24 stundir - 05.01.2008, Side 3

24 stundir - 05.01.2008, Side 3
Ferðaskrifstofa Mjög vinsælt hótel, frábær staðsetning í mið- bænum, rétt við lyfturnar. Hægt að renna sér nánast heim að dyrum. Notaleg setustofa og herbergin flest með svölum. Lítill bar og fallegur morgunverðarsalur með gamaldags kamínu. Verðdæmi: 59.900,-Verðdæmi: 69.678,- Vinalegt andrúmsloft einkennir Hótel Armin. Gestamóttakan er hugguleg með notalegri setustofu, bar, fallegum veitingastað og nýuppgerðum herbergjum. Aðgangur að gufubaðinu innifalinn í verði. Ítalía hefur verið einn vinsælasti áfangastaður skíðaunnenda undanfarin ár og ekki að ástæðulausu. Madonna di Campiglio er fallegt fjallaþorp þar sem þú finnur þægilegustu brekkurnar og frábæra aðstöðu fyrir snjóbrettafólk. Selva Val Gardena er einn þekktasti skíðabær Ítalíu og jafnframt eitt besta skíðasvæði heims. Vikulegt flug frá 12. janúar og fram yfir páska . Skelltu þér á skíði í vetur! Hótel Armin í Selva Hótel Hubertus í Madonna Skíðaveisla á Ítalíu Vikuferð með hálfu fæði. Á mann í tvíbýli m.v. brottför 12. janúar 2008 Vikuferð með morgunverði. Á mann í tvíbýli m.v. brottför 12. janúar og 8. mars 2008 Innifalið: Flug, flugvallaskattar, gisting í 7 nætur og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. Sértilboð

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.