Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.08.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ j LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 29 Þjónustustörf Starfsfólk óskast í þjónustustörf. Húsnæði og fæði á staðnum. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 98-68920 eftir kl. 17.00 á daginn. Járniðnaðarmenn óskast Stálskipasmiður og vélvirki óskast nú þegar. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 98-11490, Ólafur. Skipalyftan hf., Vestmannaeyjum. Brekkubæjarskóli, Akranesi íþróttakennarar! Vegna forfalla vantar íþróttakennara við Brekkubæjarskóla. Upplýsingar gefur Ingvar Ingvarsson, skóla- stjóri, í símum 93-11938 skóli og 93-13090, heima og Guðbjörg Árnadóttir, aðstoðar- skólastjóri, í símum 93-11938 skóli og 93-12434, heima. Skólastjóri. I Loðdýra bændu r at h. Til sölu mikið magn af loðdýrabúrum í þrem- ur gerðum, mest dönsk gæðabúr og sýlindra- búr; einnig skítarenna með festingum o.fl. Upplýsingar gefa: Helgi Helgason í sfmum 94-3950 og 985-31149 og Omar Helgason f sfmum 94-3172 og 985-41893. Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Kynning Til íbúa í Rimahverfi Borgarskipulag Reykjavíkur kynnir hugmynd að nýrri götu í Rimahverfi milli Rimaflatar, Smárarima og Langarima (sjá kort). Tillagan ertil sýnis hjá Borgarskipulagi, Borg- artúni 3, frá 29. ágúst til 30. september. Athugasemdir og ábendingar, ef einhverjar eru, þurfa að berast til Borgarskipulags fyrir 7. október 1994. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Síðustu forvöð að staðfesta umsóknir um nám Nemendur í hljóðfæra- og söngdeildum þurfa að staðfesta umsóknir sínar með greiðslu eða samningi um greiðslu námsgjalda. Nýjar umsóknir aðeins teknar á biðlista. (Ath. for- skólanemar verða boðaðir sérstaklega.) Skrifstofa skólans verður opin sem hér segir: í Hellusundi 7 mánudag 29. ágúst til föstudags 2. septem- ber kl. 13-17. í Árbæjarskóla föstudaginn 2. september kl. 17.-18. í Hraunbergi 2 laugardaginn 3. september kl. 11-14. Skólastjóri. Stýrimannaskólinn íReykjavík Skólasetning Stýrimannaskólinn verður settur fimmtudag- inn 1. september kl. 14.00. Inntökupróf í 1. og 2. stig fyrir nemendur, sem höfðu ófullnægjandi framhaldseinkunnir á vorprófum, verða haldin 31. ágúst nk. 30 rúmlesta námskeið hefst 8. sept. nk. Skólameistari. DDP) l'lTQr^n ftl ji / -•••»«•• / / / / ii /J / Fullvirðisréttur Tilboð óskast í fullvirðisrétt, 96 ærgildi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðin skal senda á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. september nk., merkt: „Ærgildi -13263“. Tilboð í veiðar á fiski Fiskvinnslustöðvar KEA f Hrísey og á Dal- vík óska eftir tilboðum í veiðar á fiski á kom- andi kvótaári. Um er að ræða allar fiskteg- undir innan kvóta og leggur fyrirtækið kvóta á móti eftir því sem við á. Tilboðin geta einn- ig verið um veiðar á utankvótategundum, svo sem langlúru og skrápflúru. Áherzla er lögð á heilsársviðskipti. í tilboðunum þarf að koma fram: • Á hvaða verði útgerðir eru tilbúnar til að veiða fiskinn. • Hvaða kvóta og hve mikinn þær geta lagt til sjálfar. • Hvaða fisktegundir koma til greina, innan og utan kvóta. • í hvaða veiðarfæri verður veitt. • Hvar á landinu fiskinum verður landað. Tilboð skal senda til Fiskvinnslustöðvar KEA, 630 Hrísey, fyrir 7. september næstkom- andi, annað hvort í pósti eða með símbréfi - númer 96-61783. Fiskvinnslustöðvar KEA. Uppboð Þriðjudaginn 30. ágúst nk., kl. 14.00, munu byrja uppboð á eftir- töldum eignum á skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vík i' Mýrdal. Austurvegur 11b, Vik í Mýrdal, þinglýst eign Jóns Gunnars Jónsson- ar, að kröfu Húsnæöisstofnunar ríkisins, Landsbanka íslands, Kaup- félags Árnesinga og Lifeyrissjóðs Austurlands. Litli-Hvammur, Mýrdalshreppi, þinglýst eign Sigþórs Sigurðssonar, að kröfu Búnaðarbanka íslands. Sýslumaöurinn Vík í Mýrdal, 25. ágúst 1994. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð í Neskaup- stað fimmtudaginn 1. september 1994 á eignunum sjálfum sem hér segir: Egilsbraut 23, e.h., þinglýst eign Önnu Maríu Clausen, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, húsbréfadeild, og Byggingarsjóðs ríkisins, kl. 14.00. Ekrustígur 2, þinglýst eign Guðrúnar Jónsdóttur, eftir kröfu Lrfeyris- sjóðs, Austurlands, kl. 14.30. Hafnarbraut 34, þinglýst eign Ásólfs B. Gunnarssonar, eftir kröfu Lilfeyrissjóðs Austurlands, kl. 15.00. Miðstrætl 8A, risíbúð, þinglýst eign Ólafs Baldurssonar, eftir kröfu Gunnars Hilmarssonar, kl. 15.30. Vindheimanaust 8A, þingiýst eign Ásmundar Jonssonar, Þóroddar Árnasonar, Jóns Gunnars Jónssonar og Ragnars Guðmundssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs Neskaupstaðar, kl. 16.30. Sýslumaðurinn i Neskaupstaö, 26. ágúst 1994. k Myndlist - byrjendur Byrjendanámskeið í myndlist fyrir fólk á öllum aldrí. Kennt i litlum hópum og einkatímum. Sérstakir bama- og unglingatimar. Innritun er hafin. Nánari upplýs- ingar hjá Margréti Jónsdóttur í síma 622457. Morguntímar, síðdegistímar, kvöldtímar, laugardagstímar. Miðilsfundir Miðillinn Iris Hall verður með einkafundi, miðilsþjálfun og heil- unarþjálfun frá 29. ágúst. Upplýsingar og skráning í síma 811073. Silfurkrossinn. Hallveigarstig 1 *sími 614330 Dagsferð sunnud. 28. ágúst Kl. 10.30 Keilir - af sérstökum ástæðum verður lágfjallasyrpa, 8. áfangi, endurtekinn. Verð kr. 900/1.000. Brottför i ferðina frá BSÍ bensínsölu, miðar við rútu. Útivist. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardagur 27. ágúst: 1) Kl. 09.00 Vikrafell-Langavatn. Ekið um Norðurárdal í Langadal og gengið á Vikrafell frá afleggj- aranum í Langadal. 2) Kl. 09.00 Ökuferð að Langa- vatni. Verð kr. 2.300. 3) Kl. 10.00 Sveppaferð og skóg- arskoöunarferð í Skorradal. Ferðafélag fslands og Hið ís- lenska náttúrufræðifélag sam- einast um þessa ferð. Verð kr. 2.300. (2.000 fél.), Eiríkur Jensson, kennari og sveppasérfræðingur, leiðbeinir um matarsveppi og tínslu þeirra. 4) Kl. 13 Gönguferð á Esju-Þver- fellshorn. Verð kr. 900. Allir þátttakendur fá Esjugöngu- merkið. Gengið frá Mógilsá. Sunnudagur 28. ágúst: 1) Kl. 08.00 Þórsmörk - dags- ferð - verð kr. 2.700. 2) Kl. 10.30 Svartagil-Skógar- kot-Hrafnagjá (N-2). Framhald lýðveldisgöngu Ferðafélagsins, annar áfangi. Verð kr. 1.200. 3) Kl. 13 Fjölskylduganga frá Kaldárseli. Tveir möguleikar: A. Lengri ganga aö Búrfelli og Búrfellsgjá og til baka um Vala- hnúka. B. Styttri ganga í Vala- ból. Söngur við gítarundirleik í Valabóli. Verð 600 kr, fritt f. börn m. fullorðnum. Þeir sem vilja geta fengið kaffiveitingar á vegum sumarbúðanna i Kaldár- seli, kr. 600 fyrir fullorðna og kr. 300 fyrir börn. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. /SIF\ ---- &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.