Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 15 Á Seyðisfirði stðð vagga eins elzta verkalýðsfélags landsins. Haustið 1896 var haldinn stofnfundur verkamannafélags á heimili Jðhannesar Oddssonar, Miðbæ, sem sést á meðfylgjandi mynd. Vorið 1897 var Verkamannafélagið Fram formlega stofnað. Nokkur vafi hefur leikið á þvf hvort félag þetta var hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi — en þð talið Ifklegt. Myndin af Miðbæ er tekin af Sigurði Guttormssyni. Stefán ögmundsson blaðar hér f gamla Alþýðublaðinu, sem kom út mánaðarlega f heilt ár, 1906. Ritstjðri þess var Pétur G. Guð- mundsson. 1 blaðið skrifuðu að staðaldri Þorsteinn Erlingsson, skáld, Ágúst Jðsefsson og fleiri. Á myndinni má einnig sjá eintak af Nýja tslandi, sem gefið var út f næstum þrjú ár, eða á tímabilinu 1904—1906. Ritstjóri þess og út- gefandi var Þorvarður Þorvarðs- son, prentari fyrsti formaður Prentarafélags tslands og jafn- framt stofnandi Leikfélags Reykjavfkur. t fyrsta tölubiaði Nýja tslands segir ritstjðrinn, að það sé „Blað fyrir alþýðu, alvarlegs og skemmtandi efnis.“ Á myndanni sést einnig eintak af Dagsbrún, blaði jafnaðar- manna. Það kom út á tfmabilinu 1915—1919. Ritstjðri þess var Olafur Friðriksson. t fyrsta tölublaði Dagsbrúnar fjallar leiðarinn um „socialisma" og leitast er við að útskýra það hugtak. Jafnframt er bent á þrjú vopn jafnaðarmanna til að út- rýma fátækt, þ.e. með samvinnu- félagsskap, verkalýðsfélögum og auknum áhrifum á stjðrn og lög- gjöf landsins. keppendur smakka ýmsar tegund- ir vína. Þeim er gert að greina á milli árgerðar, héraðs, jafnvel bú- garðs o.fl. atriða og eitt vínanna er að jafnaði óáfengt. Enn hefur engum tekizt að segja hvert þeirra er án alkóhóls, jafnvel þó svo þeir geti sagt nákvæmlega hvaðan vínið kemur og hversu gamalt það er. En alkóhól er nú alveg bragðlaust." Dr. Jung sagði, að um 30 manns ynnu hjá fyrirtækinu, sem fram- Ieiðir um 1V4 milljón flöskur á ári. Megin hluti þeirra er fluttur ut- an. „Við flytjum töluvert til Norðurlandanna. Þar er óáfengt vin nú til sölu í öllum áfengis- Spjallað við dr. Hans Otto Jung, sem framleiðir óáfeng Rínarvín mat. En nú er ég staddur hér í viðskiptaerindum, er I fullri vinnu I allan dag og vil því siður drekka áfengi með hádegisverðin- um. Þó þykir mér enginn drykkur fara vel méð fiski nema hvítvín og ef hér fengist óáfengt vín á veit- ingahúsum, drykki ég það með þessum frábæra íslenzka fiski. Þannig gerir óáfengt vín mér kleift að njóta drykkjarins án þess að hafa minnstu áhyggjur af áhrifunum. Hið sama myndi eiga við um ökumann, sem vill aka heim án þess að eiga refsingu yfir höfði sér. Fyrirtæki mitt heldur árlega „vinbrögðunarkeppni", þar sem verzlunum ríkisins, nema í Dan- mörku. Ég er m.a. staddur hér á landi núna til að athuga mögu- leikana á að slíkt hið sama gerist hér, þ.e. að ,,rfkið“ selji okkar framleiðslu. Sem stendur eru óáfeng vfn seld hér í verzlunum en ég held að fólk kjósi frekar að kaupa öll sfn vfnföng á sama staðnum. Vfn án alkóhóls er e.t.v sam- bærilegt við kaffi án Roffeins eða „sykurlausan" sykur, þ.e. bragðið er það sama, en áhrifin, sem af einhverjum ástæðum eru skaðleg eða óæskileg þá og þá stundina eru ekki fyrir hendi,“ sagði dr. Hans Otto Jung að lokum. BOKA GERÐAR MENN FRÁ UPPHAFI PRENTLISTAR Á ÍSLANDI í bókinni eru saman komin æviágrip og ættartölur manna í löggiltum iðngreinum bókagerðar, ásamt frásögn af þróun hverrar iðngreinar. Mikill fjöldi mynda er í bókinni. Upplag mjög takmarkað. Dreifing bókarinnar fer fram frá skrifstofu Hins íslenzka prentara- félags, Hverfisgötu 21, Reykjavik. Sími 16313. markadurinn í Hallarmúla. Opið til kl. 23 í kvöld HAFNARSTRÆTI 8, HALLARMULA 2, LAUGAVEGI 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.