Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 Búnaður slökkviliðsmanna sýnd- ur samhliða „Logandi víti” SEM kunnugt er sýnir Austurbæjarbfó kvikmyndina „Logandi víti“ um jólin og I því tilefni hefur Brunavarðafélag Islands sett upp sýningu á slökkvi- og sjúkraflutningaútbúnaói í anddyri kvikmynda- hússins. i frétt frá Brunavarðafélagi Reykjavíkur segir, að myndin „Logandi víti“ sýni glöggt hversu starf slökkviliðsmanna sé hættulegt og erfitt. Segir f fréttinni, að með því að sjá kvikmyndina fái fólk betri skilning og mat á störfum slökkviliðsmanna og hvers þurfi aðgæta þegar eldur er laus. Kristileg íslenzk út- varpsstöð í Monte Carlo Færeyingar veittu fjárhags- og tæknilega aðstoð því sem nú er. í þessu húsi er gert ráð fyrir niðurröðun pósts bæði fyrir dreifingu og móttöku. Boðizt hefur lóð fyrir húsið í nýja mið- bænum, en Brynjólfur kvað nefndina stefna að því að fá lóð fyrir húsið á svæði aldamótagarð- anna milli Umferðarmiðstöðvar- innar og Hlíðarenda, því það væri á allan hátt hagkvæmast vegna tengsla stofnunarinnar við þjón- ustu Umferðarmiðstöðvarinnar og Flugfélags Islands og fleiri að- ila á þessu svæði. Brynjólfur sagði að þessari nefnd hefði aðeins verið falið að vinna að hugmynd um hús fyrir stofnunina, en síðar kemur til kasta ríkisstjórnar og alþingis að ákveða byggingartíma. Samkvæmt upplýsingum Skúla Johnsen borgarlæknis hefur til- fellum heilahimnubólgu hjá börn- um fækkað í Reykjavík í desem- ber miðað við sama tíma í nóv. en f nóvembermánuði fundust 12 slík tilfelli í Reykjavík. Skúli sagði að þær ráðstafanir sem Jólaflugið SAMKVÆMT upplýsingum Péturs Maack varðstjóra hjá Flugfélagi tslands á Reykjavíkur- flugvelli hefur flug gengið mjög vel undanfarna daga, enda ein- muna blíða til sjávar og sveita. Pétur sagði í spjalli við Mbl. að ámóta flutningar væru á fólki fyr- ir þessi jól og undanfarin ár og vöruflutningar væru geysimiklir. Síðasta brottför frá Reykjavík á FYRSTU 11 mánuði ársins 1976 gaf lögreglan skýrslur um samtals 2661 árekstur og slys I höfuð- borgarumferðinni en á sama tfma I fyrra voru gefnar út 3104 skýrsl- ur, eða 443 fleiri. Fyrstu 11 mánuði ársins slösuðust 226 manns, þar af 114 Iítið en 114 mikið. Sömu mánuði I fyrra slös- uðust samtais 339 manns, þar af 183 litið en 156 mikið. Hafa þann- ig slasazt 113 manns færra fyrstu II mánuði þessa árs, miðað við UTVARP á isienzku frá erlendri útvarpsstöð virðist vera fjariægur draumur, en svo er þó ekki f rauninni. t Monte Carlo f Monaco hefur f mörg ár verið rekin kristi- hefðu verið gerðar til að koma sjúkum börnum skjótt undir læknishendur, hefðu gefizt vel. öll þessi börn væri hægt að lækna fullkomlega, því þau hefðu kom- izt til lækna þegar sjúkdómurinn var á fyrsta sigi. Sagði borgar- Framhald á bls. 24. gengur vel aðfangadag verður til Vestmanna- eyja kl. 3, en fyrr um daginn verða farnar ferðir til Akureyrar, Sauðárkróks, Jsfjarðar, Egils- staða og vfðar. I dag verða 5 ferðir farnar til Akureyrar og til margra staða verða tvær ferðir. Á jóladag er ekkert áætlunar- flug, en samkvæmt áætlun á 2. dag jóla. sömu mánuði I fyrra. Dauðaslysin eru 5 f ár, en voru 7 fyrstu 11 mánuðina f fyrra. Þessar upplýs- ingar fékk Morgunblaðið hjá Úskari Ólasyni yfirlögregluþjóni. Fyrstu 11 mánuði ársins 1975 slösuðust 85 fótgangandi vegfar- endur, 34 börn, 23 konur og 28 karlar. A sama tíma ársins 1976 slös- uöust 75 gangandi vegfarendur, 37 börn, 20 konur og 18 karlar. leg útvarpsstöð undir heitinu Trans World Radio og frá þessari útvarpsstöð verður f fyrsta skipti sent á fsienzku á nýjársdag á 31 metra stuttbylgju f 15 mfnútur, frá lOtil 10.15. Er það tæknifegri og fjárhags- legri aðstoð Fæyreyinga, sem tsfendingar komast nú inn á út- sendingar hjá þessari útvarps- stöð, en hún sendir á um 40 tungumálum. Fyrstu vikur ársins mun verða um tilraunaútvarp að ræða, hvern laugardagsmorgun á sömu bylgju og sama tfma og áð- ur er getið. Þessi fslenzki útvarps- þáttur hefur hlotið nafnið „Orð krossins“ og að honum standa söfnuðirnir Sjónarhæð á Akur- eyri og Elfm f Reykjavfk. Morgunblaðið ræddi í gær stutt- lega yið þá Hermann Bjarnason og Pál Skylendal frá Færeyjum, en þeir hafa meðal annarra unnið að undirbúningi við þennan þátt. Sögðu þeir að efni íslenzka þáttar- ins yrði mest megnis ræður og söngur og eingöngu til að byrja með. — Við viljum sjá hvernig þetta þróast og ef vel gengur er aldrei að vita hvert framhaldið verður, sögðu þeir félagar. Færeyingar kosta þátttöku Is- lendinga í sambandi við þennan þátt, en efnið er tekið upp hér og sent til Færeyinga, sem síðan sjá um að raða efninu saman og ganga frá því tæknilega. I fréttatilkynningu frá þeim Slasaðir ökumenn vélhljóla voru 26 á fyrstu 11 mánuðum ársins 1975, en 21 á sama tfma 1976. Slasaðir hjólreiðamenn voru 5 á sama tíma 1975, en 12 1976. Slasaðir ökumenn bifreiða 1975 voru 114, en 64 1976. Slasaðir farþegar í bifreiðum voru 109 1975, en 54 1976. Samtals slys með meiðslum fyrstu 11 mánuði ársins 1975 voru 267, en 193 1976. sem standa að fslenzka þættinum í TWR segir m.a. að nú rætist aftur að nokkru gömul hugsjón um kristilega útvarpsstöð fyrir Is- land, síðan fyrsta útvarpsstöð á tslandi, sem reist var á Sjónar- hæð á Akureyri með leyfi frá 1924, var synjað um rekstur. I tilkynningunni eru þeir sem hlusta munu á þetta íslenzka, kristilega útvarp, jafnt sjómenn sem aðrir beðnir um að láta vita hvernig hlustunarskilyrði eru á þeirri bylgjulengd, sem íslenzki þátturinn hefur fengið úthlutað. Þessar upplýsingar skal senda að Sjónarhæð Hafnarstræti 63 á Akureyri, eða ELÍM Grettisgötu 62 í Reykjavík. Skordýr koma med innflutt- um jólatrjám Skorkvikindin fjögur, sem sjást á myndinni, fundust öfl lifandi f stafla af jólatrjám, sem komu frá Danmörku. Stærsta dýrið á myndinni er 2,7 cm að lengd og rúmlega 1 cm á breidd. Eftir þeim upplýsingum, að dæma sem Morgunblaðið fékk f gær, hefur í haust borið tölu- vert á skordýrum á jólatrjám sem flutt hafa verið inn frá útlöndum. Fólk ætti þvf að gá vel að sér f sambandi við trén, en sennilega þolir ekkert þess- ara skordýra fslenzka veðráttu til lengdar. Myndina tók Kristján Arna- son. Verður bólusetning við heila- himnubólgu endurskoðuð? Tilfellum fækkar í Reykjavík Höfuðborgarumferðin fyrstu 11 mánuðina: 443f ærri óhöpp og 113 f ærri slasaðir en í fyrra Arngrfmur Jónsson svara spurningu Lesbókar. Gamalt ævintýri eftir Ingu Þorgeirs. Tvær sögur eftir Ingimar Er- lend Sigurðsson: Hann er enn á meðal vor og Vængir. Austankaldinn. Grein eftir llelga Hálfdánarson. Á prestsetrinu. Tröllasögur eftir Bolla Gústafsson f Lauf- ási. Jólasaga barnanna: Stefán hestasveinn. Gömul helgisaga. t jólaösinni. Myndafrásögn eftir Friðþjóf Helgason. Verðlaunamyndagáta. Ljóð eftir Arna Óla, Þórarin Guðmundsson, Magnús Þor- kelsson, Gunnar Björnsson, Árelfus Nfelsson, Kristin Magnússon og Harald Þór Jónsson. Höfn í Hornafirði: Ú tflutningsverðmæti 1,2 millj. kr. á íbúa Ilöfn Hornafirði, 22. desember ALLIR Hornafjarðarbátar, 15 talsins, hafa hætt veiðum á þessu ári. Heildarafli þeirra varð alls 22263 lestir, en var f fyrra 24.384 lestir. Af þessum afla er bolfisk- ur 8138 lestir (7394), þorskur var 4938 lestir, ýsa 1177 lestir og ann- ar fiskur 1869 tonn. Humaraflinn reyndist vera 154 lestir, sfld 4561 lest, en var f fyrra 2000 lestir, loðna 8037 lestir, var f fyrra 15 þús. lestir, spærlingur er nú 1400 lestir og kolmunni 127 lestir. Áætlað útflutingsverðmæti er um 1.5 milljarðar króna, sem er meira en 1.2 millj. kr. á hvern fbúa á Höfn. Gunnar. Nýtt pósthús í alda- mótagörðunum? Reiknað með tvöföldun póstflutninga á 25 árum Elzta slökkvidæla landsins er á sýningunni í Austurbæjarbioi. Jólablað Lesbókar — Annar hluti fylgir blaðinu f dag. Af efni þess má nefna: Að leika sér saman. Gamlir fslenzkir leikir til upprifjunar á jólum. Hulda Valtýsdóttir tók saman. Jólin á Hrafnistu. Þurfður J. Árnadóttir ræðir við vistfólk þar, þar á meðal Þorbjörgu Halldórsdóttur, sem er 101 árs. tslenzk jól á Kanarfeyjum. Rætt við hjón úr Reykjavík og Hafnarfirði, sem dveljast á Kanarfeyjum yfir jólahátfð- ina. Jól f sýslumannshúsinu. Guð- rún Jóhannesdóttir rifjar upp jólin á Ilúsavfk, f húsi Júlfusar HavSteens sýslumanns. Punktar frá Portúgal. Ferða- þættir eftir Jóhönnu Krist- jónsdóttur. Um bjart og svart: Ásgeir Ás- geirsson, Bryndfs Jakobsdótt- ir, Stefán M. Gunnarsson, Bergþóra Sigurðardóttir og EINS OG sagt var frá i Morgun- blaðinu í gær er nú lokið við að gera líkan af nýrri póstmiðstöð í Reykjavík. Samkvæmt upplýsing- um Brynjólfs Ingólfssonar ráðu- neytisstjóra samgönguráðuneytis- ins lét sér^tök nefnd, sem hann er formaður fyrir, vinna að þessu máli f samvinnu við embætti húsameistara. Þar vann Birgir Breiðdal arkitekt að teikningu hússins, þ.e. húsi sem á að geta leyst húsnæðisvanda póstþjónust- unnar I Rekjavík til næstu alda- móta, en á þeim tíma er miðað við að öll slík þjónusta tvöfaldist frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.