Morgunblaðið - 23.12.1976, Side 11

Morgunblaðið - 23.12.1976, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 11 Edda Jónsdóttir Kristján Sigurp&lsson. Eyþór Arnason. Björk Guómundsdóttir. Inda Indriðadóttir. Steinunn Amundadóttir. Sveinn Arnason. Nýjar vísna- gátur að glíma við um jólin KOMIÐ er út þriðja hcfti af Vísnagátum eftir Armann Dalmannsson, sem innihalda 48 þrautir við gátur og orðaleiki. Eins og í fyrri bókunum er í hverri vísu falin merking ein- hvers orðs, sem lesendum er ætlað að finna. Auk þess eru tvær vísur bundnar í myndagátu, sem lesendum er einnig ætlað að ráða. Lesendur geta síðan sent ráðningar sínar til höfundar og gefur hann þeim stig, en hann veitir bókaverðlaun þeim, sem flest stig hljóta. Þess má geta að vegna fjölda óska varð það að ráði að láta ráðningar á gátunum frá 1975 fylgja þessu hefti. Bókin er 40 bls., offsetfjölrituð hjá Urð s.f. Forsíðumynd teiknaði Sigrún Baldursdóttir. Frá vinstri: Þorbjörg Þórðardóttir, Magnús Kjartansson og Sigurður Örlygsson f hluta af sýningar- aðstöðu Sólons. Ljósmynd Mbl. Ól.K.M. 25 listamenn í Sólon íslandus: Margs konar list á boðstólum GALLERY Sólon íslandus hefur nú verk alls 25 íslenzkra listamanna á boðstólum í Galleríinu f Aðalstræti. Enginn aðgangseyrir er að Sólon Islandus, en í samtali við aðstandendur fyrirtækisins í gær kváðust þeir vilja vekja athygli á þvf, að ótal margt bæði stórt og smátt væri á boðstólum hjá þeim, og þar hafa listamenn á öllum aldri verk sín frammi. Um er að ræða myndir margs konar, höggmyndir og margs konar smávarning úr keramik, vefþrykki og fl. ofl. Fyrstu sýningunni í Gallerý Sólon íslandus lauk um helgina en á 2. þúsund manns sáu nana. Þar sýndu 12 ungir listamenn verk sín, en þeir standa allir að Sóloni. Nú hafa 13 bætzt f hópinn og er opið á þriðjudögum og föstudögum milli 2 og 6 og á sunnudögum til kl. 22 og Þorláksmessu til kl. 24 a.m.k. GRETTISGÖTU 46 ■ REYKJAVÍK • SÍMI 25580 (Sköiku jjól æ mm I FOTUNUM FRA OKKUR MUSSUI Veski ”ofsa töff ” PEysur SKYRTUR JAKKAR i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.