Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 TÓNABÍÓ Simi31182 ■ III Mlllll Engin sýning i dag. Þorláksmessa Engin sýning E = Hi Ui iiii Engin sýning i dag. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkrölu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði Sími: 51455 Engin sýning í dag. HEIMSINS fyrsta tölva med B r o t a reikningi casio AL-8 Staltæki aSIÍrÍkka símar J}?;? i j £V HÚSMÆÐUR © Kryddkynning í dag fimmtudag kl. 2 — 6 í versluninni Aðalstræti 9 Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda. VERIÐ VELKOMIN (iTyB Matardeildin, XÍJi/ Aðalstræti 9 Steinpn l>. finflmnndsdóttir í svölum skugga Þessi nýja skáldsaga er bæði forvitnileg og heillandi. Hún gerist á hernámsárunum. Hún lýsir áhrifum, sem íslenzkt þjóðlíf verður fyrir. í henni er ádeila á valdbeitingu og virðinga- leysi fyrir manninum. Álög og örlög ná í gegn- um atburðarás sögunnar frá fortíð til nútíðar. Hún er djúpur óður átthaga tryggðar krafa um lífs- vernd og réttlæti fyrir þá minnstu allra. Bókin er 213 bls. Kápu- mynd eftir höfund. f-----------------------\ liiuláiiKiiiKkipH loiá lil lánwvi()Klii|>la BtiNAÐARBANKI ÍSLANDS * 4 * I ) « -’4 * * * * *\ * 4 * * mm j* A « ** « * <r 4 T * PP SKYRTUR Nýjar gerðir af PP-skyrtum teknar upp í dag. PP-skyrtan er 100% straufrí. Verð frá aðeins kr.: 2.450. Einnig PP bamaskyrtur, allar stærðir. Berið saman verð og gæði áður en þið kaupið skyrtu annarsstaðar EINKASALA: Cgill 3acobsen Austurstræti 9 Dönsku ullarjakkarnir nú aftur fáanlegir V E R Z LU N I N GEÍSÍP! Komnir aftur Lokað i dag Næsta sýning 2. jóladag. LAUGARAS B I O Sími32075 Engin sýning í dag. MANNRÁNIN From fhe devious mind of Aifred Hitchcock, a diabolically entertaining motion picture. ALFRED HITCHCOCK’S BuviilyPlot KAREN BLACK • BRUCE DERN • BARBARA HARRIS WILLIAM DEVANE • .wkJOhn wiluams-^^ernest lehman takWTHE RAINBIRD RATTERN’t, VCTOR CANNING DimiBi iy ALFRED HITCHCOCK • a unmrsm. nnuit Tamx m «* Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings ,,The Rainbird Pattern". Bókin kom út í isl. þýðingu á sl. ári. Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára, ísl. texti. Þrír fyrir alla Ný bresk músíkgamanmynd, þar sem koma fram margar frægar hljómsveitir, þar á meðal Billy Beethoven, Showaddywaddy, Marionettes ofl. Sýnd 2. jóladag kl. 7.15 Sýnd milli jóla og nýárs kl. 3 og 7.15 Barnaskemmtun kl.3 Þrír jólasveinar koma í heimsókn og sýna okkur muninn á nútima jólasveinum og þeim í gamla daga, þá verður sungið og spilað. Á eftir verða sýndar nokkrar teikni- myndir. SAUMASTOFAN Annan í jólum kl. 20.30. STÓRLAXAR 29. des. kl. 20.30. ÆSKUVINIR 30. des. kl. 20.30. Næstsiðasta sinn Miðasala í Iðnó opin kl. 14- 1 6. sími 1 6620. #ÞJ(H)LEIKHÚSIfl GULLNA HLIÐIÐ Frumsýning annan í jólum kl. 20. Uppselt 2. sýrxing 28. des. kl. 20. Uppselt 3. sýning 30. des. kl. 20. Uppselt SÓLARFERÐ miðvikudag 29. des. kl. 20. Miðasala 13.15 — 16. Sími 1-1200. Jólatrésskemmtun í Skiphóli Mánudaginn 27. desember kl. 16 —18. Aðgangseyrir kr. 500 - Þrír jólasveinar mæta. Miðasala við innganginn. F.H. handkn.d.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.