Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 BÆNDAFUNDURINN f Vfði- I hlfð sendi frá sér eftirfarandi ályktanir: 1. Fundurinn gerir eftir- farandi áiyktun um rekstrar- fjárþörf afurðasölufélaga bænda: „Rekstrarlán verði greidd mánaðarlega frá þvf f | marsmánuði og hafi þau náð . 75% af væntanlegum afurða- lánum f lok ágústmánaðar. . Afurðalán verði aukin j þannig að sláturleyfishöfum sé , gert kleift að greiða út 90% af | grundvallarverði til fram- ■ leiðenda.“ 2. Fundurinn fordæmir harð- I lega að árlega skuli vanta | 20—30% á þau laun sem ■ bændur eiga kröfu til. Jafn- I framt vekur fundurinn athygli I á þeirri staðreynd að grund- I vallarbúið hefur stækkað um • 58% frá 1960 til 1976, en á þessum tfma hafa bændur aldrei náð þeim launum sem þeim voru ætluð. Ekki er þvf annað sýnna en allur árangur af framförum og framleiðni- aukningu hafi farið beint til neytenda f hlutfallslega lækkuðu búvöruverði. Þá vill fundurinn vekja athygli söluaðila landbúnaðar- afurða á að óheimilt er án leyfis Framleiðsluráðs að selja landbúnaðarvörur lægra verði en Framleiðsluráð ákveður. 3. Fundurinn bendir á að vegna mikillar verðbólgu, auk- innar bústærðar og tækni- væðingar, krefst landbúnaður- inn fjármagns f æ ríkara mæli. Staða Stofnlánadeildarinnar er mjög erfið og bendir fundurinn á sem leiðir til úrbóta, a. Hlut- deild Byggðasjóðs f lánum til landbúnaðarins verði aukin, b. 'Lagt verði gjald á söluverð búvöru til að tryggja Stofnlána- deildinni viðbótarf jármagn þannig að hún geti betur sinnt hlutverki sfnu. 4. Vegna framkominna hug- mynda um að skattleggja sjálfstæða atvinnurekendur án tillits til raunverulegra tekna þeirra vill fundurinn mótmæla harðlega slfkri lagasetningu, þar sem hún brýtur gegn al- mennri réttarvitund um gjald- skyldu til þjóðfélagsins og gef- ur skattyfirvöldum takmarka- Iftið ákvörðunarvald um skatt- skyldu manna. Ennfremur mótmælir fundurinn hugmynd- um um skattlagningu á félags- samtök svo sem búnaðarfélög og búnaðarsambönd, ræktunar- sambönd mjólkursamlög, samvinnufélög, kvenfélög og hverskonar aðra starfsemi menningarfélaga." Bændafundurínn í Víðihlíð y.-Hún.: Fjárhagsstaða bænda til muna verri Gunnar V. Sigurðsson kaupfélagsstjóri Kaupfélags V- Húnvetninga, ræddi um fjármagnskostnað vegna slátur- húsa og sagðist lfta heldur bjart- ari augum til framtíðarinnar í uppbyggingu þeirra vegna laga frá Alþingi s.l. voru um verðjöfnun. Síðan gerði hann grein fyrir uppgjöri K.V.H. vegna sauðfjár- afurða frá 1975 og sagði að I heild greiddi K.V.H. 6,4 millj. kr. umfram verðlagsgrundvallarverð til bænda. Einnig greindi hann frá greiðslum vegna innleggs s.l. um kvað þá sem færðu búreikninga ekki fá háa einkunn hjá formanni stéttarsambandsins í skýrslu hans á aðalfundi Stéttar- sambandsins. Gæfi þetta tilefni til alls kyns sögusagna um færslu búreikninga. Ræddi hann síðan og skýrði hvernig færslu vinnu- skýrsu væri háttað og hvernig útkoma hefði verið úr þeim undanfarin ár. Jóhannes Guðmundsson á Auðunarstöðum sagði að þótt Vestur-Húnvetningar fengju fullt grundvallarverð fyrir sfnar afurð- ir, dygði það ekki til að bændur fengju sfn laun að fullu, m.a. vegna vantalinna fjármagnsliða í verðlagsgrundvelli. Þá ræddi hann um vanda sem væri að skapast vegna flótta — Þó grundvallarbúið hafi stækkað um 58% á 16 árum haust. Þá kom fram í máli hans að fjárhagsstaða bænda hjá K.V.H. væri til muna verri en á s.l. ári. Þá sagði Gunnar að rekstrar- og afurðalán þyrfti að stórauka, — það væri þeim best ljóst sem sætu í þessum fyrirtækjum mikinn hluta ársins yfir tómum kössum. Eannig þyrfti að flýta greiðslu þeirra. Hann sagði að þar væri þó við erfiðan draug að fást þar sem Seðlabankinn væri, en ætla yrði þó að ríkisstjórn og Alþangi væru yfir hann sett. Gunnar Sæmundsson í Hrúta- tungu tók næstur til máls. Hann sagði að hin miklu fundahöld um kjaramál meðal bænda sem verið hefðu að undanförnu sýndu að eitthvað mikið væri að I þeim málum. Þá ræddi hann um kostnaðarliði í verðlagsgrundvelli og lýsti mikilli óánægju með hvað þeir væru lágt áætlaðir, sérstak- lega fjármagnsliðir. Einnig væri vinnuliður vanmetinn, sérstak- lega hvað snertir vinnu húsmóður. Búreikningar væru BÚNAÐARSAMBAND Vestur-Húnavatnssýslu efndi f sfðustu viku til almenns bændafundar f Félagsheimilinu Víðihlfð um kjara- og hagsmunamál bænda. Fundinn sðttu liðlega 80 bændur úr héraðinu en framsöguerindi á fundinum fluttu Gunnar Guðbjartsson, formaður Stett- arsambands bænda, Aðalbjörn Benediktsson ráðunaut- ur, Grundarási, og Gunnar V. Sigurðsson, kaupfélags- stjðri K.V.H. Sigurður J. Lfndal á Lækjarmóti, formaður Búnaðarsambands V-Húnavatnssýslu, setti fundinn og sagði að fundur þessi væri boðaður til að bændur gætu komið saman til að ræða hagsmunamál sfn, en segja mætti að meiri ástæða væri til þess nú en oft áður. Framleiðsluaukning búanna hefur öll farið til neyt- enda í lægra vöruverði Gunnar Guðbjartsson, for- maður Stéttarsambands, bænda, flutti framsöguerindi um verð- lagsmál, gerð verðlagsgrundvall- ar á liðnu sumri o.fl. Fram kom m.a. f máli hans, að á 3790 jörðum væri rekinn búskap- ur með sauðfjár- eða nautgripa- búskap sem aðalatvinnugrein og fasta búsetu. Auk þess væri á allmörgum býlum um búsetu að ræða en mjög lítinn búskap og á enn öðrum, einkum I nánd við þéttbýli, væri rekinn búskapur en ekki höfð búseta. Þá kom fram, að erfiðlega gengi að fá kostnaðarliði f verðlags- grundvelli viðurkennda á raunhæfan hátt hvað upphæðir snerti, sérstaklega ætti þetta við um fjármagnsliði. Sagði hann að kartöflur hefðu verið teknar út úr verðlagsgrund- velli s.l. sumar. Ástæða þess væri sú m.a. að ekki væri nema hluti bænda, sem framleiddi þær, og f annan stað hefði verð á þeim hækkað mjög erlendis að undan- förnu og hefðu þær verið á hærra verði f sumar en innlendar kartöflur. Þá lýsti Gunnar áhyggjum yfir hve slátur- og heildsölukostnaður hefði hækkað að undanförnu. Að sfðustu ræddi Gunnar lána- mál landbúnaðarins og nefndi hann sérstaklega verðtryggingu lána sem vaxandi vandamál. Aðalbjörn Benediktsson ráðu- nautur tók næst til máls. Sagði hann að tekjur bænda hefðu á undanförnum árum numið 68—80% af tekjum viðmiðunar- stétta, og væri þetta hlutur sem erfitt væri að sætta sig við. Þá rakti hann þróun vísitölubúsins frá 1950. Hefði það stækkað á þeim tfma úr 183 ærgildum í 440 ærgildi árið 1976. Þrátt fyrir þessa framleiðniaukningu hefði hún ekki komið bændum til góða f tekjum í samanburði við aðrar stéttir. Dró hann í efa, að framleiðniaukning væri meiri í öðrum atvinnugreinum. Sagði hann að sjálfsögðu gott að árangur þessi skilaði hagnaði í þjóðarbúið, en óeðlilegt væri að bændur sjálfir sætu þarna eftir. Þá ræddi hann um vaxta- kostnað, og sagði að það sem bændum væri ætlað i verðlags- grundvelli væri ekki nema brot af þvf sem eðlilegt og sanngjarnt væri. Ennfremur gat hann um vöntun á rekstrarfé hjá bændum og sölu- og verslunarfyrirtækjum þeirra, einnig vöntun á fram- kvæmdafé, en fjármagnsþörf f landbúnaði væri mjög vaxandi. ónákvæmir hvað vinnu snerti, þar sem þar væri um raunverulega unnin vinnutíma að ræða og ekki tekið tillit til helgidaga- og nætur- vinnu. Þá ræddi Gunnar um mun á tekjum bænda og viðmiðunar- stétta og gagnrýndi það sem haft væri eftir landbúnaðarráðherra á fundum á Suðurlandi, að bændur hefðu haldið hlut sínum frá árinu 1970, og vel það. Varðandi verð á gærum sagði hann, að það væri ólíðandi að búvörudeild S.I.S. seldi iðnaðar- deild gærur á því verði sem þeim dytti í hug hvað sem ákveðið væri i verðlagsgrundvelli. Þá sagði hann að spurning væri hvort ekki væri rétt að semja beint við rfkisvaldið um verðlags- mál þar sem við núverandi kerfi gæti ráðherra, þegar vel gengi, barió sér á brjóst og þakkað sér að vel væri gert við bændur, en þegar á hallaði gæti ráðherra skotið sér á bak við sexmanna- nefnd. Lán til stofnunar búskapar sagði Gunnar að væru óviðunandi og ef það ekki breyttist mundi fljótt fækka f landbúnaði. Að lokum sagði Gunnar, að beita yrði öllum tiltækum ráðum til að ná úrbótum og nefndi t.d. möguleika á sölustöðvun á ull. Vandi að skapast vegna flótta bænda frá mjókurframleiðslu Þorsteinn Jónasson á Oddsstöð- Liðlega 80 bændur úr Vestur-Húnavatnssýslu og Strandasýslu sóttu almennan bændafund í Vfðihlfð á þriðjudagskvöldið í fyrri viku. Ljósm. M.Ó. Sigurður J. Lfndal, setur fundinn. Til hliðar situr Aðal- björn Benediktsson ráðunautur. bænda frá mjólkurframleiðslu, — það væri mikið vandamál ef ekki væri hægt að fullnægja innan- landseftirspurn eftir mjólk og mjólkurvörum. Jósep Rósinkarsson á Fjarðar- horni tók undir orð Jóhannesar um vandamál mjólkurframleiðslu og sagði þau ekki einkamál mjólkurframleiðenda, heldur bænda allra. Þá taldi hann að pólitfsk staða bænda hefði versnað einkum við kjördæmabreytinguna 1959. — Síðan sagði hann að vinna væri ekki metin eftir sömu viðmiðun og hjá öðrum stéttum. Væri það gert væru bændur t.d. á helgi- dagakaupi allan sauðburðinn. Jónas R. Jónsson á Melum ræddi um óöryggi f rafmagnsmál- um, söluskatt og niðurgreiðslur á kjöti og mæltist til að tillögur yrðu gerðar um þau mál. Þá ræddi hann um hugmyndir sem uppi væru um breytingu á skattalögum og óskaði þess ef þær hugmyndir yrðu að veruleika, að Guð mætti þá hjálpa bæði Vest- firðingum og reyndar skattstjóra þeirra líka, ef hann fengi það vald sem í hugmyndum þessum fælist. Enda væru hugmyndar þessar þannig að ætla mætti að skatt- stjóri Vestfjarða hefði hannað þær, sagði Jónas að lokum. Framleiðendur geta ekki á ný aukið gjold til Stofnlánadeildar Böðvar Sigvaldason Barði fagnaði því að fundur sem þessi skyldi haldinn og kvað það von sfna að fundurinn væri byrjun á baráttu bænda fyrir bættum hög- um. Þá ræddi hann einnig búreikninga og fyrirkomulag þeirra. náð nmsömdnm lannnm Bænönr hafa ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.