Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 70

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 70
germynd birtist í nefnifalli í þolmynd (gerandann væri þó hægt að nefna í af-lið, Guðmundur var rakaður af Jóni). Í nýju þolmyndinni varðveitist þolfallið hins vegar, eins og sjá má í (44c). (44)a. Jón rakaði Guðmund. (germynd) b. Guðmundur var rakaður. (þolmynd) c. Það var rakað Guðmund. (nýja þolmyndin) Úr því að líkindi afturbeygðrar þolmyndar og nýju þolmyndarinnar eru svona mikil, hvað er þá því til fyrirstöðu að telja þær til einnar og sömu setningagerðarinnar? Það sem kemur í veg fyrir það er fyrst og fremst sú staðreynd að þeir sem hafa afturbeygða þolmynd í sínu máli hafa ekki endilega líka nýju þolmyndina. Aftur á móti virðast þeir sem hafa síðar- nefndu setningagerðina í máli sínu einnig almennt hafa afturbeygða þol- mynd. Þetta bendir sterklega til þess að við verðum að greina afturbeygða þolmynd á annan hátt en nýju þolmyndina (sbr. Schӓfer 2012). Allnokkrar tilraunir til greiningar á nýju þolmyndinni hafa verið gerð - ar. Sigríður Sigurjónsdóttir og Maling (2001a) settu fram þá tilgátu að setningagerðin hefði ósagt fornafn, for (SF í því kerfi sem var kynnt að ofan). Slík greining segir að setningagerðin sé í raun germynd og spáir því t.d. að af-liðir sem vísa til geranda séu ótækir. Þessari greiningu mót- mæltu Þórhallur Eyþórsson (2008a) og Jóhannes Gísli Jónsson (2009) (sjá einnig Jóhönnu Barðdal og Molnár 2003 og Hlíf Árnadóttur o.fl. 2011) og færðu rök fyrir því að setningagerðin væri að mestu leyti eins og hefðbundin þolmynd, án setningafræðilegs fornafns í frumlagsstöðu. Síðar hafa verið settar fram tilgátur sem fara bil beggja að nokkru leyti. Anton Karl Ingason, Legate og Yang (2012, 2013) og Legate (2014, sjá einnig Einar Frey Sigurðsson 2012) halda því fram að VF sé grunn- myndað í frumlagssæti sagnliðarins og við gerum einnig ráð fyrir því í okkar greiningu hér að slíkt fornafn sé hluti af nýrri þolmynd. Þetta veika ósagða fornafn skortir ákveðniþátt sem gerir það t.d. að verkum að af-liðir sem vísa til geranda eru tækir í nýrri þolmynd. Þannig er um einhvers konar fornafn að ræða í nýju þolmyndinni, á svipaðan hátt og hjá Sigríði Sigurjónsdóttur og Maling (2001a), en það er þó frábrugðið því fornafni sem þær gera ráð fyrir að því leyti að það er veikt en ekki sterkt. Greining Halldórs Ármanns Sigurðssonar (2011) er að ýmsu leyti sambærileg grein - ingu Legate og félaga en hann staðsetur knippi persónuþátta (sem í raun jafngildir VF hjá okkur) í frumlagssæti sagnliðarins. Greining Legate o.fl., sem og greining Halldórs, leiðir út möguleikann á af-liðum, sem eru eitt aðaleinkenna þolmyndar, en Þórhallur (2008a) og Jóhannes (2009) héldu Anton Karl Ingason o.fl.70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.