Morgunblaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.09.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er rétti tíminn til að ljúka verkefni sem hefur beðið lausnar. Vinur getur valdið þér óvæntum útgjöldum í dag. Naut í (20. apríl - 20. maí) Tafir í vinnunni geta ieitt til aukavinnu í kvöld. Það skerðir þann tíma sem þú færð til að njóta samvista við ijölskylduna. Tviburar (21. maí - 20. júní) Þú leggur þig fram við að finna lausn á viðfangsefni í vinnunni og ratar á nýjar leiðir sem bera árangur. Frístundir eru fáar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) t Þér er óhætt að ræða við- kvæm mál við ástvin án þess að óttast slæmar undir- tektir. Eigðu rólegt kvöld heima. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þér tekst vel að skýra hug- myndir þínar í dag, en við- brögð láta á sér standa. Gefðu öðrum tíma til að íhuga málið. i ------------------------- Meyja (23. ágúst - 22. sentemhnrí Einhveijar tafir geta orðið í vinnunni í dag, en þú færð góð ráð. Horfur eru á breyt- ingum á ferðaáætlunum þínum. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Ekki ganga í íjárhagslega ábyrgð í fljótfæmi. Kann- aðu málið rækilega áður en þú tekur ákvörðun. Þú slappar af í kvöld. Sporðdreki ■- (23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0 Áform vinar geta farið út um þúfur og hann þurft á stuðningi þínum að halda. Sumir taka að sér störf fyr- ir félagasamtök. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér verður vel ágengt í vinn- unni árdegis og miðar vel að settu marki. En síðdegis getur þú orðið fyrir ófyrir- séðum töfum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) 'té Það skilar árangri í dag að ræða vandamálin við þá sem til þekkja. Þú átt erfitt með að taka ákvörðun varðandi samkvæmi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðk Nú' er hagstætt að semja við ráðamenn um fjármálin. Þú finnur góða lausn á við- fangsefni í vinnunni í dag. Fiskar í (19. febrúar - 20. mars) Þér er óhætt að treysta ást- vini fyrir leyndarmáli. Sumir sem þú umgengst í dag fara undan í flæmingu og segja ekki orð af viti. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi s hggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS BS t/&l~ AE> Þú ÆTLA&1TZ AÞSPVZM MMSVþÉSSAtJ GRETTIR TOMMI OG JENNI éS VEtT HVE/ZHiGÉG GBT FENG/O ÞA OKemS! FISKAR KR.ZOOO LJOSKA Blödtj erufOll at M£€KL>NAPAU6vys M6 UM Iés TBÚt Þessu E&a! ALLARl' \AVGCfStmAteHAE i SJÓN-f \ALAfam)6Uti! F/m aab'6kuna tzrzúte/tJLJ La \ 8-22 i FERDINAND SMÁFÓLK „En furðuleg tilfinn- „Nú var hún aðeins „Nú var hún meira „Hvernig hef ég far- „Ég hlýt að vera að ing,“ sagði Lísa. tíu þumlungar á en níu fet á hæð ..ið að þessu?“ hugs- minnka aft,ur.“ Rétt hæð...“ aði hún. er það. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Bæði Danir og Bandaríkin-1 töp- uðu í 8-liða úrslitum HM í Santiago, en þessar sveitir voru saman í riðli i undanúrslitum og enduðu þar í 3. og 4. sæti, nokkuð langt á eftir Norðmönnum og Kinvequm. Hér er spil frá leik sveitanna í riðlakeppninni: Vestur gefur; allir á hættu. Austur ♦ ÁG95 r KD8 ♦ 2 * 87652 í opna salnum sátu Becker og Rubin í NS gegn Auken og Koch. Eftir þijú pöss, opnaði Rubin í suður á sterku laufi. Síðan lá leiðin með nákvæmum spurnasögnum upp í 6 tígla, sem er léttunninn samningur: 1370 til Bandaríkjanna. Hinu megin opnaði Weichsel í austur á spaða í þriðju hendi. Sú sögn dró allan mátt úr Pétri Shaltz og AV keyptu samninginn í einu grandi: Vestur Norður Austur Suður Levin Dorthe Weichsel Peter Pass Pass 1 spaði Pass 1 grand* Pass Pass Pass * krafa Grandið fór þijá, niður, en 300 var lítið upp í slemmuna á hinu borð- inu: 14 IMPar til Bandaríkjamanna. Suður á enga góða sögn við einum spaða. Dobl er stórhættulegt vegna einspilsins í hjarta. Eitt grand myndi sýna styrkinn, en gefa villandi mynd af skiptingunni, auk þess sem spaða- fyrirstaðan er ekki upp á marga fiska. Og tveir tíglar lofa jú fimm- lit. Upphaflega passið er því skiljan- legt. En hvers vegna kom Peter ekki inn á síðar með dobli? Ástæðan er auðvitað hræðslan við að makker segði 2 hjörtu. Hann vildi ekki fara úr öskunni í eldinn. Líklega hefðu dönsku hjónin þó seint komist í tígul- slemmu þó svo að Peter hefði tekið harðari afstöðu. Þriðju-handar-opn- unin sá til þess. Annars er athyglisvert að hvorug- ur vesturspilaranna skyldi opna á veikum tveimur í hjarta (eða Multi), en sú byijun er líkleg til að þagga rækilega niður í NS. SKÁK Norður ♦ D V Á107 ♦ D9876! ♦ G94 Vestur ♦ K86 V G96532 ♦ 103 ♦ 103 Suður ♦ 107432 »4 ♦ ÁKG4 ♦ ÁKD Umsjón Margeir Pétursson Á opnu skákmóti í Komotini í Grikklandi í ágúst kom þessi staða upp í skák Grikkjans Angelis (2.275), sem hafði hvítt og átti leik, og níunda stigahæsta skák- manns í heimi, Kirils Georgievs (2.660), Búlgaríu. Svartur lék síð- ast 34. - De8 - f7?? í erfiðri stöðu. • b C * • I fl h Hvítur fann þvingað mát í stöð- unni og geysihá stig Búlgarans höfðu þá lítið að segja: 35. Hxh5+! og svartur gafst upp, því bæði 35. - Hxh5 og 35. - Dxh5 er svarað með 36. Bxf6+. Fimm skákmenn urðu efstir og jafnir á mótinu, Kotronias, Grikklandi, Ibragimov, Rússlandi, Sturua, Georgíu, Pigusov, Rússlandi, og undirritaður, allir með 7 v. af 9 mögulegum. Þröstur Þórhallsson hlaut 6V2 v. og þeir Hannes Hlífar Stefánsson 6 v. á mótinu. Þrátt fyrir að Kiril Georgiev væri lang- stigahæstur hlaut hann aðeins 5 Vá v. og tapaði einum þijátíu stigum, sem þýðir 30 sæta fall á heims- lista. Mótið var það fyrra af tveim- ur í grísku bikarkeppninni 1991.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.