Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 9 YOFFLUJARN ARMÚLA 1A. Matvörud. S. 86-111. Húagagnad. S 86-112. Vefnaðarvörud. S. 86-113 Haimiliataakjad. S. 86-117. NYBYLAVEGUR Til sölu glæsileg 140 fm íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Þvotta- herb. á hæðinni. Stór (15 fm) geymsla á jarðhæð. Innbyggður bílskúr. Stórar suður sval- ir. Mjög góð eign. Laus strax. Verð 15.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. 28611 Öldugata 105 —110 fm. 4ra herb. ibúð sem skiptist í tvær stofur og 2 svefnherb, þvottahús á hæðinni og sér hiti. Verð 8,5 millj. Útb 5—5,5 millj. Sörlaskjól 90 fm. samþykkt 3ja herb, ibúð i kjallara. Með sér inngangi. Verð 6,5 — 7 millj. Útb. 4,5 — 5 millj. Þverbrekka Kóp. 1 10 fm. 5 herb. ibúð á 6. hæð i lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Hiti sér. ibúðin skiptist i 2 stofur og 3 svefnherb. Svalir i suður. Verð 10,5 — 11 millj. Útb. tilboð. Keflavik 135 fm. fokheld sérhæð i tvi- býlishúsi ásamt bilskúr. íbúðin er liélega fokheld að innan og pússuð að utan. Ekkert áhvil- andi. Húsnæðismálalán laust. Skipti á eign i Reykjavik eða nágrenni æskileg. Verð 6 millj. Háaleitisbraut 60 fm. 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Eldhús stórt og flisalagt með viðarinnréttingu. Bað flisalagt og með sturtu. Verð 6,5 millj. Útb. 4,5 millj. Brekkutangi Mosfellssveit Fokhelt raðhús á tveim hæðum ásamt kjallara. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Langahlíð 80 fm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð og 1 herb. i risi. Verð 8 millj. Útb. 5,5 millj. Vesturberg 1 10 fm. 4ra herb. ibúð á jarð- hæð. Ekkert niðurgrafin. Eldhús og bað mjög gott. Sér garður. Verð 8,5 millj. Útb. 6.5 millj. Höfum kaupanda að fok- heldu einbýlishúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Kaupin þurfa að fara fram strax. Höfum kaupanda að ein- býlishúsi eða raðhúsi í Háaleitishverfi. Húsið má kosta allt að kr. 30. millj. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að stórum sérhæðum í ný- legum húsum eða ein- býlishúsum ekki undir 150—200 fm. með stór- um stofum. Skipti á góð- um eignum koma til greina. Aðeins uppl. á skrifstofunni. Okkur vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á söluskrá sem er að koma út. Gleðileg jól. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir simi 2861 1 Lúðvik Gizurarson hrl. kvöldsimi 1 7677. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JHörðmtliUðib SIMIMER 24300 Til kaups óskast í Garðabæ 4ra til 5 herb. íbúðarhæð í stein- húsi eða húseign af svipaðri stærð. Þarf ekki að losna fyrr en næsta sumar. Höfum til sölu: Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. ibúðir, sumar sér og sumar með bílskúr. \í ja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2| Logi Guðbrandsson. hrl.. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546. Karlmannaskyrtur nýkomnar Mörg mynstur fjöldi lita. Mjög lágt verð. Terylenebuxur frá kr. 2.370. Peysur nýkomnar. Nærföt sokkar, hanzkar. náttföt, drengjaskyrtur karlmannaföt, úlpur. Andrés, Skólavörðustíg 22A Sími 18250. Jólakveðja: Óskum viðskiptavinum okkar á árinu og lands- mönnum öllum gleðilegra jóla Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 Hvers vegna ekki vandað úr? Stórkostlegt úrval af: Herra-úrum Dömu-úrum Skóla-úrum Hjúkrunar- og vasa-úrum Einnig stofu- eldhús og ■§ vekjaraklukkur gæði og útlit fyrir alla Verð Úr og skartgripir Jón og Óskar Laugavegi 70 og Verzlanahöllinni S. 24910 og 17742. CASIO FX — 102 heimsins fyrsta tölva með almennum brotum, brotabrotum og skekkjureikningi CA8IO fx !02 LE 335578-33 Verðkr: 11.995,- STÁLTÆKI Veslurveri. sími 27510 MUNIÐ ferðahappdrætti H.S.I. Glæsilegir vinningar. Dregið 10 sinnum. Utanlandsferðir fyrir tvo í hverjum drætti. Sami miðinn gildir allan tímann án endurnýjunar. Dregið fyrst 24. desember. m Handknattleikssamband Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.