24 stundir - 05.01.2008, Side 54

24 stundir - 05.01.2008, Side 54
Gleðisveitin með búlgörsku ívafi, Nix Nolta, lék fyrir gesti á Domo í vikunni. Það var flugeldasýning, skálað í freyðivíni og síðan spiluðum við nýja plötu okkar, RoyalFamily, í gegn fyrir áhorfendur og 3 uppklapps- lög," segir Óli Björn Ólafsson trommuleikari sveitarinnar en hana skipa 11 einstaklingar, hvorki meira né minna. "Það er alltaf mjög gaman þegar við komum saman og stundum dansa með okkur konur sem kunna búlgarska þjóðdansa," segir trommarinn en meðlimir hljómsveitarinnar eru búsettir út um allan heim og fá þannig innblástur víða. "Við erum með allskonar hljóðfæri, fiðlu, harmoniku, trompet, básúnu og fleira." Aðspurður út í búlgörsku áhrifin í tónlist sveitarinnar er Óli Björn snar til svars. Hljómsveitin var stofnuð til þess að spila búlgörsk þjóðlög, en hana langaði okkur að reyna með rokkhljóðfærum," segir hann. Þöndu sig Liðsmenn undir búlgörskum áhrifum. Gleðisveit undir búlgörskum áhrifum Flugeldurinn á blússandi ferð Einum stórglæstum flugeld var skotið á loft í tilefni skemmtunarinnar. Tvær bombur Mr. Silla og Mr. Tynes. 54 LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 24stundir Fögnuðurinn mikill Flugeldurinn skildi eftir ljósadýrð mikla. Íhugað á Domo Tveir ungir herramenn settu sig í heimspekilegar stellingar. Nix Noltes Meðlimir skáluðu í freyðivíni fyrir góðu ári. a Það er alltaf mjög gaman þegar við komum saman og stundum dansa með okkur konur sem kunna búlgarska þjóðdansa.24ÚTI Á LÍFINU 24@24stundir.is upplysingar Kolbrun S.510 3722 Kolla@24stundir.is Kata@24stundir.is Katrin s.510 3727 Serblad 24 stunda 11.januar 2008 namskeid

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.