24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 46

24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 46
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina Í landi karl manna eft ir His ham Mat ar en þetta er fyrsta bók höf und ar sem hef ur feng ið væg ast sagt góð ar við tök ur, enda af ar átak- an leg og fal leg í senn. JPV gefur út. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 200846 stundir Lárétt 1 _____________ á barnaheimilinu, barnabók eftir Olgu Guðrúnu. (10) 4 William Randolph ________ frægur blaðakóngur sem átti barnabarn, Patty, sem var rænt. (6) 7 Ávöxtur Ribes rubrum. (7) 8 Skepna sem umlykur Miðgarð. (13) 11 ____ Armstrong, fyrsti maðurinn sem gekk á tunglinu. (4) 13 Reiðmaður í kappreiðum. (5) 15 Skandinavískt brennt vín. (7) 16 Suður-amerísk flatkaka. (8) 17 Heiti Óðins í Gylfaginningu. (8) 19 Efra yfirborð munnsins sem skilur að munnhol og nefhol, beinlaust svæði rétt aftan við góminn. (8) 22 Heiti syðsta hluta Suður-Ameríku. (9) 24 “Guð sé oss ____!”, upphrópun. (6) 25 Ævintýrapersóna sem epli hrökk ofan í. (9) 27 Fiskur náskyldur laxi. (6) 28 Skammstöfun fyrir Fríverslunarbandalag Norður Ameríku. (5) 31 Bryggskipið ______, fræg barnabók. (9) 33 Tönn milli framtanna og jaxla. (8) 34 Þekktasti sonur Thors Jensens. (6,5) 37 Þar var Gunnari á Hlíðarenda og bræðrum hans gerð fyrirsát. (10) 38 Höfuðborg Indónesíu. (7) 39 Hinn slyngi ______________. (11) Lóðrétt 1 Bók eftir Darwin. (7,10) 2 Kvennarödd. (6) 3 Nýr starfsmaður. (6) 4 Fyrsti sumarmánuðurinn. (5) 5 Áhald til að teikna hring með. (7) 6 Kjörnir _______, umboðsmenn þeirra sem kjósa þá. (9) 9 Hrygna hrognkelsis. (9) 10 Eitt af tveimur sakramentum mótmælenda. (5) 12 Hestur Lukku Láka. (8) 14 Hitabeltisávöxtur, safaríkur og sætur með göddóttu hýði og gulu aldinkjöti. (7) 18 _____________ Bjarnfreðsdóttir, verkalýðsleiðtogi. (10) 20 Eitt af lífsstigum skordýra. (5) 21 Japanskt djúpsteikingar deig. (7) 23 Annað heiti stjörnumerkisins Veiðimannsins. (5) 26 Gustav ______, enskt tónskáld sem samdi Pláneturnar. (5) 29 Afrískur grasbítur. (8) 30 Á fingrum _______ handar. (8) 32 Höfuðborg Angóla. (6) 35 Eiginkona Seifs. (4) 36 “Litli fingur er barnið, sem leikur að ____.” (4) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Breska skoðanakönnunarstofan Synovate gerði könnun í samstarfi við BBC um hvaða þjóð væri hrifnust af skyndibitum. Hvaða þjóð var efst á listanum? 2. Nonja, elsti api í heimi, dó af völdum heila- æxlis í vikunni. Hvað varð hún gömul? 3. Fæð ingarmet var slegið á sjúkrahúsinu og heilsugæslustöð inni á Akranesi árið 2007. Hvað urðu fæð ingarnar margar? 4. Barack Ob ama hefur forskot á John Ed- wards fyrir forkosningar demókrata í Iowa í Bandaríkjunum í kvöld samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Reut ers. Hversu miklu munar á frambjóðendunum? 5. Eddie Murphy gekk í það heilaga á nýárs- dag á einkaeyju skammt frá Bora Bora. Hver var brúðurin? 6. Eldur braust út á Marsden-sjúkrahúsinu í London í vikunni. Við hvaða götu stendur sjúkrahúsið? 7. Félagar í Björgunarsveitinni Ísólfi á Seyð- isfirði, sem voru á flugeldanæturvakt, fengu frekar sérstakt útkall á nýárskvöld. Hver var í vandræðum? 8. S-kóreskur hnefaleikamaður sem sleginn var rothöggi í bardaga á jóladag er látinn. Hvað hét kappinn? 9. Svifryksmengun fór yfir heilsuverndar- mörk á nýársdag, þrátt fyrir hávaðarok. Hvað mældust gildin á fyrsta hálftíma ársins? 10. Coleen McLoughlin, kærasta Wayne Rooney, fékk ansi veglega jólagjöf frá kærast- anum. Hver var hún? 11. Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgaði um níu prósent á milli 2006 og 2007. Hversu margir komu til landsins um flugvöllinn á nýliðnu ári? 12. Nýr framkvæmdastjóri tók til starfa hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Eskil ehf. nú um ára- mótin. Hver er nýráð inn framkvæmdastjóri fyrirtækisins? 13. Heroes-hetjan Ali Lart er (31) er nú trú- lofuð. Hver er hinn heppni? 14. Umferðargjald hefur verið sett á þá far- þega sem keyra inn í Mílanóborg á Ítalíu. Hve hátt er gjaldið? 15. Öl þyrstir ferðalangar munu fljótlega halda í ferð sína til fjögurra heimsálfa og mun ferð in taka 25 daga. Hversu margir verða viðkomustað irnir í ferð inni FRÉTTAGÁTA SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 12. krossgátu 24 stunda voru: Vé ný Lúð víks dótt ir, Mið vangi 116, 220 Hafn ar firði VINNINGSHAFAR 1:Bretar. 2:Fimmtíuogfimmára. 3:270. 4:Fjórumprósentustigum. 5:TraceyEdmonds. 6:FulhamRoad. 7:Æðarkollasemföstvaríneti. 8:ChoiYoi-sam. 9:Um500míkrógrömmárúmmetra. 10:RangeRover. 11:898þúsund. 12:SigrúnEvaÁrmannsdóttir. 13:ÓlöfÝrrAtladóttir. 14:Alltað900krónur. 15:60krár. Ragn hild ur Har alds dótt ir, Lyng haga 2, 107 Reykja vík Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.