24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 51

24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 51
24stundir LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 51 GEGGJUÐ RÝMINGAR SALA NÚ VERÐUR ALLT BRJÁLAÐ!! ! Rýmum fyrir árgerð 2008. Seljum alla potta árgerð 2007 á hrikalegu verði. Það er núna eða aldrei. Hvað er betra en að hafa rjúkandi heitann pott í garðinum sínum og slappa vel af í skammdeginu!!!!! Arctic Spas eru Kanadískir gæðapottar Arctic Spas eru sterkir pottar og þola íslenskt veðurfar Arctic Spas þola allt niður að -50gr frosti Eigum mikið úrval af plast tröppum ásamt vönduðum tröppum úr sérvöldumsedrusviði. Seljum einnig Panasonic Nuddstóla. Þetta eru stólar sem þola næstum allt. 2 ára ábyrgð. Gæðastólar Sennilega ódýrustu og bestu hreinsiefnin á markaðinum í dag Klór 1 kg......................................1990 Bromine Töflur..........................2390 PH - ...............................................1990 Síur (ATH taka 1 micron)......3990 Vorum að taka á móti heilum gám. Allt fyrir spilaherbergið, Pókerborð, Billiardbord, spilastólar, Barir og fleira og fleira. Allt unnið úr gegnheilum við (Aski) frá Kanada Opið alla helgina Föstudag 10.00-18.00 Laugardag 10.00-18.00 Sunnudag 12.00- 18.00 Arctic Spas Faxafeni 9 ,108 Reykjavík (ATH: aðkoma í kjallara bakhús) sími 554 7755 www.arcticspas.is & www.heitirpottar.is Dönsk hönnun, dönsk gæði, dönsk vara, lífstíðar ending. Þetta eru framtíðarútihúsgögn. Keppendur voru komnir í stellingar. Búið var að raða 600 bílum, hjólum og trukkum upp og yfirfara síðustu öryggisþætti þeirra og síðast en ekki síst búið að flagga víða um Lissabon litríkum flöggum sem minntu á að heimsins erfiðasta rall átti að halda í 30. skipti. En þá kom babb í bíl. Fregnir af morðum á fjórum frönskum þegnum í Má- ritaníu um jólin auk hótana al-Qaeda tengdra hryðjuverkamanna um skemmdar- verk og þaðan af verra fyrir þátttakendur Dakar rallsins, sem að hluta liggur um Má- ritaníu, gerðu að verkum að skipuleggjendur hættu við rallið í þetta skipti. Öryggi er einn stærsti þátturinn við skipu- lagningu keppninnar ár hvert enda slys tíð meðan á henni stendur. Sögðust skipuleggj- endur ekki geta hafið rallið meðan öryggi yrði ekki hundrað prósent tryggt þann tíma sem keppendur aka gegnum eyðimerkur Máritaníu. Var nokkur óánægja með þessa ákvörðun enda hefur legið fyrir um nokkurt skeið að herskáir hryðjuverkamenn héldu til í þessum hluta Afríku og þetta setur stór spurning- armerki við framtíð mótsins sem að miklu leyti fer fram á eyðimerkursöndum þar sem tiltölulega létt er fyrir illvirkja að koma kepp- endum á óvart. Halda því keppendur til síns heima á ný að þessu sinni og alls óvíst hvort Dakar-rallið nær nokkru sinni þrítugsaldrinum. Hitt er víst að hótanirnar hafa kostað skipuleggj- endur tugi milljóna króna. Hótanir hryðjuverkamanna breyttu áætlunum í Lissabon Hætt við Dakar-rallið Fundahöld og fýla Gremja var í keppendum þegar rallinu varr aflýst á síðustu stundu. Árið byrjar ekki með bravúr hjá Vijay Singh sem á titil að verja á Mercedes-mótinu á Havaí þrátt fyrir að vera laus við Tiger Woods-pestina sem hann þjáist reglulega af. Er hann sextándi eftir fyrsta hring á yfirstandandi móti og þarf að gera betur, ekki aðeins til að eiga von um titilinn aft- ur heldur einnig til að við- halda því meti sínu að hafa aldrei nokkurn tíma lent neð- ar á þessu móti. Vijay í vondum Tenniskappinn Roger Federer hefur engan tíma fyrir íþrótt sína þessi dægrin enda önnum kafinn að taka við verðlaun- um frá hinum og þessum. Nú síðast frá Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna sem kusu hann íþróttamann ársins og það í þriðja sinn í röð. Er að- eins einn annar íþróttamaður sem heiðraður hefur verið meira vegna síðasta árs í heiminum, kylfingurinn Tiger Woods. Federer hinn útvaldi Annar tennisspilari á heims- mælikvarða, Martina Hingis, hefur nægan tíma fyrir önnur áhugamál sín næstu tvö árin en hún var í gær dæmd í tveggja ára keppnisbann þar sem hún mældist með kókaín í blóði í lyfjaprófi á síðasta ári. Missir hún Wimbledon-titil sinn fyrir vikið en hún hyggst reyndar ekki snúa aftur til keppni að tveimur árum liðn- um enda talsvert síðan hún ákvað að leggja spaðann end- anlega frá sér. Eftirsjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.