Morgunblaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1993 9 FRANSKAR KÁPUR STUTTAR OG SÍÐAR TKSS l\Jt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Nýkomnar glæsilegar haustvörur Fatnaður frá Einnig pelsar, pelsfóðursjakkar, kápur og loðskinnshíifur. Muniö afsláttarstandinn. Allt á hálfvirði. Nýtt á standinum í hverri viku. Greiðslukjör við allra hæfi. PEISINN Kirkjuhvoli ■ simi 20160 áfi Par sem vandlátir versla. p#etta fullkomna hár- og skegg- snyrtisett frá Carmen er nú aftur fáanlegt á aðeins rTBnCTíTHH Vinsældirnar hafa verið slíkar að það hefur runnið út um leið og sending hefur borist hingað til landsins. Nú getur þú eignast Carmen settið, ásamt ókeypis VHS kennslumyndbandi með því einu að hringja í síma 91-61 66 66, eða koma við hjá okkur að Sigtúni 9. Við viljum um leið minna á að nú er kominn út nýr og betri ARES vörulisti. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, for- maður Sambands íslenzkra sveitarfélaga. jr Atak gegn atvinnuleysi Það var að frumkvæði sveitarfélaganna að lögum var breytt þann veg að Atvinnu- leysistryggingasjóði var heimilað að ráð- stafa þeim fjármunum öllum, sem sveit- arfélög greiða í sjóðinn á þessu ári (500 milljónum) til að styrkja sérstök verkefni sveitarfélaga til þess að hamla gegn at- vinnuleysi og draga samsvarandi úr greiðslum atvinnuleysisbóta. Efling at- vinnulífsins Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson borgarfulltrúi fjallar í forystugreiu Sveilarstjómarmála um sérstök verkefni sveitar- félaga árið 1993 til að draga úr atvinnuleysi: „Þetta samkomulag [um sérstök verkefni sveitarfélaga gegn at- vinnuleysi] gildir einung- is á þessu ári og er ljóst að sú mikla reynsla sem af því fæst mun nýtast stjómvöldum og stjóm Atvinnuleysistrygginga- sjóðs til áframhaldandi verkefna á þessu sviði. Það er hins vegar skoðun Sambands islenzkra sveitarfélaga að eðlileg- ast sé að sveitarfélögin ákveði sjálf með hvaða hætti þau ráðstafa fjár- munum til þess að draga úr atvinnuleysi enda greiðsluskylda sveitarfé- laganna til Atviimuleysis- tryggingasjóðs emgöngu bundin við yfirstandandi ár. Þróunin í atvinnumál- um að undanförnu leiðir til þess að nauðsyidegt er fyrir fulltrúa vhmu- markaðarins, sveitarfé- laga og ríkis að setjast saman á ný með það að markmiði að gera tillög- ur um breytta stefnu og nýjar áherziur tiLeflingar atvinnulífinu í byggðum landsins. Fjölmargir aðil- ar í þjóðfélaginu vhma að fyrrgreindu verkefni, hver með sínum hætti, en samráð er lítið. Afleiðing- arnar geta ni.a. orðið þær að ijármagn, sem veitt er til atvinnuuppbygging- ar, lán eða styrkir, nýtist illa og skili ekki þeim árangri sem vænst er.“ Stofnun smærri fyrir- tækja „læggja þarf meiri rækt við nýsköpmi í at- vinnulífi, eflingu rann- sókna og þróunarstarf- semi og sinna þarf vöru- þróun, markaðsleit og markaðsöflun í miklu rík- ara mæli en gert hefur verið. Það ásamt betri nýtingu og úrvhmslu hrá- efna er raunhæfasta leið- in til að styrkja stöðu okkar á erlendum mörk- uðum og auka gjaldeyris- tekjur þjóðarinnar. Ef til vill hefur of mik- ið verið einblínt á stór atvinnufyrirtæki til að styrkja atvinnuiifið á sama tíma og sú stað- reynd liggur fyrir að ná- lægai' þjóðir iiafa ekki síður lagt áherzlu á og náð árangri í atvinnu- tækifærum með því að stuðla að stofnmi smærri fyrirtælqa í atvinnu- rekstri. Hér á landi kem- ur margt til álita, m.a. margs konar þjónusta og smáiðnaður tengdur ferðamálum almeimt. A ráðstefnu Sambands íslenzkra sveitarfélaga um áhrif atvinnuleysis og sérstakar aðgerðir sveit- arfélaga, sem haldin var á Akureyri í maí sl., kom fram að siaukið atvinnu- leysi væri þegar farið að hafa alvarlegar afleiðing- ar í mörgum byggðarlög- um með margvíslegum hætti. A sama tíma eru jafnframt gerðar stór- auknar kröfur til sveitar- félaganna um félagslega þjónustu við þá sem at- viimulausir eru og njóta takmarkaðra atvinnu- leysisbóta og aukinn þrýstingur er á sveitarfé- lögin um þátttöku í at- vinnulífinu með einum eða öðrum hætti...“ Hugvit, tækni- þekking og framtak „Atvinnuleysi er mein- semd sem grefur undan stöðu heimilanna, skerðir sjálfsvirðingu einstak- linganna og getur auð- veldlega brotið þá niður andlega. Það setur ekki einungis fjármál þúsunda heimila í mikla tvisýnu með öllum þeim dapur- legu afleiðingum sem því fylgir, heldur eykur einn- ig á margvísleg heilsu- farsleg og félagsleg vandamál. Vitneskjan um þessar staðreyndir hlýtur að hvetja okkur til þess að bregðast við atvinnu- leysinu á miklu markviss- ari hátt en gert hefur verið til þessa. Þrátt fyrir erfiða tíma er engin ástæða til að öi-vænta. Við höfum ótal möguleika til að snúa vöm í sókn. Það þarf að efla bjartsýni með þjóð- inni. Það er hægt með því að leggja grunn að nýrri framfarasókn í at- viimumálum, sem byggist á betri nýtingu auðlinda sem felst í íslenzku hug- viti, tækniþekkingu og þeim dugnaði og bjart- sýni sem býr með þjóð- inui, ekki sizt þegar á reynir." NJ0TTU EFRIARANNA MEÐ ÓSKALÍFEYRI! I Óskalífeyri gefst m.a. kostur á uppsöfnun lífeyris- réttirjda á sameignarreikningi sem byggir á sama grunni og ellilífeyrir flestra lífeyrissjóða. Sameignarreikningur tryggir þér jafnar greiðslur til æviloka og getur leitt til mun hærri útborgana en venjubundinn sparnaður. Viðbótartryggingar Óskalíf- eyris tryggja fjárhagsöryggi á sparnaðartímanum. Þú færð allar nánari upplýsingar hjá tryggingarráð- gjöfum Sameinaða líftryggingarfélagsins hf. SMÚF Sameinaöa líftryggingarfélagiö hf. Kringlunni 5, Reykjavík. Sími 91- 692500 I eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingamiöstö&varinnar hf. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.