Morgunblaðið - 10.09.1993, Page 21

Morgunblaðið - 10.09.1993, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1993 21 Verkmenntabúðir fyrir grunnskólanemendur Samið um iðnfræðslu í skólum UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur um iðn og iðnfræðslu í grunnskólum Reylqavíkur, sem hefst með þróunarverkefni í tveimur skólum í vetur. Um er að ræða samstarfsverkefni Fræðslumiðstöðva Iðnaðarins, ASÍ, Fræðslustofu Reykjavíkur, VSI og tveggja grunnskóla. Markmiðið er að koma inn mark- vissri fræðslu í grunnskólanámiö svo nemendur eigi auðveldara með að velja sér iðnstörf í fram- tíðinni. Yfirskrift verkefnisins er „Verk- menntabúðir í Reykjavík“ og munu Fræðslumiðstöðvar iðnaðarins, það er rafiðnaðar-, bílgreina-, prent-, bygginga-, matreiðslu- og málmiðn- aðarins, taka að sér að fylgja eftir og fræða unglinga i 8., 9. og 10. bekk í þrjú ár. Nemendur í 8. bekk fá tveggja klukkustunda kynningu í Fræðslumiðstöðvum iðnaðarins í # # # Morgunblaðið/Kristinn Skrifað undir samning ÁRNI Sigfússon, formaður skólamálaráðs, Markús Örn Antonsson borgar- stjóri og Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri undirrita samning um iðn og iðnfræðslu grunnskólanema í fundarsal borgarstjórnar, fyrir hönd borg- ar- og fræðsluyfirvalda. Útsala - útsala íslensku dráttarbeislin - hestakerrur-vélsleðakerr- ur - jeppa- og fólksbílakerrur - traktorsvagnar. Allir hlutir til kerrusmíða. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, síðumúia 19, s. 684911. lok vorannar eftir skólatíma. Nem- endur í 9. bekk fá fræðslu hálfan dag í skólum iðnaðarins. Nemendur í 10. bekk velja sér iðngrein sem þeir fylgjast með og taka þátt í í einn til tvo daga. Það er Fræðsluskrifstofa Reykja- víkur, sem sér um skipulag og sam- starf við skólana. Skólaskrifstofa Reykjavíkur greiðir flutningskostn- að nemenda milli skólanna ásamt tryggingagjöldum og er hlutur borgarinnar vegna verkefnisins 442 þús. krónur. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! flrrsmliltotfo i Eftir gagngerar breytingar á versluninni bjóðum við AFSLÁTT af öllum vörum Skoðaðu vöruúrvalið 10-18. sept Emméw #g g#t#u géð fiornp i Hiýrri renlvifi ifite# iiýfeir wénir ► Pioneer hljómtæki ► Málning ► Teppi ► Innréttingar ► Dúkar ► Pvottavélar ► Parket ► Sharp útvörp ► Villeroy og Boch ► Heimilisvörur ► Pioneer sjónvörp 'koth. ofslóttur af Innréttingum er 15 % Opið laugardag til kl: 16.00 Sunnudag frá kl: 13.00-16.00 M METRÓ MÖGNUÐ VERSLUN í MJÓDD Álfabakka 16 @ 670050 ► E Idavélar ► Flísar ► Mottur ► Blöndunartæki ► Lím ► Lyklar ► UppPvottavélar ► Málningarblöndun ► Sharp bíltæki $ ► Hreinlætistæki ► ísskápar og margt, margt fleira...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.