24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 64

24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 64
24stundir RitstjórnSími: 510 3700ritstjorn@24stundir.isAuglýsingarSími: 510 3700auglysingar@24stundir.is  Við höfum það virkilega skemmtilegt meðan á sýningunni stendur en hún er aldrei eins. Það er nefnilega þannig að ef við höf- um ekki gaman af þessu hefur áhorfandinn það ekki,“ segir Örn Árnason leikari sem syngur og leikur í sýningunni „Söngperlur úr íslenskum revíum“ sem hefur á ný göngu sína í Iðnó í tilefni af 110 ára afmæli staðarins 8. janúar næstkomandi. Með honum er Soffía Karlsdóttir, hæfileikarík söngkona og leikkona, en undir- leik annast Jónas Þórir sem var steinhissa á því hvað yngri börnin skemmtu sér vel á sýningunni. Revían lifir í Iðnó  Ég er að fara til Spánar að vinna í því að velja lög sem ég ætla að flytja ásamt góðum vinum mínum úr bransanum á plötu til minn- ingar um vinkonu mína Bergþóru Árnadóttur sem lést á síðasta ári. Já, ég þekkti hana Bergþóru mjög vel. Ég byrjaði í bransanum við hliðina á henni 1981og vann með henni fyrstu 2 árin mín í bransanum og þá gerði ég mér strax grein fyrir því hversu frábær lagahöfundur hún var,“ sagði Eyj- ólfur Kristjánsson tónlist- armaður þegar ég heimsótti hann og konu hans, Söndru Lár- usdóttur. Minnist Bergþóru Umsjón: Ellý Ármanns elly@svidsljos.is  Ég mæti í BogL og dæmi þar sem ég er hundamanneskja en það eru 3 hundar á mínu heimili. Ég veit ekki eftir hverju verður dæmt en þetta er allt í gamni gert held ég,“ svarar Unnur Birna Vil- hjálmsdóttir sem dæmir ásamt Páli Óskari og Brynju Tomer hundaræktanda í fyrsta hunda- idolinu á Íslandi á vegum BogL í dag klukkan 13 að Grjóthálsi 1. Kynnir verður Árni Pétur Guð- jónsson leikari. Hundum hefur fjölgað mikið hér á landi. Dómari í hunda-idol Fyrrum barna- stjarnan, Gary Co- leman hefur gripið til þess ráðs að selja buxur sínar á eBay til að eiga fyr- ir fokdýrri lækn- ismeðferð. Colem- an þarf að fara daglega í himnu- skiljun. Fallin stjarna «58 Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður Baugs, 365 og FL Group brást ókvæða við þegar visir.is birti frétt um kaup hans á einkaþotu og lystisnekkju. Jón seg- ir fréttina ranga að hluta en vill ekki svara því hvað sé rétt. Ritstjóri Vísis varð að biðja Jón afsökunar á vefnum. Óljós yfirlýsing Jóns «62 „Það leiðinlegasta sem ég lendi í er að hitta einhvern sem er í nákvæmlega sama dressi og ég. Ég get farið að grenja ef ég lendi í því,“ segir Anna Margrét, tískufrík vikunnar. Safnar kjólum «56 Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.