Morgunblaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1993 NNUA UGL YSINGAR Starfsfólk óskast til vinnu í frystihúsi voru í Tálknafirði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 94-2524. Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoð óskast nú þegar á tannlæknastofu fyrri hluta dags. Umsóknir sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „T - 9988“. Starfsfólk óskast við snyrtingu og pökkun. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-3612. Hraðfrystihúsið, Hnífsdal. Hafnarfirði Hjúkrunarfræðinga vantar á hjúkrunardeild á kvöld- og helgarvaktir. Sjúkraliða vantar í hlutastarf á hjúkrunar- deild. Starfskraft vantar í 50% starf á hjúkrunar- deild við umönnun og afþreyingu heimilisfólks. Upplýsingar um störfin gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 653000. Fataframleiðsla - sníðastarf Vanan starfskraft vantar á sníðastofu strax. Þarf að hafa reynslu í sníðastörfum og undir- stöðuþekkingu á því sviði. Nánari upplýsingar gefnar í síma 679485. Yfirvélstjóri óskast á skuttogara frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-2530. RAÐAUGÍ YSINGAR Tryggvagötu 14, nh., Selfossi, þingl. eig. Gunnar Bragi Magnússon, gerðarbeiöendur eru Selfosskaupstaður og Landsbanki (slands 149, föstudaginn 17. sept. 1993, kl. 11.00. Kristalglös - Málverk til sölu Tékknesku MOSER kristalglösin hafa verið kölluð „King of glasses and glasses of the kings." Serían ADLEIDE MELIKOFF með gull- eða platínurönd er í eigu margra þjóð- höfðingja í Evrópu, Asíu og Afríku, en platín- an er aðeins framleidd eftir sérstakri pönt- un. Til sölu eru eftirtaldar tegundir af þessum heimsfrægu glösum, 12 stk. í hverri tegund, platínurönd: Rauðvín, hvítvín, kampavín, sherry, cognac, sjúss og snaps, - alls 84 glös. Auk þess fylgir vínkarafla og ölkanna í sama mynstri, einnig með platínu. Aðeins er um að ræða þetta eina sett sem eftir því sem best er vitað er hið eina á íslandi. Tækifærisverð: Kr. 400.000. Einnig er til sölu fallegt olíumálverk eftir Gunnlaug Blöndal, 80 x 60 cm, málað á Spáni. Verðhugmynd kr. 450.000. Þeir, sem áhuga hafa á ofangreindu leggi nöfn sín og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „List-2000“,fyrir14. sept. nk. Steypumót Óskum eftir að kaupa burðarbita í DOKA- kerfismót og stálstoðir í loftamót. Upplýsingar gefur Sveinn í síma 686885. ÍSTAK Aðalfundur Félag íslenskra bréfskákmanna heldur aðal- fund í húsakynnum Skáksambands íslands, Faxafeni 12, sunnudaginn 10. október 1993, kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur íslenska hótelfélagsins hf., verður haldinn á Hótel Sögu v/Hagatorg, þingstofu A, 2. hæð, fimmtudaginn 30. september nk. kl. 20.00. Dagskrá: Skv. lögum félagsins. Önnur mál. Stjórnin. Eftirlaunasjóður Sláturfélags Suðurlands tilkynnir almennan sjóðfélagafund Haldinn verður almennur sjóðfélagafundur í Eftirlaunasjóði Sláturfélags Suðurlands föstudaginn 17. september 1993 kl. 17.00 í mötuneyti SS á Fosshálsi 1, Reykjavík (geng- ið inn frá Draghálsi). Fundarefni er tillögur til breytinga á reglu- gerð sjóðsins. Breytingatillögurnar fela í sér: a. Að sjóðstjórn verði heimilað að lengja greiðslutíma makalífeyris við sérstakar aðstæður. b. Að sett verði sérstakt gildistökuákvæði vegna endurútreiknings á lífeyri til handa lífeyrisþegum samkvæmt breytingu á reglugerðinni frá 4. júní sl. Nánari upplýsingar um breytingatillögur þessar eru veittar á skrifstofu sjóðsins á Fosshálsi 1, Reykjavík, sími 677800. Stjórnin. Uppboð Sumarbústaöur á lóð nr. 132, Öndverðarnesi, Grímsneshr., þing. eig. Valdimar Þórðarson. Gerðarbeiðendur eru Veðdeild íslands- banka hf. 593, Islandsbanki hf. 516, Grímsneshreppur og Sindra- Stál hf., föstudaginn 17. sept. 1993, kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 9. september 1993. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 14. sept. 1993, kl. 10.00, á eftirtöldum eignum: Álftarima 16, Selfossi, þingl. eig. Guðmundur Jónsson, gerðarbeið- endur eru Lífeyrissjóður sjómanna, Byggingasjóður rlkisins, Selfoss- kaupstaöur og P. Samúelsson hf. Brautartungu, Stokkseyrarhreppi, þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóelsson, gerðarbeiðendur eru Áburðarverksmiðja ríkisins og Fóðurstöð Suðurlands. Hásteinsvegi 12, (Miðgerði) Stokkseyri, þingl. eig. Kjartan Jónsson, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Sjóvá-Almennar hf. Heiömörk 19, Hveragerði, þingl. eig. Viktor Sigurbjörnsson, gerðar- beiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki fslands 0152 og Trygging hf. Skíðaskálanum Hveradölum, þingl. eig. Skíðaskálinn hf., gerðarbeiö- endur eru, Kaupþing hf., Lögmannsstofan hf., Búnaðarbanki Is- lands, ölfushreppur, Gjaldheimtan í Reykjavík, Tekjusjóðurinn hf., Húsasmiðjan hf. og Ferðamálasjóður. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Reyrhaga 9, Selfossi, þingl. eig. Magnús Sigurösson, gerðarbeiðend- ur eru Selfosskaupstaður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Byggingar- sjóður ríkisins, föstudaginn 17. sept. 1993, kl. 10.30. Borgarhrauni 28, Hveragerði, þingl. eig. Rósa Þorsteinsdóttir, gerðar- beiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Húsasmiðjan hf., Lífeyris- sjóður verkalýðsfél. á Suðurlandi og S.G. Einingahús hf., föstudaginn 17. sept. kl. 13.30. Breiöamörk 33, Hveragerði, þingl. eig. Hjörtur Hans Kolsöe, gerðar- beiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Sóknar og Tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 17. sept. 1993, kl. 14.00. Alifuglahúsi í landi Ásgautsstaða, Stokkseyrarhreppi, þingl. eig. Sig- urður Sigurjónsson, gerðarbeiðandi er Islandsbanki hf. 525, föstu- daginn 17. sept. 1993, kl. 15.00. Sumarbústað á lóð nr. 132, Öndverðarnesi, Grímsneshr., þingl. eig. Valdimar Þórðarson, gerðarbeiðendur eru Veðdeild Islandsbanka hf. 593, (slandsbanki hf., 516, Grímsneshreppur og Sindra-Stál hf., föstudaginn 17. sept. 1993, kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 9. september 1993. KENNSLA I Frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar Getum bætt við nemendum í forskóla í eftir- farandi tíma: Mánudagur kl. 13: Nemendur fæddir 1987. Föstudagur kl. 11: Nemendur fæddir 1987. Mánudagar og fimmtudagar kl. 14.00: Nemendur fæddir 1985 og 1986. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 52704 frá kl. 13.00-17.00. Skólastjóri. Sma auglýsingor FÉLAGSLÍF Fimirfætur Dansæfing verður I Templara- höllinni v/Eiríksgötu í kvöld, 10. september kl. 22.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Bresku miðilshjónin, June og Geoffrey Hughes, starfa á veg- um fólagsins frá 13. sept. til 1. okt. og verða með einkatíma, námskeið, skyggnilýsingu o.fl. Geoffrey er með einkatima í andlegum tarrotlestri og June er með einkatíma í hefðbundinni sambandsmiðlun. Bókanir eru hafnar í símum félagsins 18130 og 618130. Stjórnin. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS Dagsferðir: 1) Laugardag 11. sept. kl. 9. - Hagavatn - Mosaskarð. Gengið að Hagavatni (stutt) og áfram í Mosaskarð. 2) Sunnudag 12. sept. kl. 10.30 •Vfðiker - Hvalvatn - Botnsdal- ur. 3) Kl. 13 Brynjudalur - Hrfsháls -Botnsdalur, þjóðleið. Helgarferð 10.-12. sept. Landmannalaugar - Hrafntinnu- sker - Álftavatn. Gist í sæluhús- um F(. 2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Ferðafélag íslands. NY-UNG KFUM & KFUK Holtavegi Ársfundur í kvöld kl. 20.30. Kosningar til deildarráös og úmræður um framtföina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.