24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 60

24 stundir - 05.01.2008, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Eric Bana?1. Hvert er fullt nafn hans?2. Í hvaða Hollywood-mynd vakti hann fyrst athygli? 3. Hvaða grænu ofurhetju lék hann árið 2003? Svör 1.Eric Banadinovich 2.Black Hawk Down 3.Hulk RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Örlæti er einn af þínum helstu kostum. Pass- aðu bara að fólk fari ekki að líta á það sem sjálfsagðan hlut.  Naut(20. apríl - 20. maí) Farðu þér hægt í skemmtanalífinu og spar- aðu þig fyrir átök síðar í mánuðinum. Gakktu því hægt um gleðinnar dyr.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Fylgdu því gullna ráði sem konan veitti: Ef þú virðir þig ekki sjálf/ur þá mun enginn annar gera það.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Prófaðu eitthvað nýtt í dag og alla helgina, eitthvað sem þú hefur aldrei gert áður.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Ráf þitt á milli aðila er orðið ruglingslegt og gerir þér erfitt að takast á við daglegt líf. Treystu eigin innsæi.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Tefldu á tæpasta vað til að ná sem bestum árangri. Til þess að vinna stóra vinninga þarf að leggja mikið undir.  Vog(23. september - 23. október) Ekki láta fyrirfram ákveðið álit þitt á náung- anum verða til þess að þú gefir honum ekki séns.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Hugsaðu um fleira en bara eigið skinn og gerðu þér grein fyrir því að aðrir eru búnir að skipuleggja sig gagnvart þér.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Gerðu mikið úr kostum þeirra sem umgang- ast þig og reyndu að forðast að nefna veik- leika þeirra.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Andaðu hægt og reyndu að hafa þig hæga/n. Það er engin ástæða til að vera í vondu skapi.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Breyttu hugsunarhætti þínum svo þú valdir ekki þeim sem eru þér nákomnir vonbrigðum.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Nýtt ár ætti að verða ánægjulegt fyrir þig ef þú gætir þín í fjármálum. Ástarmálin munu glæðast fyrr en varir. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Fyrsti þáttur í sakamálaseríunni Pressu var sýndur á Stöð 2 í síðustu viku. Þátturinn gerist á ritstjórn Póstsins, sem er vægast sagt aðgangshart og óvægið dagblað. Þátturinn lofar mjög góðu og það er gaman að sjá hvert íslensk sjónvarps- þáttaframleiðsla stefnir. Ekki er langt síðan Forn- bókabúðin og Kallakaffi voru flaggskip íslenskra sjónvarpsstöðva, en þeir þættir eru í besta falli bernskubrek bransa sem hefur slitið barns- skónum og þroskast nú á methraða. Ég verð samt að viðurkenna að með þessum pistli er ég að setja nýtt met í sjálfhverfu. Ef mað- ur flettir orðinu „sjálfhverfa“ upp í orðabók kem- ur örugglega upp mynd af blaðamanni að skrifa fjölmiðlapistil um sjónvarpsþátt sem gerist á dag- blaði. En fyrir mann sem vinnur á dagblaði var ein- mitt svolítið skrítið að horfa á Pressu. Mér leið eins og manninum sem fylgdist með Truman í kvikmyndinni The Truman Show. Þrátt fyrir að ég gæti ekki vitað hvað persónurnar myndu gera eða segja, þá taldi ég mig vita hvað væri að fara að gerast og hvernig atriðin myndu enda. Mér leið svolítið eins og Guði og það kom mér á óvart hversu furðulegt það var. Átti mér að líða eins og ég hefði heiminn í höndum mér eða brosa og njóta sýningarinnar? Ég valdi hið síðarnefnda. Atli Fannar Bjarkason Horfði á fyrsta þáttinn í saka- málaseríunni Pressu. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Pressa lofar góðu – mjög góðu 12.55 Ensku mörkin 2007/2008 13.50 Yorkshire Masters (Masters Football) 16.10 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 16.40 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 17.40 1001 Goals 18.40 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. – Birmingham) 20.20 Enska úrvalsdeildin (Arsenal – West Ham) 22.00 Yorkshire Masters (Masters Football) 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós (e) 11.00 Bergkristall 12.30 Rave . (e) 13.00 Spielberg um Spiel- berg 14.30 Börn í vændishúsum . (e) 16.00 Íslandsmótið í körfu- bolta Bein útsending. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Áramótaskaup Sjón- varpsins Atburðir og per- sónur ársins 2007 í spé- spegli. Hvað bar hæst á liðnu ári, hvað var hitamál hjá þjóðinni, um hvað var bloggað, hverjir gerðu upp á bak og hverjir ekki? Helstu leikarar: Charlotte Böving, Dimitra Drako- poulou, Jón Gnarr og Þor- steinn Guðmundsson. Textað á síðu 888 í Textav. (e) 20.30 Laugardagslögin 21.15 Radíó (Radio) Bandarísk bíómynd frá 2003. 23.05 Morðið á Richard Nixon (The Assassination Of Richard Nixon) Banda- rísk bíómynd frá 2004. Myndin er byggð á sönn- um atburðum og segir frá húsgagnasölumanni sem reyndi að ræna flugvél og varpa sprengju á Hvíta húsið árið 1972. Leikstjóri er Niels Mueller, aðalhlut.: Sean Penn, Naomi Watts og Don Cheadle. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.40 Frú Dalloway (e) 02.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.30 Scooby Doo 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Glæstar vonir 13.30 Sálin og Stuðmenn í Köben 16.35 Örlagadagurinn 17.10 Læknalíf (9:22) 18.00 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir það nýjasta í bíóheiminum. 18.30 Fréttir 19.10 Stóra undrið (Phe- nomenon) (1:5) 20.00 Veðurfræðingurinn (The Weather Man) Gam- anmynd um metn- aðarfullan veðurfræðing sem fórnað hefur fjöl- skyldu sinni og einkalífi fyrir frama og frægð. Að- alhlutverk: Michael Caine, Nicolas Cage, Hope Davis. Leikstjóri Gore Verbinski. 21.45 Synd og skömm (A Dirty Shame) Gam- anmynd eftir John Wa- ters, með Johnny Knox- ville úr Jackass í aðalhlutverki. Aðal- hlutverk: Tracey Ullman, Selma Blair, Johnny Knoxville. Leikstjóri John Waters. 23.15 Ekki deyja einsamall (Never Die Alone) At- vinnulaus blaðamaður verður óvart vitni að af- töku Davids, eitur- lyfjakonungs hverfisins. 00.40 Gruggugt vatn Jennifer Connelly, Tim Roth og John C. Reilly í aðalhlutverkum 02.25 Heimskur og heimskarari: Þegar Harry hitti Lloyd 03.50 Laurel Canyon 05.30 Fréttir 06.15 Tónlistarmyndbönd 07.05 PGA Tour 2007 – Ár- ið gert upp 08.25 Skills Challenge 10.25 NFL Gameday 07/ 08 (NFL – Upphitun) 10.55 Cleveland – Sacra- mento (NBA körfuboltinn) 12.55 Chelsea – Man. Utd (FA Cup 2006) 15.35 Spænski boltinn – Upphitun 16.05 Kevin Keegan / Horseracing (Inside Sport) 16.35 FA Cup – Preview Show 2008 17.05 Aston Villa – Man. Utd. (FA Cup 2007) 19.10 Spænski boltinn 07/08 20.50 Spænski boltinn 07/08 22.50 Box – Miguel Cotto vs Sugar Shane Mosley Útsending frá bardaga Miguel Cotto og Shane Mosley frá laugardeginum 10. nóvember. 06.00 First Daughter 08.00 Beauty Shop 10.00 The Perfect Man 12.00 Fjöslkyldubíó–Shark Tale 14.00 First Daughter 16.00 Beauty Shop 18.00 The Perfect Man 20.00 Fjöslkyldubíó–Shark Tale 22.00 Before Sunset 24.00 Munich 02.40 Final Destination 3 04.00 Before Sunset 11.30 Vörutorg 12.30 Dr. Phil (e) 14.45 Less Than Perfect 15.15 According to Jim (e) 15.40 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 16.40 The Bachelor (e) 17.25 Drew Carey Show 18.00 Giada’s Everyday Italian (e) 18.30 7th Heaven 19.30 I Trust You To Kill Me Heimildamynd sem tekin var upp að stórum hluta á Íslandi. (e) 21.00 Victoria’s Secret Fashion Show 2007 22.00 House (e) 23.00 Jason X Spennu- mynd frá árinu 2001. Þetta er tíunda myndin í „Friday the 13th“ hrollvekjuröð- inni og hún gerist í fram- tíðinni þegar jörðin er ekki lengur íbúðarhæf. 00.30 Law & Order (e) 01.30 Californication (e) 02.05 C.S.I: Miami (e) (e) 03.35 Vörutorg 04.35 Óstöðvandi tónlist 15.00 Hollyoaks 17.05 X–Files 17.50 Skífulistinn 18.45 Mangó 19.10 George Lopez Show 19.35 Talk Show With Spike Feresten 20.00 Logi í beinni 20.35 Lovespring Int. 21.05 Big Day 21.30 Special Unit 2 22.15 Wildfire 23.00 Mangó 23.25 Skífulistinn 00.15 Tónlistarmyndbönd 06.00 Fíladelfía 07.00 Kall arnarins 07.30 Trú og tilvera 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ omega N4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn Tónlistar- myndbönd. SÝN2 Skráning á námskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, Náðu forskoti með okkur “Snilldarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu miklum hraða ég náði.” Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskólakennari. “Loksins sé ég fram á það að geta klárað lesbækur fyrir próf” Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. “Ég sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!” Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, f yrirlesari og jógakennari. “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökull Torfason, 15 ára nemi. “Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi. “...á eftir að spara mér hellings tíma af námsbókalestri.” Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari. í vetur! Næsta námskeið hefst: 6 vikna hraðnámskeið mánudaginn 14. jan. kl. 17 3 vikna hraðnámskeið föstudaginn 11. jan kl. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.