Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 31 BRIDS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids í Reykjavík GÓÐ mæting var í Sumarbrids fjmmtudaginn 18. ágúst (32 pör). Úrslit í N/S urðu: Jón Hjaltason - Gylfi Baldursson 500 Jón Stefánsson - Lárus Hermannsson 500 Guðm.Gunnarsson-BergsteinnArason 492 Björn Theodórsson - Símon Símonarson 452 A/V: Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 514 Þröstur Ingimarsson - Þórður Björnsson 506 Dóra Friðleifsdóttir - Dúa Ólafsdóttir 442 Ragnheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsdóttir 440 Á föstudag mættu 24 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S: Ingibjörg Baldursdóttir - Friðrik Jónsson 333 Ársæll Vipisson - Páll Þ. Bergsson 327 Halla Bergþórsdóttir - Liija Guðnadóttir 300 A/V: Erlendur Jónsson - Þórður Björnsson 329 Eggert Bergsson - Alfreð Kristjánsson 307 Gestur Pálsson - Unnsteinn Jónsson 294 Á sunnudag var spilað í einum riðli. Úrslit urðu: Lárus Hermannsson - Tómas Siguijónsson 90 Hjalti Bergmann - Stefán Ólafsson 89 Um kvöldið mætti svo 21 par til leiks. Úrslit í N/S urðu: Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 305 Sveinn R. Eiríksson - Þröstur Ingimarsson 300 Björgvin Sigurðsson - Rúnar Einarsson' 292 A/V: Halldór Már Sverrisson - Vignir Hauksson 341 Sævin Bjarnason - Lárus Hermannsson 297 Dan Hansson - Jón Ingólfsson 291 Og að lokinni spilamennsku 21. ágúst var staða efstu spilara þessi: Lárus Hermannsson 550, Páll Þ. Bergsson 411, Erlendur Jónsson 403, Eggert Bergsson 373, Guðlaug- ur Sveinsson 362, Þórður Björnsson 358. Staða efstu kvenna er orðin þessi: Jacqui McGreal 196, Sigrún Pét- ursdóttir 171, Ólöf Þorsteinsd. 150, Una Árnadóttir 131, Hjördís Sigur- jónsdóttir 117, Geirlaug Magnúsd. 113. Spilað er alla daga kl. 19 (nema iaugardaga) í Sumarbrids og að auki kl. 14 á sunnudögum. Allt spilaáhugafólk velkomið í Sigtún 9 (hús BSI). Minnt er á silfurstigamótið með sveitakeppnisfyrirkomulagi helgina 10.-11. sept. Keppnisgjald verður aðeins 8 þúsund kr. á sveit og fara 50% í verðlaun. Sumarbrids á Suðurnesjum Mjög góð þátttaka, alls 16 pör spiluðu fyrsta kvöldið og urðu úrslit þessi: Bjöm Dúason - Karl G. Karlsson 251 GunnarSigurjónsson-HögniOddsson 244 Stefán - Hjalti 242 Kjartan Sævarsson - Svavar Jenssen 234 Meðalskor 210. Næst verður spilað á mánudaginn kemur í félagsheimilinu á Mána- grund og hefst spilamennskan kl. 19.30. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Sumarbrids á Austurlandi Tíu pör spiluðu í sumarbrids sl. þriðjudag og urðu úrslit þessi: Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 133 AuðbergurJónsson-GísliJónsson 113 Guðmundur Magnússon - Jónas Jónsson 112 Tólf pör spiluðu 16. ágúst og urðu úrslit þá þessi: Hjörtur Unnarsson - Jón H. Guðmundsson 134 Guðmundur Magnússon - Jónas Jónsson 130 Þorvaldur Hjarðar - Þórarinn Siprðsson 128 FRÉTTIR Samkoma og kaffi- sala í Kaldárseli ÁRLEG samkoma og kaffisala sumarstarfs KFUM og KFUK í Hafnarfirði verður í sumarbúðun- um í Kaldárseli ofan Ilafnarfjarðar sunnudaginn 28. ágúst. Samkom- an hefst kl. 14.30 og munu starfs- menn sumarsins koma fram og segja frá starfinu. Einnig verður flutt hugvekja. Að samkomunni lokinni mun kaffisalan hefjast og verður hægt að fá kaffi og með- læti allt til kl. 22 um kvöldið. Fram kemur í fréttatilkynningu að starfinu í Kaldárseli sé nýlega lokið og að alls hafi 280 börn á aldrinum 7-12 ára dvalist í Kald- árseli í sumar í níu dvalarflokkum. Er það svipaður fjöldi og árið 1993. Hagnaði af kaffisölunni verður varið til lagfæringa á gamla ská- lanum í Kaldárseli. í vor komu félagar í Lionsklúbbnum Ásbirni í Hafnarfirði fyrir leiktækjum á lóð Kaldársels og mæltist það vel fyrir hjá börnunum. Setuliðsganga um Hafnarfjörð Á STRÍÐSÁRUNUM var fjöldi hermanna í Hafnarfírði og heilu hverfin setin hermönnum. Á nokkrum stöðum í Hafnarfirði má enn sjá minjar um þennan þátt í hafnfirskri sögu en sjálfsagt eru ekki mörg ár í það að þessar minj- ar hverfi einnig. Ótrúlega lítið hef- ur verið skráð frá þessum tíma og myndir sjaldséðar. Næsta sunudag verður Hafnarfjarðarganga á veg- um Hraunbúa og að þessu sinni verða skoðaðir nokkrir staðir sem tengjast hersetu í Hafnarfirði. Fararstjóri göngunnar verður Guðmundur Steingrímsson, hljóð- færaleikari, en hann er einn fárra sem hefur safnað ýmsum heimild- um frá þessum tíma. Þess er vænst að þeir sem muna þetta tímabil komi í gönguna og sameiginlega geti eitt og annað verið rifjað upp varðandi stríðsárin í Hafnarfirði. Gangan hefst við Sjóminjasafnið kl. 14 nk. sunnudag. Vann ferð til London á afmælisdeginum GUÐBJÖRG Ríkharðsdóttir vann Kays-lúxusferð fyrir tvo til London á 40 ára afmælis- degi sínum en tilefnið var 200 ára afmæli Kays. Guðbjörg hafði farið til spákonu sem spáði ferðavinningi og hélt hún því að um simaat væri að ræða er henni var tilkynnt um vinninginn. Á myndinni með Guðbjörgu eru þeir Björn Magnússon frá Kays og Arngeir Lúðvíksson frá Flugfrakt. ATRIÐI úr einni mynda Robbe-Grillet. Kvikmynda- vika tileinkuð Alain Robbe- Grillet HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ og franska sendiráðið standa fyrir kvikmyndaviku í Háskólabíói 28. ágúst til 4. september sem tileink- uð er franska rithöfundinum og kvikmyndagerðarmanninum Alain Robbe-Grillet (f. 1922) sem er vafalaust einn merkasti og þekkt- asti núlifandi rithöfundur Frakka. Sýndar verða sex mynda hans kl. 9.10 þau kvöld sem hátíðin stendur yfir. Robbe-Grillet var málsvari hóps rithöfunda sem kom fram á sjónar- sviðið á sjötta áratugnum og kenndi sig við „le nouveau roman“ eða nýsöguna. Snemma á sjöunda ára- tugnum fór Robbe-Grillet að beina sjónum sínum að kvikmyndalist- inni. Hann var þeirrar skoðunar að svipuð bylting væri nauðsynleg í henni og í öðrum listum. Hann byijaði á því að semja handrit að myndinni „L’Année derniére á Marienbad“ sem kvikmyndaleik- stjórinn Alain Resnais stjórnaði tökum á. Fyrir hana fengu þeir Gullna ljónið í Feneyjum 1961. Síð- an hefur hann gert átta myndir og verða sex þeirra sýndar á Robbe- Grillet-vikunni í Háskólabíói. Nöfn vinningshafa i Sumarleik ESSO 1994 voru dregin út í beinni útsendingu á Rás 2, þann 6. ágúst síðastliðinn. um allt land 1994 Til hamingju! Daihatsu Charade Combi Camp tjaldvagn Motorola tarsími Motorola farsími Velo fjallahjól Velo fjallahjól Gasgrill frá Esso Gasgrill frá Esso Gasgrill frá Esso Gasgrill frá Esso Gasgrill frá Esso Gasgrill frá Esso Hleðsluborvél frá Esso Hleðsluborvél frá Esso Hleðsluborvél frá Esso Hleðsluborvél frá Esso Vinningar komu í hlut eftirtalinna: Ingvar Ó. Magnússon Scarpa gönguskór Sigríður Kjartansdóttir Laugarnesvegi 66, Reykjavík. Strandaseli 9, Reykjavík. Svanhildur Aiexandersdóttir Afmæliskarfa íris Pétursdóttir Miðvangi 27, Hafnarfirði. Stekkjarhvammi 21, Hafnarfirði. Davíð Örn Guðmundsson Afmæliskarfa Þórarinn Arngrímsson Lágengi 27, Selfossi. Pósthólf 9312. Fjóla Eleseusardóttir Afmæliskarfa Elín Þórðardóttir Laugarnesvegi 66, Reykjavík. Reynihvammi 36, Kópavogi. Sigríður Þórhallsdóttir Hótel Húsavík Ólöf Jónsdóttir Búhamri 12, Vestmannaeyjum. gisting og matur Heimavöilum, Keflavík. Ari Þór Valgeirsson fyrir tvo í tvær nætur Einigrund 5, Akranesi. Vörukarfa frá KÞ Pétur Reynisson Katrín Kristinsdóttir Borgarhrauni 5, Hveragerði. Heiðarbraut 31, Keflavík. Vörukarfa frá KÞ Árni Sigursteinsson Steinar Örn Jónsson Austurvegi 29, Selfossi. Espigerði 2, Reykjavík. Vörukarfa frá KÞ Helgi Hannibalsson Snjólaug S. Óskarsdóttir Öldugranda 3, Reykjavík. Hrafnakletti 8, Borgarnesi. Staðarskáli Arndís Björnsdóttir Anna Björg gisting fyrirtvo Ásvallagötu 52, Reykjavík. Yrsufelli 11, Reykjavík. i fjórar nætur Stefán Jónsson Ferðagasgrill Sigvaldi Loftsson Sjónarhóli, Stokkseyri. frá Esso Esjubraut 35, Akranesi. Ómar Jónsson Ferðagasgrill Aron Karl Bergþórsson Vesturbergi 94, Reykjavík. frá Esso Háarifi 72, Hellissandi. Friðrik Ágúst Pálmason Ferðagasgrill Grétar Gústavsson, Garðbraut 47, Garði. frá Esso Kötlufelli 1, Reykjavík. Björn Ólafsson Ferðagasgrill Ómar Sigurðsson Krfthóli 2, Varmahlíð. frá Esso Háaleitisbraut 123, Reykjavík. Sigurður Ragnarsson Hótel Edda Halldór Vilhjálmsson Aflagranda 1, Reykjavik. gisting fyrir tvo Háengi 2, Selfossi. Guðný Jósteinsdóttir í þrjár nætur Grundargarði 7, Húsavík. Vinningar hafa þegar verið sendir til vinningshafa. Bestu þakkir fyrir þátttökuna. HnMBaMnHHBHMaMNaaHBHBHMHaBMHaBMHBBMI (Isso) UTSALA10-60 o Opið laueardae kl. 10-16. O AFSL ^ii SPORTBÚÐIN Ámuila 40.Simar 813555 og 813655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.