24 stundir - 05.01.2008, Síða 8

24 stundir - 05.01.2008, Síða 8
nefningu flokksins, mótað póli- tíska landslagið,“ sagði Obama. Vísaði hann til þess að hann gæti virkjað þeldökka kjósendur, en kosningaþátttaka þeirra er alla- jafna heldur lítil. Með því ætti Demókrataflokk- urinn möguleika á að vinna nýjar lendur í Suðurríkjum Bandaríkj- anna, sem undanfarin ár hafa verið hliðhollari repúblikönum. Enn- fremur þykir sá mikli stuðningur sem Obama nýtur í Iowa, þar sem 95% íbúa eru hvítir, til marks um að kynþátturinn spilli síst fyrir honum. Atkvæði kvenna hjá karli Auk þess að njóta stuðnings þel- dökkra sækir Obama stóran hluta fylgis síns til kvenna. Benda út- göngukannanir til þess að Obama hafi notið meiri stuðnings en Clin- ton meðal kvenna, sem í byrjun kosningabaráttunnar var talin eiga þau atkvæði vís. Munar þar um stuðning spjall- þáttastjórnandans Opruh Winfrey. Winfrey hefur fylgt Obama á kosn- ingaferðalagi um Iowa undanfarið, þar sem tvíeykið hefur laðað tug- þúsundir manna á stuðningsfundi. andinn sem vonast til að brjóta blað í sögu forsetaembættisins, en hún yrði fyrsti kvenforseti Banda- ríkjanna. Verði Obama kjörinn, yrði hann fyrsti þeldökki maður- inn til að setjast á forsetastól í landinu. Obama vinnur nýjar lendur Hefur kynþáttur Obama vakið spurningar um það hversu vel honum myndi ganga gegn fram- bjóðanda repúblikana. Á kosn- ingafundi svaraði hann því til að kynþátturinn væri hans helsti styrkur. „Ég er líklega eini frambjóðand- inn sem getur, ef hann hlýtur til- Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Demókratinn Barack Obama og repúblikaninn Mike Huckabee standa með pálmann í höndunum eftir forkosningar um forsetafram- bjóðendur í Iowa á fimmtudag. Er sigur þeirra í fylkinu talinn vatn á myllu kosningabaráttu þeirra. Fyrrverandi forsetafrúin Hillary Clinton, sem lengi var hlutskörp- ust í skoðanakönnunum, var þriðja í röð frambjóðenda Demó- krataflokksins. Jesse Jackson, einn helsti leið- togi bandarískra blökkumanna, fagnaði úrslitunum. „Nú eru 40 ár síðan Martin Luther King var ráð- inn af dögum. Í kvöld væri hann stoltur af Barack, stoltur af Iowa og stoltur af Bandaríkjunum,“ sagði hann. Eftir að úrslitin voru gerð kunn miðlaði eiginmaður Clinton af eig- in reynslu og varaði fólk við að lesa of mikið í úrslit forkosninganna. „Ég vann ekki forkosningar fyrr en ég kom til Georgíu,“ sagði hann. „Maður verður bara að halda áfram. Þetta er langt ferli.“ Clinton er ekki eini frambjóð- Önnur fylki framundan Flokksfélögum í öðrum fylkjum Bandaríkjanna mun á næstu vik- um bjóðast að gefa álit sitt á fram- bjóðendaefnum flokkanna. Má því búast við aukinni kosningabaráttu. Næst verður gengið að kjör- borðunum í New Hampshire á þriðjudag. Hillary Clinton missir kvenhyllina  Forkosningar um forsetaframbjóðendur fóru fram í Iowa á fimmtudag  Barack Obama var hlutskarpastur demókrata  Í hópi repúblikana vann Mike Huckabee yfirburðasigur ➤ Meðal repúblikana gætileynst fyrsti mormóninn á forsetastóli Bandaríkjanna eða elsti maðurinn til að vera kjörinn forseti í fyrsta sinn. ➤ Í hópi demókrata eru fram-bjóðendur sem orðið geta fyrsti þeldökki maðurinn til að verða Bandaríkjaforseti og fyrsta konan. FJÖLBREYTT FRAMBOÐ Nordic-Photo/AFP © GRAPHIC NEWS FORKOSNINGAR Í IOWA Útkoma þeirra sem renna hýru auga til forsetaembættisins 38% 30% 29% 2% 1% 34% 25% 13% 13% 10% 3% D E M Ó K R A T A R R E P Ú B L I K A N A R Heimild: Kjörnefnd Iowa Barack Obama Mike Huckabee John Edwards Mitt Romney Hillary Clinton Fred Thompson Bill Richardson John McCain Joe Biden 100% atkvæða talin Ron Paul Rudy Giuliani 93% atkvæða talin Ósigur í Iowa Leikkonan Whoopi Goldberg tekur á móti Hillary Clinton á fundi stuðningsmanna Clinton eftir að úrslit forkosninga í Iowa voru kunn. Þjófagengin sitja heima Ótti Þjóðverja við að pólsk og tékknesk þjófagengi myndu streyma inn í landið eftir að Schengen-svæðið stækkaði hefur til þessa reynst tilhæfulaus. Hefur fréttamaður Tagesschau eftir lögregluyfirvöldum í landa- mæraríkjunum Bæjaralandi, Sax- landi, Brandenborg og Mecklen- borg-Vorpommern að engra breytinga hafi orðið vart á glæpa- starfsemi undanfarnar vikur. aij 8 LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 24stundir Oceanic Viking, skipið sem ástr- ölsk stjórnvöld sögðu í desember að vakta ætti hvalveiðar Japana, liggur enn við landfestar. Vertíð japanska hvalveiðiflotans er vel á veg komin. Stjórnarandstaða hefur gagnrýnt aðgerðaleysi stjórnvalda. „Eftir að hafa talað upp viðbrögð sín hefur ríkisstjórn Verkamannaflokksins gert litlu meira en fyrri stjórn Howards til að koma í veg fyrir hvalaslátrunina,“ segir Rachael Sie- wert, þingmaður Græningja. Stjórnvöld neita Í yfirlýsingu neita stjórnvöld því að landfestarnar gefi til kynna að þau séu að linast í afstöðu gegn hvalveiðum. Áhersla sé lögð á að vinna málstað þeirra brautargengi innan alþjóðasamfélagsins. aij Japanar veiða hvali óáreittir í suðurhöfum Hvalagæsluskip enn við bryggju STUTT ● Lokað á foreldra Fullorðnir sem eru í fylgd barna munu ekki geta drukkið fleiri en tvær ölkrúsir á öldurhúsum J.D. Wetherspoon í Bretlandi. Rek- ur fyrirtækið hartnær sjö hundruð bari víðsvegar um Bretlandseyjar. Segir talsmaður kráakeðjunnar þetta hugsað til að koma í veg fyrir að börn séu óþægilega lengi á kránni. ● Kosið í Georgíu Leiðtogi helsta stjórnarandstöðuflokks Georgíu segist telja stjórnvöld líkleg til að hafa rangt við í forsetakosningum sem haldn- ar verða í landinu á morgun. „Það sem er að gerast núna í Georgíu eru ekki frjálsar kosningar,“ sagði Levan Gac- hechiladze. Stjórnvöld standa fast á því að kosningarnar verði frjálsar og sanngjarnar. Hlíðasmára 14 sími 588 2122 www.eltak.is Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum mesta úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Hafðu samband líðas ára 14 Sí i 588 2122 .eltak.is Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta Þúsundir manna í Bretlandi hafa veikst af stærsta ælupestarfaraldri sem hefur herjað á íbúa landsins í fimm ár. Læknar áætla að hundruð þús- unda manna geti veikst af vírusn- um á næstu dögum. Mörgum sjúkrahúsdeildum í landinu hef- ur verið lokað til þess að koma í veg fyrir að vírusinn breiðist út. Veiran sem kallast norovirus er algengasta magapest sem herjar á Breta og kemur hún yfirleitt upp á vetrarmánuðum. Veiran er bráðsmitandi og dreif- ist auðveldlega á milli manna. Einkenni eru ógleði, uppköst, hiti, og beinverkir. Áætlað er að um 600,000 til 1 milljón manna fái magapestina á ári hverju. mbl.is Þúsundir Breta með ælupest

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.