ► Þriú á f|ótta RVIIllTlIIVU (Three Fugitives) í aðalhlutverkum em Nick Nolte, Martin Short og James Earl Jones. Maltin gefur •k'k'h 1989. >2.05 ►Drakúla (Bram Stoker’s Dracula) Francis Ford Coppola tekur sögu Brams Stoker um Drakúla upp á sína arma og gerir henni góð skil. Við fýlgjumst með greifanum frá Transylvaníu sem sest að í Lundún- um á nítjándu öldinni. Um aldir hef- ur hann dvalið einn í kastala sínum en kemst nú loks í nána snertingu við mannkynið. 0.10^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. Bannaður börnum. (13:24) 0.40 ►Brostnar vonir (Heaven Tonight) Johnny Dysart er útbrunnin popp- stjarna sem hefur brennandi áhuga á að koma fram á ný og slá í gegn. Þegar draumar hans hrynja svo á einu kvöldi áttar hann sig á því að sonur hans er upprennandi popp- stjama. Aðalhlutverk: John Waters, Guy Pearce og Sean Scully. Leik- stjóri: Pino Amenta. 1990. 2.15 ►Krómdátar (Crome Soldiers) Fyrr- verandi Víetnamhermaður er myrtur á hroðalegan hátt í smábæ einum og fimm félagar hans úr stríðinu eru staðráðnir í að koma fram hefndum. Aðalhlutverk: Gary Busey og Ray Sharkey. Leikstjóri: Thomas J. Wright. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 3.45 ►Dagskrárlok Ástsjúkur - Drakúla leitar að elskunni sinni í Bretlandi. Drakúla greifi á stjái í Lundúnum Drakúla var ástsjúkur og leitaði sinnar heittelskudu sem hann áleit vera endur- holdgaða I Bretlandi STÖÐ 2 kl. 22.05 Allir þekkja sög- una um Drakúla en fæstir kannast þó við höfund hennar, Bram Stok- er. Drakúla var hættulegur en heill- andi. Öldum saman bjó hann einn í kastala sínum í Transylvaníu en loks náðu eðlishvatir hans yfirhönd- inni. Hann hélt til mannabyggða og settist að í Lundúnum. Drakúla var ástsjúkur og leitaði sinnar heitt- elskuðu sem hann áleit vera endur- holdgaða á Bretlandi. En hann þyrsti í blóð og var fordæmdur hvar sem hann kom. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir förðun, hljóð- vinnslu og búningahönnun. í aðal- hlutverkum eru Gary Oldman, Win- ona Ryder, Anthony Hopkins, Ke- anu Reeves og Richard E. Grant. Síðasti flóttinn Dawson kemst f Ijótlega að því að yfirmenn leyniþjón- ustunnar vilja þagga málið niður RÁS 1 kl. 16.35 í dag kl. 16.35 verður flutt í heild hádegisleikrit útvarpsleikhússsins liðna viku, sakamálaleikritið Síðasti flóttinn eftir R.D. Wingfield. Dawson lögre- gluforingi er kallaður til að rann- saka morðmál. Hann kemst fljót- lega að því að yfírmenn leyniþjón- ustunnar vilja þagga málið niður vegna tengsla morðingjans við at- burði í heimsstyrjöldinni síðari sem þeir vilja ekki að komist í hámæli. Með helstu hlutverk fara: Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og Róbert Arnfinnsson. Þýðinguna gerði Ásthildur Egilsson og leik- stjóri er Jón Sigurbjörnsson. Leik- ritið var áður á dagskrá árið 1980. í sveit- inni Nokkrir dagar í sveitinni (föstud.-þriðjud.) breyta um stund sjónvarpsveruleikanum. Geilsi Stöðvar 2 náðist ekki á inniloftnetinu en aftur á móti heyrðist prýðilega í Bylgjunni. Enn eru því greinilega „svart- nættisholur" í dreifíkerfi Stöðvar 2. En hvemig er þá fyrir rýni sem er stöðugt á sjónvarpsvaktinni að hverfa aftur til þeirra gömlu daga þegar ríkissjónvarpið var eitt um hituna? Ein rás Oft er undirritaður dauð- þreyttur á endalausum fram- haldsmyndaflokkum Stöðvar 2 er byija uppúr fréttum. En þó fór ekki hjá því að hann sakn- aði kvikmyndanna. Að vísu voru ágætir breskir þættir á dagskrá ríkissjónvarps: Mað- urinn sem grét og fyrsti þátt- urinn í nýrri röð spennu- myndahjörð Ruth Rendell lof- aði mjög góðu. En eru menn ekki búnir að fá nóg af: Hinum vammlausu á föstudagskveldi (17. þáttur sýndur í sveitinni) og svo endar kvöldið á tónleik- um. Nánast eins og menn hafi fest í plógfari. Á mánudags- kveldið voru líka býsna gamal- kunnugir þættir á dagskránni: Gangur lífsins og Sækjast sér um líkir. Bresku sjónvarps- myndirnar standa sum sé allt- af fýrir sínu en hvað um inn- lendu dagskrána? Það er nú betra að fækka innleridum þáttum en hjakka í sama farinu með enn einu fjölmiðlaspjallinu við Manuelu Wiesler og svo endaði sunnu- dagskveldið á framlengdum íþróttafréttum með myndum frá Reykjavíkurmaraþoni. Á þriðjudagskveldið hófst svo innlend kvölddagskrá á þætti fyrir áhugamenn um mótor- sport (sem á vel heima seinni- part laugardags). Lauk dag- skránni á tveimur endurtekn- um þáttum: Einleik á saltfisk (Sigmar B.) og Svona gerum við (Sonja B.). En það má allt- af grípa í spil í sveitinni. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP Rós 1 klukknn 15.00. Kynning ó olrióum RÚREK djasshótíiarinnnr, sem haldin veróur dagana 4.-10. september nk. Svipmynd fró hótiöinni órió 1991. RÁS 1 FM 92,4/93,5 4.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á cnsku. 9.03 Lond og leiðir. Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.03 Með morgunkaffinu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Stjórnleysingi, stýrikerfi og sýndarheimar. Fléttuþáttur um þróun tölvutækni í samtíð og framtíð. Umsjón: Halldór Carls- son. 15.00 Kynning á atriðum RÚREK djasshátíðarinnar, sem haldin verður dagana 4.-10. september nk. 16.05 Tónlist. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku, Síðasti flóttinn eftir R.D. Wingfield. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Jón Sigur- björnsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Róbert Arnfinnsson, Baldvin Halldórsson, Helga Þ. Stephen- sen, Sigurður Skúlason, Guðjón Ingi Sigurðsson, Ólafur ðrn Thoroddsen, Guðmundur Páls- son, Ævar R. Kvaran, Daníel Williamsson, Jón Hjartarson og Valdemar Helgason. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.). 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperuspjall. Idomeneo eftir Mozart Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.10 Kíkt út um kýraugað. Ástir í stríði. Um ástir íslenskra kvenna og hermanna á hernáms- árunum. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. Lesarar: Anna Sigríður Einarsdóttir og Kristján Frank- lín Magnús. (Aður á dagskrá í apríl 1991.). 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 „Sori í bráðinu", smásaga eftir Halldór Stefánsson Guð- mundur Magnússon ies. 23.10 Tónlist. 0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréltir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældalisti götunnar. Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 8.30 Endur- tekið: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég söngvari frá miðviku- degi. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhiidur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Skúli Helgason. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristin Blöndal og Siguijón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 í poppheimi. Halldór Ingi Andrésson. 22.10 Blágresið blíða. Magnús R. Einarsson. 23.00 Næt- urvakt. Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt. 2.00Fréttir. 2.05 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Savanna tríóinu. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hcrmann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. AÐAISTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Albert Ágústsson. 13.00Gurri og Górillan. 16.00 Björn Markús. 19.00 Tónlistardeildin. 21.00 Næt- urvaktin. Óskalög og kveðjur. Umsjón: Jóhannes Ágúst. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni. 12.10 Ijómandi laugardagur. Pálmi Guð- mundsson og Sigurður Hlöðvers- son. 16.00 Islenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmol- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. 23.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Hressileg tónlist. 3.00 Næturvaktin. Fréllir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 Ókynnt tónlist allon sólarhringinn. FIW 957 FM 95,7 9.00 Haraldur Gíslason. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Viihjálms- son. 13.00 Agnar Örn, Ragnar Már og Björn Þór. 17.00 Ámerican top 40. Shadow Stevens. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturvaktin. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Þossi. 10.00 Baldur Bragason. 14.00 Árni Þór. 18.00 Party Zone. 22.00 X-næturvaktin 02.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.