Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni Helgu Eiríksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Blikksmiður óskast Blikksmiður óskast. Mikil vinna. Bhkksmiðja Gylfa Tangarhöfða 1 T, sími 83 121 Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. ' Auglýsing um lausar stöður við Fasteignamat ríkisins. í samræmi við ákvæði laga nr. 94/ 1 976 um skráningu og mat fasteigna eru eftir- taldar stöður við Fasteignamat ríkisins hér með auglýstar lausar til umsóknar 1) Tvær stöður tæknifræðinga. Launafl. A-1 7 2) Staða húsaskoðunarmanns. Iðn- menntun áskilin Launafl. B-10 3) Staða viðskiptafræðings. Launafl. A- 1 9. 4) Staða skrifstofumanns. Launafl. B-10 5) Fjórar stöður tæknifræðinga með búsetu utan höfuðborgarsvæðisins, hver í sínu umdæmi, en þau eru: Vesturland og Vestfirðir (umdæmi I), Norðurland (umdæmi II), Austurland (umdæmi III) og Suðurland (umdæmi IV). Launafl. A-1 7. Nánari upplýsingar um framangreind störf gefur forstjóri Fasteignamats ríkis- ins. Umsóknir sendist fjármálaráðuneyt- inu, eignadeild, fyrir 7. janúar n.k. Fjármálaráðuneytið, 1 7. desember 1 976. Tækni- fræðingur Rafafl s.v.f. óskar eftir að ráða rafmagns- tæknifræðing (sterkstraum) til starfa við Kröfluvirkjun Æskilegt að viðkomandi hafi rafvirkjamenntun. Allar nánari uppl. gefnar í síma 28022. Sölustjóri í Búvéladeild Óskum að ráða sem fyrst til starfa dugleg- an mann við sölu á búvélum og dráttavél- um. Æskilegt er að umsækjandi sé búfræðing- ur að mennt eða þekki vel til allra búvéla. Ennfremur er nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynslu í sölustörfum og sé kunnugur viðskiptum við bændur. Enskukunnátta er skilyrði enda þarf viðkomandi að geta annast einfaldar bréfaskriftir við erlenda seljendur. Hér er um lifandi og tilbreytingaríkt fram- tíðarstarf að ræða fyrir réttan mann. Skriflegar upplýsingar sendist fyrir ára- mót. Með allar umsóknir verður farið með sem algjört trúnaðarmál. G/obusf LÁGMÚLI5, SÍMI81555 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun í miðborginni. Æskilegur áhugi á Ijós- myndum og Ijósmyndavörum. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist augl.deild. Mbl. fyrir 30. des. merkt: Áhugasöm — 3558. Skipstjóra vantar á 1 50 tonna bát, veiðar með loðnutroll og síðar þorskanet. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. des. merkt „Traust skip — 1 276" Laus staða Lektorsstaða í bókasafnsfræði við félags- vísindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1977. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýs- ingar um ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf og skulu þær sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið 20. desember 1976. Tízkuverzlun Við erum í leit að starfsmanni til af- greiðslustarfa í tízkuverzlun i miðborg Reykjavíkur. Við seljum kvenfatnað og vinnum að uppbyggingu góðrar verzlun- ar. Starfið er laust frá 1. janúar 1977 og veitir framtíðarmöguleika fyrir góðan starfsmann. Skilyrði sem við setjum eru reglusemi, stundvísi, góð framkoma, áhugi og vinnugleði. Reynsla æskileg. Umsóknir með uppl. um menntun aldur og fyrri störf óskast sendar til Mbl. fyrir 30. des. merktar: Tízkuverzlun 2554. Umsóknir verður farið með sem trúnaðar- mál. raöauglýsingar - - raðauglýsingar — raöauglýsingar til sölu tilboö — útboö fundir — mannfagnaöir Af sérstökum ástæðum er ein glæsilegasta verzlun borgarinnar til sölu. Tilboð, sem verður farið með sem algjört trúnaðarmál, sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: Góð afkoma 4669. ————— - Lóðaúthlutun — Reykjavík Reykjavíkurborg mun á næsta ári, 1977, úthluta lóðum til íbúðabygginga aðallega í Seljahverfi og Hólaverfi. Umsóknareyðublöð og allar nánari upp- lýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, alla virka daga kl. 8.20—16.1 5. Umsóknarfrestur er til og með mánudegi 10. jan. 1977. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Borgarstjórinn í Reykjavík. l|| ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja stofnlögn að Breiðholti III, 3. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 15.000,— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 18. janúar. 1977, kl. 1 I .OOf.h. i INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' * 0 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja stofnlögn að Breiðholti III, 3. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 15.000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 1 8. janúar, 1977, kl. 1 1 .00 f .h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' Aðalfundur Sölumannadeildar Sölumannadeild V.R. heldur aðalfund sinn að Hagamel 4, miðvikudaginn 29. desember n.k. kl. 8.30 Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Áríðandi er að sem flestir komi á fund þennan og taki virkan þátt í starfi deildarinnar. Stjórn Sölumd. V.R. Bátar til sölu 3—4 — 5 — 6 — 10—11 — 12 — 15 — 25 — 26 — 30 — 35 — 38 — 40 — 45 — 52 — 63 — 65 — 73 — 76 — 92 — 130 200 tonn. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.