24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 48

24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 200848 krakkagaman@24stundir.is KRAKKAGAMAN 1 2 3 4 5 6 7 8 stundir Mikki Mús Dýragarðurinn GUFFI, VARAÐU ÞIG! HÉR KEMUR SKOTIÐ! HVAR ER PÖKKURINN? ÉG ER EKKI VISS... EN ÉG HELD AÐ ÉG HAFI GLEYPT HANN VERÐLAUNAÞRAUT K R A K K A K R O SS G Á TA Hvað segirðu ef þú ert skammaður fyrir að vinna ekki heimavinnuna þína? - Þú getur ekki skammað mig fyrir eitthvað sem ég gerði ekki! VERÐLAUNAÞRAUT Getur þú ratað frá einum enda til annars? Send ið lausn ir á Krakka gam an- 24 stund ir, Há deg is mó um 2, 110 Reykja vík. Ástrós Halla Harðardóttir Lyngrima 3, 112 Reykjavík Einn hepp inn þátt tak andi fær nýja bók, MEÐ HETJ UR Á HEIL AN UM, eft ir Guð jón R. Jón as son sem Salka gef ur út. Bók in fjall ar um Sigga, 13 ára bretta gaur. Nafn vinningshafa síðustu verðlaunaþrautar er: Sautjánhundruð og súrkálsmyndir Skuggamyndir Árið sautjánhundrað og súrkál og snemma á 18. öld voru skugga- myndir af hefðarfólki gríðarvin- sælar. Skuggamyndir eru vinsælar enn þann dag í dag og oft er mynd- list sem er í ætt við skuggamyndir kennd við popplist en líka veggjalist eða graffiti. Prófaðu að taka af þér skuggamynd og búðu til seríu af þér og vinum þínum og fjölskyldu. Þetta þarftu: Pappír Vasaljós Penna, dökkan blýant eða tússlit Skæri Leiðbeiningar: Límdu stóra pappírsörk á vegg- inn. Láttu vin þinn standa eða sitja á hlið fyrir framan pappírinn. Slökktu ljósið og kveiktu á vasaljósi. Reyndu að festa vasaljósið einhvers staðar eða fáðu einhvern til að halda á því fyrir þig. Þú sérð nú að á papp- írnum er skuggi vinar þíns á blað- inu. Taktu nú litinn og teiknaðu út- línur skuggans. Síðan skaltu klippa út eftir útlínunum og líma skugga- myndina á pappír sem er einhvern veginn öðruvísi á litinn. Nú ertu kominn með sannkallað listaverk í sautjánhundrað og súrkálsstíl! Þú getur síðan leikið þér með því að nota allskyns pappír með mynstri og mismunandi áferð. Unga leikara vantar! Vesturport og Leikfélag Reykjavíkur leita að ungum leikara og ungri leikkonu til að taka þátt í sviðsetningu á leikverkinu Tillsammans í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Æft er í janúar og febrúar. Frumsýnt verður í lok febrúar. Áheyrnarprufurnar fara fram í Borgar leikhúsinu mánudag- inn 7. janúar frá kl. 17.00. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um að skrá sig og sækja umsóknargögn í mót- töku Borgar leikhússins á laug- ardag, sunnudag og mánudag. Móttakan er opin frá 12 á laugardag og sunnudag og frá 10 á mánudag. Nánari upp lýsingar í síma 568-5500 eða á www.vestur- port.com. Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200 www.babysam.is Hjá okkur er mikið úrval af barnabílstólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.