Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ 0 l Grínsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ (City Slickers II) Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt fjársjóðskort dettur út úr hatti gamals leiðinda- skarfs sem liggur grafinn einhvers staðar úti í óbyggðum? Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félagarnir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í þessari líka eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn og góða dóma. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065.Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt i spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar, City Slickers-bolir, hattar og klútar. fVWR Hún er komin nýja mynd- in hans Friðriks Þórs! Tómas er tíu ára snáði með fótboltadellu. Árið er 1964, sumarið er rétt að byrja og Tómas getur ekki imyndað sér hvaða ævintýri bíða hans. Meðal þess sem hann kemst í tæri við þetta sumar eru rússneskir njósnarar, skrúfblýantur með inn- byggðri myndavél, skamm- byssur, hernámsliðið og ástandið, götubardagar og brennivín. Frábær fslensk stórmynd fyrir alla fjölskylduna eftir okkar besta leikstjóra. MUNIÐ EFTIR BARNALEIK BlÓDAGA - Á SÖLUSTÖÐUM PEPSI UM LAND ALLT! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLÓRABÖGGULLINN STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. DTS IN SELECTED THEATRES KWUlVtK BtMI 11170 í D l:< ratiMf 'D i: AKUREYRI Sjáðu Sannar lygar í DTS Dlgital Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í . mögnuðustu spennu-og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkar tíma. Sýnd kl. 3, 4.50, 6.20, 8.50 og 11.30. B. i. 14 ára. Ný fersk, heit og ögrandi mynd frá Almodóvar (Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig, elskaðu mig og Háir haelar.) Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Frábær gamanmynd frá Coen bræðrum (Raising Arizona, Blood Simple og Millers Crossing) Aðalhlutverk: Tim Robbins, Paul Newman og . Jennifer Jason Leigh. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR STEINALDARMENNIRNIR Leiklistarhátíð í Mosfellsbæ 25.-27. ágúst 1994 Laugardagur 27. ágúst: Kl. 13:00 Táp og f/or/Leikfélag Hveragerðis í Bæjarleikhúsinu. Kl. 15:00 Lifið er /o«er/7Leikfélag Hólmavíkur í Hlégarði. Miðasala er í leikhúsunum 2 klst. fyrir hverja sýningu. Sími í Bæjarleikhúsi: 667788 og í Hlégarði 666195. Skrifstofa hátíðarinnar er í Varmárskóla, sími 666154 og er hún opin frá 11:00-13:00 og 17:00-19:00 daglega. Bandalag íslenskra leikfélaga. , yí~our Weddings and a Funeral ^ 3 CorGArtik) ij AKUREYRI <BU<* - kjarni málsins! Sýnt í íslensku óperunnl. f kvöld kl. 20, uppselt. MIÐNÆTURSÝNING: í kvöld kl. 23 laus sæti. Sun. 28/8 kl. 20, uppselt. Mið. 31/8 kl. 20 Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir i símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Nýtt í kvikmyndahúsunum Laugarásbíó sýnir Apaspil LEIKFÉLAQ REYKjAVÍKUR Sa/a aðgangskorta hefst í dag! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. Miðasalan er opin clla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan kortasalan stendur yfir. - Tekið á mólti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680-680. - Greiðslukortaþjónusta. LAUGARÁSBÍÓ hefur haf- ið sýningar á fjölskyldu- myndinni Apaspil eða „Monkey Trouble". Með að- alhlutverk fara Harvey Keitel, Mimi Rogers, Thora Birch og Christofer McDon- ald. Eva (Thora Birch) vill eignast gæludýr en mamma hennar (Rogers) og stjúp- faðir (McDonald) eru ekki á sama máli. Harvey Keitel fer með hlutverk Ázro, sí- gauna og smákrimma sem liflr á því að láta apann sinn stela fyrir sig. Nú er svo komið að félagar Azro vilja nota fíngralanga apann til að vinna stærra verk fyrir sig. Apinn strýkur áður en þessi áætlun nær fram að ganga og svo heppilega vill til að Eva hittir hann á förn- um vegi og tekur hann upp á arma sína. Eva hefur ekki hugmynd um leyndardóminn sem fylgir Dodger þar til hún lendir í klóm Azro. Harvey Keitel og Thora Birch í hlut- verkum. ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir til 1. september. Saia áskriftarkorta til nýrra korthafa hefst 2. september. Með áskriftarkorti má tryggja sæti að óperunni Vald örlaganna. Miðasala á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - bréfsimi 6112 00. Sími 112 00 - greiðslukortaþjónusta. HASKOLABIO SIMI 22140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.