Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 7 Vinnubrögð Alþingis. StjórnarandstaSa ð hverjum tlma sviðsetur sjónleik í ádeiluformi, sem fjallar um vinnubrögð Alþingis. Þessi umfjöllun um vinnubrögð þingsins verSur þeim mun fyrir- ferðarmeiri sem minna til- efni gefst til rökrænnar, mðlefnalegrar andstöðu vi8 þau stjórnarfrumvörp, sem að jafnaði eu höfuð- viðfangsefni þess. Engu að siður breytíst vinnu- tilhögun þings litt, jafnvel ekkert, þó að stjóm og stjórnarandstaða skipti um hlutverk, þ.e. að fyrr- um gagnrýnendur vinnu- bragða taki við stjórn þeirra og fyrrum stjóm- endur þeirra við gagn- rýninni. Starfsemi þings- ins fer ðfram i hefð bundinn farveg. með göllum sinum og kostum. Það hefur þótt óhjð- kvæmilegt og er það í raun, að fjðrlög séu afgreidd fyrirfram. þann veg, að i upphafi hvers ðrs liggi fyrir skýrar linur um rekstrar- og framkvæmda- þætti rikiskerfisins. Sam- hliða fjðrlögum er og nauðsynlegt að afgreiða marghðttaða aðra löggjöf. sem snertir og stýrir fjðr- lagagerð, i samræmi við efnahagsstefnu rikis- stjórnar hverju sinni. Rétt er. að hluti þessa mðla tilbúnaðar hefur verið og er siðbúinn um of. En að þvi er að hyggja að hann þarf að byggja ð nýjustu fðanlegum upplýsingum og staðreyndum ð sviði efnahagsmðla. þar sem breytingar hafa verið mjög örar, til þess að sjðlf fjárlagagerðin verði sem traustust og áreiðan- legust. í þessu efni eru vítin til vamaðar. Fjðr- lagagerð vinstri stjómar var t.d. þvi marki brennd, sem dæmin sanna, að rikisreikningar viðkomandi fjárlagaára reyndust i engu samræmi við og margfalt hærri að niðurstöðu en fjðrlaga tölur stóðu til. Þannig reyndust fjðrlög ðr eftir ár marklitið plagg. Og’halli ð ríkisbúskapnum óx. Þessu dæmi hefur nú verið snúið við sem betur fer. Sjálf- sagt er að stefna að þvi að mðlatilbúnaður allur verði lagður fyrir þing i betri tima framvegis. En það er þess virði að hafa traust fjðrlög og marktæk. að þingmenn leggi ð sig nokkurt aukaðlag siðustu daga og vikur fyrir jólafri. Þingið í sýni- glugga fjöl- miðla Það þykir „betri" frétt i fjölmiðlum þegar þing- menn fara i hðr saman, mðske út af einhverju „rjúpumðli", heldur en frðsögn af kyrrlðtum þing- fundi. þar sem stórmál er afgreitt i sátt og samlyndi. Deiluefninu er slegið upp, sem kallað er. en samstaðan um hið góða málið fær ð stundum fðtæklegan búning, „týnist" mðske að baki ., u ppslð tta rf réttanna ". Hér eiga þingmenn nokkra sök sjðlfir. Þegar þeir birtast i sýniglugga sjónvarps eða i útvarps- umræðum, sem er einn af fðum snertiflötum þing- manna og almennings. eru gagnkvæmar ásakanir og stóryrði það, sem heyra mð. Þjóðin þekkir litt aðra hlið ð Alþingi en hðarifrildi og óbóta- skammir. Það er þó aðeins litið brot af öllum þeim mikla mðla- fjölda.sem þingið fjallar um. sem afgreitt er með þeim hætti. Gjarnan mætti koma ð framfæri við þjóðina frekari og raunsannari kynningu ð starfshðttum Alþingis. öllu þvi viðamikla starfi sem að baki býr þeim mðlum, er það afgreiðir. og fðir kunna skil á, sem ekki hafa bein afskipti af. Þingmenn eru að visu misjafnir, bæði að hæfni og dugnaðí, eins og gengur og gerizt i öllum starfshópum þjóðfélags- ins, en mikill meirihluti þeirra vinnur störf sin af samvizkusemi og ein- lægni, bæði i þingliði stjómar og stjórnarand- stöðu. En þeir tala hins vegar þann veg hver um annan að annað mætti ætla. í þvi efni mætti gæta meira aðhalds og hófs. engu siður en i meðferð rikisfjðrmðla. Fjölmiðlar eiga hluta af þeirri sök, að þjóðin litur Alþingi engan veginn i réttu Ijósi. Höfuðsökin er þó þingmanna sjðlfra. sem lagt hafa meira kapp ð að nýta fjölmiðla til að ófrægja hver annan i meintum kjósendaveiðum en að koma á framfæri raunhæfari kynningu ð störfum og starfshðttum þingsins, þann veg, að fólk fði þar af rétta og sanna mynd. Nú fástailar PHILIPS vörur LÍKA ad Sætúni 8 m HEIMILISTÆKI SF. Sætúni 8 simi 15655 og Hafnarstræti 3 simi 20455. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í Þl ALGI.VSIU l'M AI.I.T LAND ÞEGAR Þl Al'G- I.ÝSIR I MORGINBI AÐIM Við sendum viðskiptamönnum okkar um land allt bestu óskir um gleðileg jól og farsælt og heillaríkt komandi ár Þökkum viðskiptín á liðna árinu. PÁLL Þ0RGEIRSS0N 0 C0 Ármúla 27 — Símar 86-100 og 34-000. DJUPSTEIKINGA POTTARNIR NÝ SENDING Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI vi. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.