Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI líwminFwm'í/ti kostur gefinn á að sannreyna á nokkurn hátt hvað er um að vera, en hann getur heldur ekki leyft sér að sakfella einn eða neinn. Mál þarf að rannsaka og það þarf að hafa borizt einhver ákæra á hendur mönnum til þess að farið sé að athuga mál þeirra og meðan það hefur ekki gerzt er ekki hægt að segja að einn eða neinn sé tengdur eða flæktur í eitt eða annað mál. En óskin um að þing- menn veiti meira fé til dóms- og lögreglumála er sjálfsagt rétt og margir munu vera sammála henni. % Fóstur fyrir heimilisdýr H. Sn. skrifar: „í framhaldi af þvi sem skrifað hefur verið um heimilisketti og sfðast f þessum dálkum 3. desem- ber s.l. þar sem félagskona í Kattavinafélaginu biður fólk um dálitinn fjárstyrk svo hægt sé að bæta aðbúnað og umhirðu þessara tryggu heimilisdýra, hefur mér komið f hug lausn á þessu máli. Það er vitað mál að fjöldi manna hefur ketti á sfnu heimili og þetta sama fólk þarf að bregða sér að heiman, t.d. f frf, og þá koma upp vandræðin með hvað á að gera við kettina. Það eru ekki allir svo heppnir að eiga ömmu, sem þykir vænt um ketti og tekur þá í fóstur. En það eru mörg heimili f Reykjavík sem gætu leyst þennan vanda. Gamlar konur eða gömul hjón sem eiga sitt húsnæði gætu tekið ketti í fóstur fyrir ákveðið dag- gjald. Stofnkostnaður er mjög lft- ill, nokkrar undirskálar og kassi fyrir sand og teppi eða mottur til að sofa á. Gamalt fólk með góða heilsu og stórt hjarta gæti auð- veldlega annazt 10—20 ketti frá góðum heimilum og haft gleði af og allgóðar tekjur. H.Sn.“ Þetta er ekki fráleit lausn á þessum vanda og Velvakandi minnist þess nú ekki að hún hafi komið fram áður, a.m.k. ekki nú nýlega. En það er kannski hætt við að menn taki ekki eftir þessu eða megi ekki vera að að hugsa um þetta nú f öllum önnum jóla- mánaðarins. Það kemur sennilega ekki að þvf fyrr en með vorinu og þá fer þetta að verða að vanda- máli. En þetta er sem sé ekki svo fráleit lausn og hana mætta nota fyrir flest heimilisdýr. Þessir hringdu . . . 0 Farið varlega í eftirlitinu Kona sem hefur fylgzt með búðarferðum og eftirliti verzlun- arfólks í sambandi við þjófnaði úr búðum hafði samband við Velvak- anda og ræddi þessi mál: — Það var varðandi frásögn konu, sem skrifaði í dálkana hér um daginn um að hún hefði verið þjófkennd í verzlun. Fannst henni að þar hefði ekki verið far- ið varlega að sér, en hún var sökuð um að hafa tekið tepakka sem var rangt. Það eina sem var sagt við hana var, ,,þú mátt fara“, en það hefði ég ekki gert. Mér finnst að hún hefði ekki átt að fara út úr búðinni fyrr en hún hefði verið beðin afsökunar að minnsta kosti og helzt að hún hefði fengið skriflega afsökunar- beiðni. Það er ekki svo lítið að vera þjófkenndur f verzlun, kannski fyrir framan alla og því er það í raun og veru bara sjálf- sagt að verzlunarstjóri eða stað- genglar hans biðjist formlega af- sökunar á slíku framferði. Ég veit að þetta eftirlit er sjálfsagt mjög erfitt og það getur verið rétt að menn haldi að einhver sé að stinga einhverju á sig en þá verð- ur líka að koma heiðarlega fram við þetta fólk ef það er haft fyrir rangri sök. Afsakið er líka orð sem er að SKÁK / UMSJÁ MAR- GEIRS PÉTURSSONAR Á SKÁKMÖTI í Bolton i Englandi í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Shorts og O’Hara sem hafði svart og átti leik. 16. ... He4!! og hvitur gafst upp því að eftir 17. Rxe4 Bxf2+! tapar hann drottningunni og eftir 17. Dxd3 Hxf4 er hann manni undir. týnast í málinu, það er helzt fólk af eldri kynslóðinni sem kann að >nota það, en maður heyrir það afar sjáldan hjá unga fólkinu. « Já, það mun rétt vera að fólk er I ekki að biðjast afsökunar fyrr en það er nauðbeygt til að gera það en spyrja má hvers sök það sé? Hefur gleymzt að ala upp yngra fólkið í þessu tilliti? HÖGNI HREKKVÍSI A—HA! — fyndinn kútur þetta? VINNINGS- NtJMER í LANDS- HAPPDRÆTTI UMFÍ 1976. 1. 2970 Litasjónvarp 280.000 2. 10218 “ 240.000 3. 10106 Stereo-hljómflt. m/útv 138.000 4. 10603 Sólarlandaf. m/Ferðamiðst. hf. 5. 5692 60.000 6. 2950 “ ‘‘ 60.000 7. 6677 Ferðaútvarp m/Segulbandi 35.000 8. 7136 Ferðaritvél . 21.000 9. 2202 “ . 21.000 10. 14704 Ferðaútvarp . 19.000 11. 8634 “ 8.000 12. 19622 8.000 13. 12886 6.000 14. 1826 Iþróttabúningur 6.000 15. 8471 “ 6.000 16. 5018 “ 6.000 17. 19057 “ 6.000 18. 2888 Bækur eftir eigin vali 6.000 19. 7475 “ 6.000 20. 9391 6.000 Selena Tilvalin jólagjöf Með FM og bátabylgju. Verð kr. 19.571.- Útsölustaðir fyrir ASTRAD viðtæki AKRANES: NESKAUPSSTAÐUR Verzlunin Örin, Kaupfélagið FRAM AKUREYRI ÓLAFSFJÖRÐUR Gunnar Ásgeirsson h.f. Múlatindur. K.E.A. Hljómdeild Kaupfélag Ólafsfjarðar. Hljómver ÓLAFSVÍK BORGARNES Verzlunin Sindri Verslunin Stjarnan PATREKSFJÖRÐUR Kaupfélag Borgfirðinga Verzl. Baldvins Kristjánssonar BOREYRI REYÐARFJÖRÐUR Kaupfélag Hrútfirðinga Kaupfélag Héraðsbúa BOLUNGARVÍK RAUOILÆKUR Versl Einars Guðfinnssonar. Kaupfélag Rangæinga BLONDUÓS REYKHOLT Kaupfélag Húnvetninga Söluskálinn BREIÐ DALSVÍK REYKJAVÍK Kaupfélag Stöðfirðinga Dómus Laugavegi 91 BUÐARDALUR Liverpool Laugavegi 1 8a Kaupfél Hvammsfjarðar Rafbúð Sambandsins Ármúla 3. EGILSSTAÐIR F Björnsson Bergþórugötu 2 Kaupfélag Héraðsbúa Fönix Hátúni 6a Versl Gunnars Gunnarssonar Gunnar Ásgeirsson Suðurlands- ESKIFJÖRÐUR braut 1 6 Verzlunin Rafvirkinn Jón Loftsson h.f Hringbr 121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Hljómur Skipholti 9. Kaupfél Fáskrúðsfjarðar Radióbær Njálsgötu 22 FLATEYRI 'Rafeindatæki Glæsibæ Verzlunin Dreyfir Padióvirkinn Skólavörðustig DALVÍK Sjónvarpsmiðstöðin Þórsgötu Kaupfélag Eyfirðmga 15 GRINDAVÍK Tiðni h.f. Einholti 2. Kaupfélag Suðurnesja SAUÐÁRKRÓKUR HAFNARFJÖRÐUR Kaupfélag Skagfirðinga Radlóröst. Radió og Sjónvarpsþjónustan. HELLA SEYÐISFJÖROUR Kaupfélagið Þór Kaupfélag Héraðsbúa Verzlunin Mosfell SELFOSS HVOLSVÖLLUR Kaupfél Árnesinga Kaupfélag Rangæinga Haraldur Arngrimsson. HÚSAVÍK SIGLUFJÓ RÐUR Karl Hálfdánarson Verz;l. Gests Fanndal Bókaverzlun Þórarins Stefáns- SUGANDAFJORÐUR sonar. Kaupfélag Súgfirðinga Suður- HÓFN HORNAFIRÐI eyri Verzl. Sigurðar Sigfússonar. SKRIOULAND HVAMMSTANGI Kaupfélag Saurbæinga Kaupfélag V-Húnvetninga STYKKISHÓLMUR HAGANESVÍK: Kaupfélag Stykkishólms Samvinnufél Fljótamanna VÍK HVERAGERÐI Kaupfélag Skaftfellinga Rafbær h/f VOPNAFJÖRÐUR DJÚPAVOGUR Verzl. Ólafs Antonssonar Kaupfél Berufjarðar VESTMANNAEYJAR GRUNDARFJÖRÐUR Kaupfélag Vestmannaeyja Verslunarfélagið GRUND Verzl Stafnes ÍSAFJÖRÐUR STÖÐVARFJÖRÐUR Bókaverzlun Jónasar Tóma- Kaupfélag Stöðfirðinga sonar NORÐURFJÖRÐUR A, KEFLAVÍK Kaupfélag Strandamanna Kaupfélag Suðurnesja MOSFELLSSVEIT Radlóvinnustofan Hringbraut Radióval S/ F 91 VARMAHLÍÐ Stapafell Kaupfélag Skagfirðinga KIRKJUBÆJARKLAUSTUR KRÓKJARÐARNES Kaupfélag Skaftfellinga Kaupfélag Króksfjaðar Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí. jlSKRfi* Nuðurlandshraul 14 - Hftkjatik y Simi llimotl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.