Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Qupperneq 149

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Qupperneq 149
lagvaltir á kvarðanum á mynd 1 nýtt sér tónfall og orðbundna tóna í tungu málum. Önnur ástæða gæti verið sú að ekki sé alveg beint samband á milli þess tónnæmis sem skiptir máli í söng og þess sem fólk þarf að reiða sig á í tali (sjá t.d. Dalla Bella, Berkowska og Sowiński 2011). Í þessu sambandi má þó nefna að lagleysi virðist reyndar vera tiltölulega sjaldgæft meðal þeirra sem alast upp við tónamál (sjá t.d. Pfordresher og Brown 2009). Skýringin á þá að vera sú að börn sem alast upp við tónamál þrói með sér hæfileikann til að greina á milli máltónanna og það næmi geti svo aftur komið þeim að einhverju leyti til góða á tónlistarsviðinu, ef svo má segja, jafnvel þótt kröfurnar séu meiri þar. Þetta er m.a. áhugavert í því ljósi að oft er því haldið fram að úrvinnsla málhljóða sé tiltölulega sérhæft og einangrað fyrirbæri.5 2.3 Tóneyra, tóntegundir og tónlistarform Sú tónlistartegund sem fólk elst upp við hefur áhrif á tóneyra þess á ýmsan hátt. Þannig geta líklega flestir heyrt þann blæmun sem er á tón- tegundunum dúr og moll þótt þeir hafi ekki lært neitt í tónfræði, en fólk auðvitað ekki lýst þessum mun formlega án þess að hafa lært einhverja tónfræði. Tilfinning fyrir einföldum tónlistarformum getur líka myndast við endurtekna hlustun án beinnar tilsagnar. Ef einhverjum ólærðum áhugamanni um tónlist dettur í hug að semja einfalt lag, kannski með það í huga að senda það í einhvers konar dægurlagakeppni, er hann þannig vís til að hafa það með sniðinu A-A-B-A, þ.e. þannig að fyrst kemur kafli af gerð A, síðan er sá kafli endurtekinn, þá kemur kafli sem er öðruvísi (gerð B) og loks er A-kaflinn endurtekinn. Ástæðan er sú að mjög mörg dæg- urlög eru með þessu sniði, t.d. gamlir slagarar eins og „Lóa litla á Brú“, „Kötukvæði“ eða vinsæl erlend lög eins og Over the Rainbow eða Crazy. Þess vegna síast formið inn í hlustendur að einhverju leyti. Á líkan hátt fá þeir sem hlusta eitthvað að ráði á blúslög með hinu hefðbundna tólf takta sniði tilfinningu fyrir því formi. Þeir geta þá jafnvel samið lög samkvæmt því þótt þeir geti ekki lýst því á (tón)fræðilegan hátt hvernig það er (þ.e. I x 4, IV x 2, I x 2, V x 1, IV x 1, I x 2, til dæmis CCCC + FF + CC + G + F + CC). Loks er vert að ítreka að hafi menn tóneyra (þ.e. „hafi lag“) heyra þeir þegar aðrir syngja eða spila falskt og það sker ónotalega í eyru þeirra. Þeir sem hafa tóneyra eru yfirleitt sammála um hvort söngur sé falskur eða Þrjú eyru 149 5 Ég þakka Haraldi Bernharðssyni fyrir þessa ábendingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.