Morgunblaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 35
1 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1993 35 Sigiirbjörn Sigurðs- son — Minning Fæddur 11. desember 1975 Dáinn 5. september 1993 Kveðja frá Framhaldsskól- anum á Húsavík í dag kveðjum við góðan dreng hinsta sinni. Sigurbjörn Sigurðsson varð ekki langlífur, hann náði því ekki að verða 18 ára gamall þegar örlögin tóku svo hart í taumana að þessi efnilegi maður féll í valinn án nokkurs fyrirboða. Sigurbjörn hóf nám við Fram- haldsskólann á Húsavík haustið 1988 og settist þá í 7. bekk með jafnöldrum sínum. Skólaganga hans var farsæl og eftir að hafa lokið grunnskólaprófi með sæmd hóf hann framhaldsnám haustið 1991. Nú í haust settist hann að Stretsbuxur kr. 2.900 Mikið úrval af allskonar buxum Opi2> ó laugardöqur kl. 11-16 i 12, sími 44433. PHILGO Þvottavélar á verði sem allir ráða við! Þær nota HEITT OG KALT vatn - spara tíma og rafmagn • Fjöldi þvottakerfa eftir þínu vali •Sérstakt ullarþvottakerfi • Fjölþætt hitastilling •Sparnaðarrofi ■Stilling fyrir hálfa hleðslu Verð 52.500,- 49.875," Stgr. L85-800 sn. vinda. Verð 57.500,- 54.625,- Stgr. (D 32 M..JJ munIlAn Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 00 . FAX 69 15 55 L vanda á skólabekk og framtíðin brosti við honum. Sigurbjörn var rólegur í fasi og dagfarsprúður. Glettni brá oft fyrir í svip hans í daglegum samskiptum við félaga og samferðamenn. Hann var gefinn fyrir rökræður um flest milli himins og jarðar og lét ógjama hlut sinn þegar hann taldi sig vita betur. Hann lærði ungur brids og náði góðum tökum á þeirri íþrótt, svo góðum að hann var valinn í skóla- lið og keppti oft fyrir hönd skólans. Sigurbjörn var ávallt vel til hafð- ur og snyrtilegur, bauð af sér góðan þokka og bar fjölskyldu sinni fag- urt vitni með framkomu sinni og umgengni allri. Nemendur og starfsfólk Fram- haldsskólans á Húsavík sakna vinar í stað og óska honum alls hins besta Ó ver þú oss, vor Herra, hjá, að hverfi myrkrið sálu frá, í hjörtum lýsi ljós þitt inn, þú Ijósið heims, með unað sinn. (Þýð. Stef. Thor. og H. Hálfd.) á ókunnum slóðum. Fjölskyldu hans vottum við djúpa samúð okkar og óskum þess að harmur hennar megi víkja fyrir bjartri minningu um góð- an dreng. Guðm. Birkir Þorkelsson. Nú þegar við kveðjum frænda okkar og vin, er söknuðurinn sár. Sigurbjörn eða Sibbi eins og hann var alltaf kallaður var einstaklega góður og blíður og vildi öllum vel og mátti ekkert aumt sjá án þess að vilja hjálpa til á allan hátt. Marg- ar góðar minningar koma fram í hugann þegar horft er til baka. Þegar við hittumst í vor í fermingu eldri systur hans var hann óþreyt- andi við að hjálpa til, fara í sendi- ferðir, skreppa út á rúntinn með litlu systur sina og frændsystkinin þegar fullorðna fólkið þurfti að fá næði. Hann naut þess að fara í vélsleða- ferðir á vetrum og útilegur á sumr- in með fjölskyldunni. Sibbi var mjög sérstakur drengur sem enginn getur gleymt sem kynntist honum. Strax á unga aldri bar á því að hann hafði mjög rökfasta hugsun. Sá eiginleiki þroskaðist með honum og leituðu félagarnir oft ráða hjá honum ef eitthvað bjátaði á. RETTARSTEMMNINC I HAFNARFIROI ÞAÐ VERÐUR MIKIÐ FJÖR A WÓÐLEOUM RÉTTARDEGI í HAFNARFIRÐI LAUOARDACINN 11. SEPTEMBER ÞECAR STÓRFJÖLSKYLDAN KEMUR SAMAN OC SKEMMTIR SÉR FRAM EFTIR KVÖLDI. HÁTÍÐIN HEFSTÁ ÞVÍ AÐ HESTAMENN OG HUNDAR REKA FJÁRHÓP FRÁ ENGIDAL NIÐUR REYKJAVÍKURVEG OG HRAUNBRÚN INN Á VÍÐISTAÐATÚN UNDIR STJÓRN FJALLKÓN6S. JÓNA ÓSK, FORSETI BÆJARSTJÓRNAR KEMUR RÍÐANDI 06 SETUR HÁTÍÐINA Á VÍÐISTAÐATÚNI. (AD6AN6UR ÓKEYPIS) ÞARVERÐUR: • FJÁRDRÁTTUR • VAL LÍFLAMBA • HRÚTASÝNIN6 • BÖRN AF LEIKSKÓLANUM CARÐAVÖLLUM SYNCJA SVEITASÖN6VA • UN6IR FÉLAGAR ÚR NÝJA DANSSKÓLANUM DANSA CÖMLU DANSANA • 6LÆSILE6 HESTASÝNING 9 HESTAUPPBOD SEM JÓN 6UÐMUNDSSON Á REYKJUM STJÓRNAR • GLÍMUSÝNINC • HARMONIKKULEIKUR • HESTAKERRUf ERÐIR FYRIR BÖRN OG ÞEIM BODID Á HESTBAK • ÁVÖRP Félag eldri borgara í Víðistaðasókn sér um veitingar að gömlum sið og heldur uppi ærlegri réttarstemmningu í tjaldi. Frábær réttartilboð á ljúffengum lambakjötsréttum á veitingahúsunum Gafl-inn (tvíréttað á 770 kr. Gildir líka sunnudag) og Fjörugarðinum (réttarsteik með bakaðri kartöflu á 1.200 kr.). Blysför hestamannafélagsins Sörla frá Víðistaðatúni um Vesturgötu og Strandgötu að Kænunni við smábátahöfnina hefst kl. 21.00. Dans og söngur í Fjörunesinu, sem liggur við flotbryggjuna við Strandgötu, frá kl. 20.00-22.00 Réttarsigling á góðu verði kl. 22.00-23.30. Um kvöldið verða tvó réttarböll. Það verður dansað í Kænunni frá kl. 22.00 þar sem Capri tríó leikur gömlu dansana og ódýr og holl miðnæturkjötsúpa stendur gestum til boða. Einnig verður stiginn dans í Firðinum frá kl. 23.00 við undirleik hljómsveitarinnar Upplyftingar. Gestum verður boðið upp á drykki frá Eldhaka frá kl. 23.00-00.30. Flugeldasýning á miðnætti við höfnina. Allir eru hvattir til að mæta, jafnvel í þjóðlegum búningum, lopapeysum, gúmmískóm og öðru sem tilheyrir alvöru réttum. KÆNAN 'JÖRUKRÁIN VEITINCASTOFA JORUNES HESTALEIGAN LAXNESI FERÐASKRIFSTOFAN FERÐABÆR Vcltingahú/id GfiPi-mn FERÐAMALANEFND HAFNARFJARÐAR Sibbi ólst upp á Húsavík hjá móður sinni Önnu H. Jónsdóttur og fósturföður Brynjari Víkingssyni, sem reyndist honum sem besti fað- ir. Systur hans eru Birgitta, 14 ára, og Sylvía, 5 ára. Nú hefur verið höggvið stórt skarð í þessa sam- heldnu fjölskydlu. Það er erfitt að skilja þegar ungt fólk er kallað burt' í blóma lífsins, sem manni finnst vera rétt að byrja og framtíðin blasa björt við, en vegir guðs eru órann- sakanlegir. Við geymum minningar um góð- an dreng, kveðjum Sibba með sárum söknuði og biðjum góðan guð að styrkja foreidra hans, systur og aðra aðstandendur. BBhB Frá þér er, faðir þrek og vit, öll þekking, ást og trú. Kenn oss að þakka einum þér það allt, sem gefur þú. (J.J. Smári) Frændsystkinin. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 571800 ^ OPIÐ SUNNUDAGA KL. 13 - 18 ATH! ERUM BEINTENGDIR VIÐ BIFR.SK.ÍSL. V/VE0BANDA O.FL. MMC Gaiant GLXi 4 x 4 ’91, Ijósbrúnn, 5 g., ek. 23 þ., rafm. í rúðum o.fl. Fallegur bítl. V. 1450 þús. Nissan SLX Sedan ’93, rauður, sjálfsk., ek. 12 þ.. rafm. í rúðum, spoiler o.fl. V. 1200 þús. MMC Galant GTi 16v ’89, 5 g„ ek. 74 þ„ ABS bremsur, álfelgur, söllúga, rafm. i öllu o.fl. V. 1250 þús. Chrysier New Yorker 2,2 turbö, '86, blár, sjálfsk., ek. 180 þ„ leðursæti, rafm. i öllu o.fl. Toppeintak. V. 850 þús„ sk. á ód. Citroen AX 11TRS '91, blár, 5 g„ ek. 19 þ. Sparneytinn btll. V. 590 þús Daihatsu Charade CS '90, hvitur, 4 g„ ek. 69 þ. V. 490 þús. stgr. MMC Colt GL '90, rauður, 5 g„ ek. 80 þ V. 630 þús. MMC Colt EXE '88. hvítur, ek. 86 þ. V. 450 þús. BMW 518i '91, 5 g„ ek. 30 þ„ álfelgur o.fl. V. 2.1 millj. (Ath. sk. á jeppa). Nissan Pathfinder '88. Gott eintak. V 1280 þús. Nissan Sunny SLX 16v '91, 5 g„ ek. 50 þ. V. 870 þús„ sk. á ód. Peugeot 205 Junior '90, 5 dyra, ek. 75 þ. V. 450 þús. MMC Lancer GLX '88, sjálfsk., ek. 84 þ. rafm. í rúðum. Einn eigandi. V. 570 þús. Toyota Corolla XL Liftback '88, sjálfsk. ek. 98 þ. Góður bíll. V. 560 þús. stgr. Subaru 1800 DL station 4WD '91, rauð ur, 5 g„ ek. 28 þ. V. 995 þús. MMC Lancer GLX '89, 5 g„ ek. 80 þ. V 720 þus. sk. á ód. Subaru Justy 4x4 J-10 '85, 5 g„ ek. 95 þ. V. 250 þús. Mikið endurnýjaður. Ford Explorer '91, 5 g„ ek. 43 þ„ 2ra dyra. V. 2.450 þús„ sk. á ód. Mercedes Benz 190 '84, blár, ek. 172 þ. V. 850 þús„ sk. á ód. Topp eintak. Daihatsu Rocky turbo, diesel '88, 5 g ek. 100 þ. V. 1050 þús„ sk. á ód. Toyota Corolla DX '87, 4 g„ ek, 123 j: V. 300 þús„ sk. á ód. Subaru Legacy 2000 station grásans, g„ ek. 15 þ„ rafm. í öllu o.fl. V. 1690 þús. sk. á ód. Höfum kaupanda að lítið eknum Toyota 4Runner '90-'92.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.