Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Side 168

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Side 168
fræðinni þarfnist endurskoðunar, enda er oft gert ráð fyrir að rökliðir eins og þágufallsskynjendur geti aðeins komið inn í formgerð setningar innan sagnliðar (sjá t.d. Pylkkänen 2002). Annar hluti ritgerðarinnar, sem fjallar um ákveðinn greini, byggir á samanburði greinis í þýsku og íslensku og þar eru færð rök fyrir því að hugmyndir Schwarz (2009) um veikan og sterkan greini í algildis- málfræðinni eigi við um íslensku eins og þýsku. Veikur greinir er túlkaður þannig að nafnliður vísi í eitthvað einstakt í því samhengi sem er til umræðu en sterkur greinir þannig að nafnliður vísi á anafórískan hátt í eitthvað sem hefur komið fram áður í umræðunni. Veikur greinir í þýsku kemur stundum fram sem samdráttar- mynd með forsetningu, sbr. zum fyrir zu dem, en sterkur greinir kemur ekki fram sem samdráttarmynd. Greiningin á íslenskum greini í ritgerðinni leiðir út að veik- ur greinir í íslensku geti ýmist verið laus eða viðskeyttur en að sterkur greinir í íslensku sé alltaf viðskeyttur. Samspil lausa og viðskeytta veika greinisins er sett í samhengi við kenningar um grenndarhömlur á viðskeytingu (Embick og Noyer 2001) og rök færð fyrir því að staðreyndir um íslenskan greini bendi til þess að tíðarmorfem ensku sameinist persónubeygðri sögn með svokallaðri staðbundinni tilfærslu (e. local dislocation) frekar en hausalækkun (e. lowering) eins og Embick og Noyer gera ráð fyrir. Staðbundin tilfærsla leyfir það að morfem komi fram sem aðskeyti á öðrum setningafræðilegum haus sem er línulega samliggjandi viðkom- andi morfemi en þó þannig að setningafræðileg viðhengi flækjast ekki fyrir línu- legri samlegu. Þessi hugmynd er svo raunar útvíkkuð í nýrri rannsókn hjá Antoni Karli Ingasyni og Einari Frey Sigurðssyni (væntanlegt) þar sem unnið er með gögn úr fleiri tungumálum, t.d. noon og búlgörsku, og frekari rök eru færð fyrir því að hausalækkun sé óþörf aðgerð í dreifðri orðhlutafræði. Þessar athuganir, auk nokkurra minni rannsókna í ritgerðini sem varða mor- fófónólógíu, renna stoðum undir það viðhorf að greining á einum hluta málkerf- isins sé í sumum tilvikum ekki vel upplýst ef hún tekur ekki tillit til samspils við aðra hluta málkerfisins. Aðferðin sem beitt er við rannsóknina er að taka til athug unar vel skilgreint empirískt viðfangsefni, þ.e. íslensk nafnorð, auk áhuga- verðra samanburðardæma úr öðrum málum, og bera það að verkfærum nákvæms formlegs kenningakerfis, þ.e. dreifðrar orðhlutafræði. Ritgerðin í heild er til marks um að margs konar grenndarhömlur í setninga - fræði, hljóðkerfisfræði og merkingarfræði geta sett mark sitt á afleiðslu eins nafnorðs og þar með afurðina sem málhafar bera fram og túlka. Almenn megin - niðurstaða er því sú að ólíkir hlutar málkerfisins tengjast hver öðrum nánum böndum og þar með gildir að sá sem hyggst rannsaka eina hlið málsins þarf iðulega að rýna vel í hinar hliðarnar líka ef vel á að takast til. heimildir Anton Karl Ingason og Einar Freyr Sigurðsson. Væntanlegt. The Interaction of Adjectival Structure, Concord and Affixation. Proceedings of NELS 47. Embick, David. 2010. Localism versus Globalism in Morphology and Phonology. MIT Press, Cambridge, MA. Ritfregnir168
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.