24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 1
„Ég vil ekki hljóma eins og mjúkmáll rómantíker – því það er ég ekki – en ég er mjög hrifnæm manneskja og get gleymt mér í því sem ég hrífst af. Ég á margar góðar minningar frá ferðum mínum um Ísland, til dæmis frá því að hafa setið heila nótt og horft dáleidd út á Öxarfjörð þar sem sólin dýfði tánum í hafið og fór svo að rísa aftur,“ segir Ólöf Ýrr Atladóttir sem hefur verið ráðin ferðamálastjóri. 24stundir/Frikki „Get gleymt mér í því sem ég hrífst af“ Ekki mjúkmáll rómantíker 24stundirlaugardagur5. janúar 20083. tölublað 4. árgangur Ágústa Johnson segir að rétt sé að koma sér úr veislugírnum nú í janúar og henda öllum afgangs veislumat úr ísskápnum. Hún gefur góð ráð ásamt fjórum öðr- um líkamsræktarþjálfurum. Úr veislugírnum SPJALLIл52 Það er bara til einn Geir Ólafsson á Íslandi og hann ákvað fyrir mörgum árum að verða frægur. Lesendur fá að skyggnast í myndaalbúm hinnar umdeildu stjörnu rómantísku laganna. Ætlaði að meika það MYNDAALBÚMIл26 Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR HEIMILISTÆKI • HÁRSNYRTITÆKI POTTAR • PÖNNUR BAÐVOGIR • ELDHÚSVOGIR BORÐBÚNAÐUR • ELDHÚSÁHÖLD GJAFAVARA • LJÓSASERÍUR OG FLEIRA OG FLEIRA ALLT AÐ70%AFSLÁTTUR! ER HAFIN! ÚTSALAN Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Stór hluti starfsmanna Neytenda- stofu hefur sagt upp störfum á síð- ustu misserum vegna óánægju með stefnu og stjórnun stofnunarinnar, sem varð til á miðju ári 2005. Er- indi hafa verið send inn til við- skiptaráðuneytisins þar sem áhyggjur af ástandi stofnunarinnar og stjórnun hennar eru tíundaðar en engin viðbrögð fengist frá ráðu- neytinu að sögn starfsmanna. Áhöfnin óánægð með skipið Samkvæmt heimildum 24 stunda er það fyrst og fremst óánægja með þær breytingar sem hafa orðið á starfsemi þeirra deilda sem runnu inn í Neytendastofu sem orsaka uppsagnirnar. Starfs- menn segja stofnunina ekki virka eins og hún ætti að gera og hafi aldrei gert frá stofnun. Fjölmargir þeirra sem hafa hætt höfðu ára- langa reynslu á sínu sviði og bjuggu yfir mikilli þekkingu. Tryggvi Axelsson, forstjóri Neyt- endastofu, staðfestir að fólk hafi hætt störfum. „Ég er ekki með ná- kvæmlega töluna um hver hættir og af hverju, en þetta er yfirleitt fólk sem er eftirsótt og því boðist skemmtileg störf.“ Hann segir samruna stofnana hjá ríkinu oft vera erfitt verkefni. „Það eru alltaf einhver vinnubrögð sem látin eru fyrir róða og ný koma inn. Ég stóð frammi fyrir því verk- efni árið 2005 að við vorum öll komin á sama bát. Það var alveg ljóst að margir í áhöfninni höfðu aldrei óskað sér að lenda á þessu skipi og það kom mjög skýrt fram.“ Björgvin G. Sigurðsson við- skiptaráðherra segir óánægju starfsmanna ekki hafa ratað inn á borð til sín á meðan hann hafi setið í ráðuneytinu. „Við stefnum að því að stórefla Neytendastofu. Hún þarf að vera miklu öflugri og það er það sem við vinnum að.“ Fólksflótti frá Neyt- endastofu  Stór hluti starfsmanna Neytendastofu hefur sagt upp störfum síðustu misseri  Óánægja með stefnu og stjórnun orsökin ➤ Tók til starfa 1. júlí 2005. Varðtil úr Löggildingarstofu og hluta af Samkeppnisstofnun. ➤ Hún er ein þeirra eftirlitstofn-ana sem eiga að hafa eftirlit með viðskiptalífinu og lögum frá Alþingi sem sett eru vegna öryggis og réttinda neytenda. ➤ Stofnunin skiptist í fjögursvið, stjórnsýslu-, mælifræði-, neytendaréttar- og örygg- issvið. NEYTENDASTOFA Fjöldi útlendinga, sem ekki hefur aðgang að heilsugæslunni, leitar til slysadeildar Landspítalans, jafnvel þótt menn séu aðeins með kvef. Slysadeildin er mun dýrari í rekstri en heilsugæslan. Ósjúkratryggðir útlendingar skulda spít- alanum 110 milljónir. Útlendingar með kvef á slysadeild »2 Pólverjar eru einna löghlýðnastir af erlendum ríkisborgurum sem hér búa, ef skoðað er hlutfall útgefinna ákæra á hendur erlendum borg- urum árið 2006. Hlutfallslega færri pólskir borgarar voru sömuleiðis ákærðir fyrir afbrot en íslenskir ríkisborgarar. Pólverjar hér löghlýðnastir »4 Næturklúbbur fyrir samkyn- hneigða í Bretlandi hefur ver- ið dæmdur til að greiða Shar- on Legg, konu sem var dyravörður klúbbsins, bætur. Í ákæru sakaði Legg eigendur klúbbsins um að hafa sagt sér upp vegna þess að hún væri gagnkynhneigð. Þótti dóm- urum það ekki fullsannað, en féllust á að yfirmenn Legg hefðu oft talað niðrandi um kynhneigð hennar. Fyrir það voru henni dæmdar bæturnar. aij Áreitt vegna kynhneigðar 4 5 4 5 1 GENGI GJALDMIÐLA GENGISVÍSITALA 120,14 ÚRVALSVÍSITALA 5.943 SALA % USD 61,35 -0,26% GBP 122,13 -0,27% DKK 12,27 0,18% JPY 0,57 0,93% EUR 91,44 0,14% 0,04 -3,27 NÁNAR 4 VEÐRIÐ Í DAG 14 S24 með lægsta yfirdráttarvexti NEYTENDAVAKTIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.