Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 Það orð er satt: Þvl a8 ef vér höfum déið me8 honum, þé munum vér og lifa me8 honum, ef vér stöndum stöBugir, þé munum vér og me8 honum ríkja. ef vér af- neitum honum, mun hann og afneita oss. — (2. Tim. 2. 11 13.) KHOSSGATA rm i 9 10 -Ji ■■ÉT2 ást er. . . í DAG er fimmtudagur 23 desember, Þorláksmessa, Haustvertíðarlok, 358 dagur ársins 19 76. Ádegisflóð er í Reykjavík kl 07.47 og síð- degisflóð kl 20.10 Sólarupp- rás í Reykjavík er kl. 1 1 22 og sólarlag kl 15.32 Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.38 og sólarlag kl. 1 4.44. Tunglið er í suðri í Reykjavlk kl. 15.49. (íslandsalmanakið) Halldór E. Sigurðsson, róðherra: Brú yfir Ölfusárósa komi strax á eftir Borgarfjarðarbrúnni ... að vera í peysunni frá tengdamömmu. TM Reg U.S. Pe«. Ofl — All rlghu reeerved i 1976 by Loe Angeles Tlmet BLÖO OB TÍMARIT POSTMANNABLAÐIÐ er nýlega komið út. Er þar fjallað um ýmis kjaramál og hagsmunamál, minnst er 200 ára afmælis tilskipunar um póst- þjónustu á íslandi og flutt ávörp og ræður, sem flutt- ar voru í kaffidrykkju, sem Póst- og símamálastjórn bauð til I tilefni af afmælinu. KIRKJURITIÐ 3. hefti þessa árs er komið út, en ritstjóri þess er Séra Guðmundur ÓIi Ólafsson. Af efni þess er m.a. þetta: I gáttum. Guðfræðiþáttur: Höfundur kristindómsins. Dr. C.H. Dodd. Sr. Gunnar Björnsson sneri á íslensku. Llkingamál f Nýja testa- mentinu eftir sr. Kristján Búason, dócent. Minnst er nokkurra látinna presta. Þá eru og ýmsar þýddar greinar, erlendar m.m. Geturðu ekki flýtt þér svolftið, Halldór minn, svo ég þurfi ekki að synda heim aftur Lárétt: 1. ranga 5. rá 6 kyrrð 9. gera sér I hugarlund 11. sk.st. 12 Ifk 13 átt 14 saurga 16. sérhlj. 17. hás. Lóðrétt: 1. þenst 2 tónn 3. klaufa 4. róta 7. hljóma 8. larfa 10. rot 13. lærði 15. tangi 16. sem LAUSN Á SÍÐUSTU Lárétt: 1. rasa 5. fá 7. ana 9. AA 10 markar 12. MM 13. rak 14. ÁÁ 15. naska 17. tapa. Lóðrétt: 2. afar 3. sá 4. gamminn 6. harka 8. nam 9. ÁAA 11. kráka 14. ást 16. AP FRÉTTIR KVENFÉLAGIÐ Seltjörn heldur jólatrésskemmtun fyrir börn n.k. miðvikudag, 29. desember, í félags- heimilinu kl. 3 siðd. PEIMIMAVIIVIin Strákarnir sem eiga heima suður í Kópa- vogi, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þeir nær 5000 krónum. Strákarnir heita: Davfð Þór Sigurbjörnsson, Þráinn Þráinsson og Magni Gunnar Stein- dórsson. t MEXICO: Mr. Jose David Ferriz, Calz. De Los Misterios 668 — A. Mexico 14 D.F. — Hann er 42ja ára. 1 NEPAL Hari Shankar Agrawal, P.O. Parasi Bazar (LUA.) Distt Nawal Parasi (Nepal) Hann er 17 ára. FRÁ HÖFNINNI Munið Jólapotta Hjálpræðis hersins Stefán Stefánsson, forseti Þjóðræknisfélagsins f Vesturheimi, og Olla, kona hans, og Kristján Árnason, forseti Isiendingadagsins, og Marjorie, kona hans, sem voru hér á Islandi f sumar með hóp af Vestur- tslendingum, hafa beðið Dagbók að óska frændum og vinum hér á landi gleði- legra jóla og farsæls nýs árs, og þakka ógleyman- legar móttökur á liðnu sumri. I FYRRADAG KOM Uða- foss til Reykjavlkurhafnar að utan. I fyrrakvöld fór Skaftá áleiðis til útlanda og togarinn ögri kom af veiðum. Hann landaði hér. Þá kom Ljósafoss af ströndinni. Vega kom af ströndinni f gærmorgun og þá kom togarinn Hjör- leifur af veiðum og hann landaði einnig hér. I gær var Esja væntanleg úr strandferð, en f dag er von á Brúarfossi af ströndinni og flutningaskipinu Svan frá útlöndum. Munið jóla- söfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3 HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. i.'ÍO—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. FRA og með 17. til 23. desember er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna ( borginni sem hér segir: I APÓTEKI AUSTURBÆJAR, auk þess er LYFJABtJÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla dagana nema sunnu- dag. — Slysavarðstofan ( BORGARSPtTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ( sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. (I IM I/ n A U MC HEIMSÓKNARTlMAR dvUIYtlMllUd Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. O r |M LANDSBÓRASAFN OUrlM ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGA RBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BCSTAÐASAFN, Búitetaðaklrkjt.j slmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, sfmi M814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr’aga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sfml 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, slmi 83780, Mánudaga III föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbðkaþjónusta vió aldraóa, fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÓFN. Afgreiósla I Þingholtsstrætl 2»a. Bðkakassar lánaóir skipum heilsuhælum og stafnunum, slmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð I Bústaóasafni, sfmi 36270. Viðkomustaóir hökabll- anna eru sem hór seglr: BÓKABlLAR. Bækiptöó I Bústaóasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofahæ 39, þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þrfójud. ki. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Veral. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöf og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur vló Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes ffmmtud. kl. 7.00—9.00. Verzi. vlð Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvfkud. kl. 1.30— 3.30, föstud. ki. 5.30—7.00. 1.30.—2.30 — HOLT — llLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30." Stakkahlió 17, mánud. kl. 3.00—4.00, mfðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans mióvikud. kl: 4.00—6.00 — I.AUGARÁS: Verzl. vlð Norðurbrún, þrfójud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, vió Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, flmmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, flmmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanlr við Hjarðarhaga 47, piánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. USTASAFN ISLANDS vlð Hringbraut er oplð daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERISKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokaó nema eftlr sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 mllli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þrlðjud. og födtud. kl. 16—1». LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NATTtRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrlðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þrfðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vlkunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum JÓLALEIKRIT Leikfélags Reykjavfkur var Vetrarævin- týri Shakespeares f fimm þáttum, og tók sýningin 3'A til fjóra tfma. Aðalhlutverkið, kónginn, lék Tómas Hall- grfmsson, drottninguna Guð- rún Indriðadóttir, annan kóng leikur Ágúst Kvaran, prins- inn leikur Gestur Pálsson. „Núir leikarar eru nokkrir, t.d. Valur Gfslason og Margrét Thors. Tvo heimska hjarðmenn leika Friðfinnur Guðjónsson og lék Valur hinn. Ennfremur lék Indriði Waage f leikriti þessu, en Guðrún Indriðadóttir hafði samið dans, sem var skeytt við leikinn. Búningar voru fengnir frá Þýzkalandi.“ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitu- kerfi borgarlnnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. > GENGISSKRANING NR. 244 — 22. desember 1976 ShráðfráElnln* Kl. 13.0« Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 189,50 189.90 1 Sterllngspund 318.65 319,65 1 Kanadadollar 185,90 186,40* 100 Danskar krónur 3272,15 3280,75* 100 Norvkar krónur 3649,60 3659,20* 100 Sænskar krónur 4578,30 4590,40* 100 Flnnsk mörk 5014,55 5027,45 100 Franskir frankar 3800,25 3810,25 100 Belg. frankar 524,50 525,90* 100 Svlssn. frankar 7755,55 7776,05* 100 Gylllni 7680,90 7701,20* 100 V.-Þýzk mörk 8002,10 8023,20* 100 Lfrur 21.8» 21,95 100 Austurr. Sch. 1127,65 1130,65* 100 Escudos 601,05 602,65* 100 Pcsctar 277,15 277,85* 100 Ven 64,58 64,75 • Brcytlng frá sTðustu skránlngu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.