Morgunblaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 8
1 & í DAG er föstudagur 10. september, sem er 253. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 12.44 og síðdegisflóð kl. 25.31. Fjara er kl. 6.12 og kl. 19.13. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.36 og sólarlag kl. 20.12. Myrkur kl. 21.01. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 8.12. (Alm- anak Háskóla íslands.) Ég vil Ijóða um Drottin meðan lifi, lofsyngja Guði mínum meðan ég er til. (Sálm. 104, 33.-34.) KROSSGÁTA 1 2 ■ ■ 6 J ii ■ U 8 9 10 ■ 11 m: 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 harma, 5 bylgja, 6 niðurgangur, 7 tónn, 8 beiskar, 11 belti, 12 blett, 14 mæla, 16 skokka. LÓÐRÉTT: 1 sýfilis, 2 týnir, 3 bera, 4 blanda, 7 leyfi, 9 sund, 10 mannsnafn, 13 fugl, 15 rómvcrsk tala. LAUSN SÍÐUSTU GÁTU: LÁRÉTT: 1 dustar, 5 ká, 6 grip- um, 9 sól, 10 Na, 11 LL, 12 mas, 13 jara, 15 ógn, 17 súginn. LÓÐRÉTT: 1 dagsljós, 2 skil, 3 táp, 4 rúmast, 7 róla, 8 una, 12 magi, 14 róg, 16 nn. afmæli. Á morg- UU un, 11. september, verður sextugur Þórir Þor- steinsson, Vesturbergi 103, Reykjavík. Eiginkona hans er Anna Jóna Oskarsdóttir. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. - /?/^ára afmæli. í dag, 10. UU september, er sex- tugur Stefán Runólfsson, fyrrv. framkvæmdastjóri úr Vestmannaeyjum, Hlíð- arvegi 28, Kópavogi. Eigin- kona hans er Helga Víg- lundsdóttir. Þau hjónin ásamt börnum sínum munu taka á móti gestum í Odd- fellowhúsinu í Vestmannaeyj- um, í dag, afmælisdaginn, milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR___________ KATTAVINAFÉLAG ís- Iands heldur flóamarkað í Kattholti laugardag og sunnudag 11. og 12. sept. milli kl. 14-17. Allur ágóði rennur til óskilakattanna í Kattholti, en þeir hafa sjaldan verið fleiri þar en nú. SKIPIN_________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í gær kom danska eftirlitsskip- ið Frithjof, Haukafell kom til löndunar og Mælifell af strönd. Þá fóru utan Detti- foss og Uranus. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fóruArctic og Lagarfoss utan. HANA-NÚ, Kópavogi. Vikuleg laugardagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. BRIDSKLÚBBUR félags eldri borgara, Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13 í Fannborg 8 (Gjábakka), Kópavogi. Kalldór með litið fiugþol. Það var nú varla hægt að búast við því, Dóri minn. Þú hefur ekki verið tekinn í „engla“ tölu hjá Mogganum, eins og ég, góði... BAHÁ’ÍAR halda opið hús annað kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Kynning, umræður og veitingar og öllum opið. FÉLAG eldri borgara, Reykjavík og nágrenni er nú með félagsvist líka á föstu- dögum, hún hefst í dag í Ris- inu, austursal, kl. 14. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verður fé- lagsvist í Fannborg 8 (Gjá- bakka), Kópavogi, í kvöld kl. 20 og er hún öllum opin. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist hefst á morg- un, laugardag, kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17, og er öllum opin. EDDUKONUR halda súpu- fund í Hamraborg 1, 3. hæð, laugardaginn 11. september kl. 12. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hverj- um föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. Kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 9-17 smíði, kl. 10-14 leirmu- nagerð, kl. 10-14 hannyrðir, kl. 14 gönguferð, kl. 15 kaffi. DALBRAUT 18-20. Kl. 9.30 hefst leikfimin, kl. 11-17 hárgreiðsla, kl. 14 gönguferð. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hæðargarði 31. Kl. 9-16.45 hárgreiðsla, kl. 9^-12.30 trölladeig og fleira í vinnu- stofu, kl. 10 gönguhópur, kl. 11.30-13 hádegisverður og kaffi kl. 15. ALLIANCE Francaise er með opið hús í franska bóka- safninu, Vesturgötu 2, á morgun milli kl. 11 og 17. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. SJÖUNDA dags aðventist- ar á íslandi: A laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Elías Theodórsson. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Biikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðu- maður Steinþór Þórðarson. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Gagnheiði 40, Sel- fossi: Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumaður Lilja Ármannsdóttir. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíurannsókn kl. 10. AÐVENTSÖFNUÐURINN, Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður Eric Guðmundsson. FERJUR____________ AKRABORGIN fer frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17 og frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. MINNINGARSPJÖLP DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld í VBK Vesturgötu og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. Kvöid-, nœtur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10.-16. september, aó báð- um dögum meótöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 tH kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. i s. 21230. Breiðhoh - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl, 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14,2. h*ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tanrtiaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátióir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn saml simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. Ónsmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudogum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kL 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaóa og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga ki. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustóövum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með simatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Félag forsjértausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudogum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabcr. Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fóstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavlk: Apótekið er opió kL' 9-19 mónudag til föstudag. leugardega, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöó, símþjónusta 4000. Seifoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugarðögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppf. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir tí. 17. Akraoes: Uppi. um leeknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tl Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 1530-16 og 19-19.30. Grasagarfturínn í Leuganlal. Opinn aila daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. SkautaeveM í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þrÖJjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23ogsurmudaga 13-18. Uppl.simí: 685533. Rauftakrosshúsift, Tjarnarg 35. Neyftarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bomum og unglingum að 18 éra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-B622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiósluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og fóstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend- ur. Göngudeild Landsprtalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvenneathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag leganeme veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 í s. 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfétag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráftgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kJ. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifiaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtðkin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þé sem eiga við ofátsvanda að striða. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohóiista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöli- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. k!. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aó Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheímili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2:Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugaféiag um brjóstagjof og þroska barna simi 680790 Id. 10-13. Leiðbeiningarstóð heimilanna, Túngötu 14. er opin alla virka daga frá kl. 0-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda ó stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: K1. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirtit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvpld- og nætursendjpgar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir-samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunarlækn- íngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. -18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fnðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kld. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogthæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kJ. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavikurtæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavík • sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðaliestrarsálur mánud.-föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Olangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mónud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seijasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá ki. 11-17. Árbnjarsafn: i júnl, júlí og égúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókassfnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustaufnið á Akureyri: Opið alia daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöamóta. Néttúrugrípaufnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjaufn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þríðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið 4 Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustaufn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi verður lokað i september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavikurhðfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listaufn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókaufn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræftistofa Kópavogt, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarftan Opift alla daga kl. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgölu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smfftjuufn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókaufn Keflavfkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavðc Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáriaug ( Mosfellssveh: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. Id. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmi&stöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud - föstud kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 9-16. Simi 23260. Sundleug Seftjamarness: Opin mánud. - föstud. li 7.10-20.30. Laugard. kf. 7.1O-17J0. Sunnud kl. 8-17.30. Bláa lónið: AJIa daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöft er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin fré kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.