Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 37
fólk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 37 + LANDSLIÐSMENN tslands og Danmerkur brugðu sér i skoðunar- ferð um Vestmannaeyjar áður en leikur þeirra hófst í Vestmannaeyjum laugardaginn 18. desem- ber. Páll Zóphaníasson bæjarstjóri í Eyjum fylgdi handknattleiks- köppunum um gossvæðið í Eyjum og útskýrði fyrir þeim, það sem fyrir augu bar og eins það sem áður hafði verið þar. Meðfylgjandi myndir tók Sigurgeir Jónasson í skoðunarferðinni. Á stærri myndinni eru þeir saman tæknifræðingarn- ir Ágúst Svavarsson og Páll Zóphaníasson, en á þeirri stærri hópur ís- lenzkra og danskra leik- manna. Eins og sjá má hafa dönsku leikmenn- irnir komið sér upp for- láta ullartreflum og húf- um til að verjast islenzkri veðráttu. + MARTHE Keller er ein af þekktustu leikkonum I Holly- wood f dag. Hún er 30 ára, fædd I Sviss og er 180 sm á hæð. Hún hefur leikið I sjö kvikmyndum sfðustu 18 mánuði. Hún vill gjarnan setjast að f USA en kvikmyndafélagið, sem hún vinnur fyrir, segir að hún megi ekki láta uppi pólitfskar skoð- anir sfnar ef hún gerir það. Þegar Marthe Keller var 20 ára bjó hún f Berlfn og tilheyrði þá flokki Rudi Dutschke. „1 Holly- wood halda menn að ég sé kommúnisti," segir hún. Marthe hefur aldrei gifzt en á fimm ára gamlan son sem heit- ir Alexander. Nú er hún trúlof- uð leikaranum A1 Pacino sem lék f „Guðföðurnum". Hann er 15 sm minni en Marthe en hæð- armismunurinn skiptir engu máli. „Við erum jafnhá, þegar við liggjum útaf,“ segir Marthe Keller. Karnabær HUCHDEILD Fyrir 2 plötur ókeypis buröargjald. Fýrir 4 plötur10% afsláttur og ókeypis buröargjald. KYNNIR Brot af úrvali. Disco Tina Charles Tina Charles Donna Summer Donna Summer Donna Summer Hot Chocolate Stevie Wonder Saul tónlist I love to love. Dance little lady dance. Four Seasons of love. Love triology Love to love you, baby. Greatest Hits Songs in the key of life Rokk ýmsar gerðir Wings Genesis Whisbone Ash Queen Boston Sutherland Brothers Chicago Nazareth George Harrison Dave Mason Wings over America Wind & Wathering New England Night at the opera. Boston Slipstream Chicago X Playin' the game Thirty Three and !/3 Certified live i Ýmsar aðrar eigulegar plötur. Mahalia Jackson Albert Hammond Sailor Roger Whittaker Loggins & Messina Beach Boys Creedence Clearwater — Jólaplatan Silent Night — Ný plata, úrval af hans bestu lögum. — Third Step — Best of — Best of — 20 Golden Greats — Best of Allar nýju ís/ensku p/öturnar fást núna í mik/u úrvali. Karnabær — Hljómdeild, Laugaveg 66 og Austurstræti 22 slmi 281 55 SENDUM SAMDÆGURS í PÓSTKRÖFU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.