Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 33 — Ræða formanns fjárveitinganefndar Framhald af bls. 31 LANDGRÆÐSLA- FRAM LAG TIL KRABBA- MEINSFÉLAGS OG SLYSAVARNAFÉL. Að síðustu er breytingartillögur nefndarinnar við 6 gr. frumvarps- ins. VI liður hljóði þannig: Að leyfa Áfengis- og tóbaks- verslun rfkisins að greiða af hverjum seldum vindlingapakka: a) 67 auratil Landgræðslusjóðs. b) 33 aura til Landgræðslu ríkis- ins. VII liður hljóði þannig: Að leyfa Áfengis- og tóbaks- verslun ríkisins að greiða Krabba- meinsfélagi íslands 1. kr. af hverjum seldum vindlingapakka. VIII liður hljóði þannig: Að leyfa Afengis- og tóbaks- verslun rfkisins að greiða 1.50 kr. af hverjum seldum vindlinga- pakka til Slysavarnafélags tslands og Iþróttasambands tslands, og skiptist gjaldið til þeirra að jöfnu. ÝMSIR NÝIR LIÐIR Að endurgreiða söluskatt af pípuorgeli, sem keypt hefur verið fyrir Hnífsdalskapellu. Að taka lán til kaupa á húseign í Ytri-Njarðvfk til nota fyrir prestsbústað. Að hafa makaskipti á núver- andi prestsbústað á Ólafsfirði og annarri húseign þar. Að selja Hitaveitu Suðurnesja hluta ríkissjóðs úr svokallaðri Járngerðar- og Hópstorfu við Grindavík (þ.e. hitaréttindi og landspildu, er tilheyrir prestsetr- inu í Grindavík.). Að taka lán allt að 300 millj. kr. vegna greiðslna til sveitarfélaga á grundvelli væntanlegs samkomú- lags um kostnað sveitarfélaga á árinu 1975 af verkefnum, sem lög nr. 94/1975 ná til. Endurgreiða þinglýsingar- og stimpilgjöld af afsali og lánsskjöl- um vegna kaupa á Ms. Herjólfi. Að endurgreiða væntanlegan tekjuskatt af Henrik Steffens — verðlaunum, sem Hannes Péturs- son skáld hefur hlotið. Að kaupa eða byggja húsnæði á móti Borgarsjóði Reykjavikur- borgar til afnota fyrir Gjald- heimtuna í Reykjavík og taka lán í þvf skyni. Að ábyrgjast lán allt að 9 millj. kr. fyrir Bandalag starfsmanna ríkis og bæja til áframhaldandi uppbyggingar orlofsheimila að Munaðarnesi gegn tryggingu, sem ríkisstjórnin metur gilda. Að ábyrgjast lán allt að 15 millj. fyrir Bandalag háskólamanna til uppbyggingar orlofsheimila gegn tryggingu, sem ríkisstjórnin met- ur gilda. Að ábyrgjast lán allt að 640 millj. kr. fyrir Lánasjóð fslenskra námsmanna. Að selja húseign Ríkisútgáfu námsbóka að Tjarnargötu 10 og taka nauðsynleg lán vegna kaupa á öðru húsnæði fyrir stofnunina. Að taka lán allt að 25 millj. kr. til framkvæmda til legurými geð- deildar á Landspftalalóð á árinu 1977. Ég mun þá, þessu næst, víkja með nokkrum orðum að breyt- ingartillögum meirihlutans, varð- andi tekjudálk frumvarpsins. BREYTINGAR A TEKJUHLIÐ FJAR- LAG AFRUM V ARPS Tillögur um hækkun tekjuliðar nemur 5923480 þús.kr. og verða 89.941.581 þús. kr. Tekjuáætlun gerir ekki ráð fyrir mikilli breyt- ingu þjóðarútgjalda á árinu 1977 frá því sem ráðgert var f fjárlaga- frumvarpinu. Meginbreytingin, sem áhrif hefur á tekjur og gjöld ríkissjóðs; felst einkum f nýjum spám um þróun verðlags og launa. I frumvarpinu hafði þegar ver- ið gert ráð fyrir grunnkaups- hækkun í átt við samninga BSRB og BHM, en hins vegar ekki verð- lagsuppbótum skv. þeim samning- um. Nú er þegar fram komin 3— 3V4% hækkun launa og verðlags af þessum sökum og búist er við, að meðalverðlag gæti orðið 6— 7% hærra og innflutningsverðlag í íslenskum krónum og almennt kauplag 7— 8% hærra en reiknað er með f fjárlagafrumvarpi. Vað afgreiðslu fjárlaga undanfarin ár hefur oft- ast verið miðað við verðlag í land- inu um þær mundir, sem fjárlög- in eru afgreidd, og sjaldan ætlað verulega fyrir verðbreytingum. I frumvarpinu, sem fram var lagt í haust, var hins vegar ætlað fyrir grunnkaupshækkun á næsta ári og afleiðingum hennar. Við endanlega afgreiðslu fjárlaga er ætlunin að stfga þetta skref til fulls, þannig að verðlags og launa- forsendur fjárlaga og lánsfjár- áætlunar verði þær sömu og fram eru settar f þjóðhagsáætlun næsta árs. Þessi aðferð ætti að gera alla fjárlagastjórn raunhæfari og ákveðnari en ella, þar sem ekki ætti að sinna neinum umframfjár- beiðnum á næsta ári vegna óvæntra verðlags- og launabreyt- inga, þar sem þegar hefur verið ætlað fyrir slíkum breytingum. Þeir tekjuliðir sem helst hækka eru: m.kr. Söluskattur 1310 Aðflutningsgjöld 1084 Sérstakt vörugjald 260 Rekstrarhagn. ATVR 1370 Launaskattur 380 Stimpilgjöld og aukat. 290 Aðrir liðir 1229 GREIÐSLUAFKOMA FRAMKVÆMDALÁN Verði tillögur fjárveitinga- nefndar samþykktar munu heildarútgjöld rfkissjóðs nema um 89053 m.kr. Tekjur rfkissjóðs munu nema 89.942 m.kr. Tekjur umfram gjöld nema þvf 888 m.kr. Halli á lánahreyfingum er um 630 m.kr., sem er 122 m.kr. lækk- un frá frumvarpi. Breytingin kemur þannig fram: Inn: m.kr. Erlend lántaka hækkar 922 Innheimt af endurlánuðum spariskirt. 100 Hækkun 1.022 Ut: m.kr. RARIK, almennar framkvæmdir 254 Norðurlína 34 Lína, Krafla- Eyrarteigur (nýr liður) 500 Kröfluvirkjun, stöðvarhús ogvélar -113 Kröfluvirkjun, borholur og aðveitukerfi 99 Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði 42 Endurlán vegna hafnargerðar við Grundartanga -100 Afborgun af almennum lánum rfkissjóðs 184 900 Lækkun á halla lánahreyfingar 122 Heildarlántökur nema þá 10.630 Lánahreyfingar út nema þá 11.260 Halli á lánahreyfingum 630 Greiðsluafkoma: Tekjur umfram gjöld 888 Halli á lánahreyfingum 630 Greiðsluafgangur 258 LAUGAVEGUR •Sf-21599 BANKASTRÆTI ■Sr-uzrs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.