Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 vlw MORÖJIV kafwno eftir 8 mánaða úthald I Norðurhöfum. hve þungur hann sé, eftir að hann kom af hressingar- Þetta er vfsindamaðurinn, sem var svo ðheppinn, að flugvélin hans féll I hafið og kafbáturinn hans sprakk I loft upp. Forstjóri amerísks járnbrautarfélags ferðaðist eitt sinn sem oftar með lest, sem félagið átti. Hann lenti i sama klefa og tveir Skotar og heyrði á tal þeirra: — Ég get afar vel komist héðan úr lestinni á næstu stöð, án þess að borga nokkuð, sagði annar þeirra. — Nú, hvernig geturðu það, spurði hinn. — Ja, það er mitt lcyndar- mál, var svarið. Forstjórinn var nú orðinn forvitinn sem vonlegt var. Þegar annar Skotinn var farinn út úr klefanum, en sá, sem hafði gortað yfir því, að hann gæti ferðast ókeypis með lest- inni, sat eftir, þá gaf forstjór- inn sig á tal við hann. — Hvernig farið þér að því að ferðast með lestinni án þess að borga? spurði hann, ég vildi afar gjarnan læra það bragð. — Einmitt það, sagði Skot- inn brosandi. — Ég skal borga yður dollar fyrir að kenna mér það. — Það er of Iftið, sagði Skot- inn. Tvo dollara þá. — Ég vil fá meira. — Fimm dollara. Ágætt, sagði Skotinn, og for- stjórinn borgaði peningana. — Hver er svo leyndar- dómurinn? — Leyndardómurinn, sagði Skotinn, er sá, að farmiðinn kostar fimm dollara, og nú hafið þér borgað hann. BRIDGF 1 UMSJÁ PÁLS BERGSSONAR Það skeður ekki oft að út fást 33 þegar punktarnir eru taldir. En spilarinn i suður taldi aftur og gaf sig ekki fyrr en hann var orðinn sagnhafi í 6 gröndum. Vestur gefur, allir á hættu. Norður SD754 H.8752 T. 65 L.1085 Austur S. 109863 H.G4 T. 8 L. G7643 Vestur S. 2 H.10963 T. 109432 L. K92 Suður Þið getið ekki látið hann fara f skólann f fyrra- málið! Bezta jólagjöfin? % Bezta jólagjöfin? „Það vakti mikinn óhug allra landsmanna er það fréttist um handtökurnar fyrar jólin I fyrra, en ekki virðist ætla að verða þetta ástand fyrir þessi jól. Glæpir eru óskemmtilegt umræðuefni í jóla- boðum, sérstaklega þegar fólki finnst ástæða til að tortryggja framgangsmáta málanna. Vegna handtöku er skipaður í hvelli um- boðsdómari, — en manni sem þeg- ar hefur verið ákærður fyrir al- varieg afbrot er sleppt og málið virðist ekki frá kröftuglega af- greiðslu. Nú er verið að ganga frá fjár- lögum í í þvf sambandi má benda háttvirtum þingmönnum á, að ein bezta jólagjöfin þeirra til þjóðar- innar nú er að veita miklu fé til dómsmála, rannsóknarlögreglu og þeirra, sem að því eiga að vinna að upplýsa og dæma afbrotafólk. Þá má benda á. að þau mál sem hafa á sér „pólitískan lit“ ættu að vera stjórnmálamönnum mestur akkur í að upplýsa. 1 flestum öðr- um löndum verða t.d. ráðherrar að segja af sér ef nokkur vafi er á að nánir samstarfsmenn þeirra eða flokksbræður hafi notfært sér aðstöðu sér til hagsbóta eða ekki verið starfi sínu vaxnir. Maffa hefur verið skilgreind á íslandi sem samsærishópur, — ef slfk maffa — fjármálamafía — tengist um of einum stjórnmála- flokki ætti foringjum hans að vera full ástæða til að athuga stöðu sína meðan málin eru ekki upplýst og jafnvel fá hlutlausan aðila — ef þeir finnast — til að taka málin að sér. Akron.“ Þessi mál eru mjög umtöluð og þau eru að flestra mati mjög svo viðkvæm. Sögur eru búnar til eða sagðar og almenningi er enginn S. ÁKG H.ÁKD T. ÁKDG7 L. ÁD Utspil tígultía. 11. slagir stóðu beint og margír voru möguleikarnir til að ná þeim tólfta. Eftir 4 slagi á tígul, 3 á hjarta og 2 á spaða var staðan þannig: Blindur S. D7 H.8 T. — L. 10 Vestur Austur S. — S. 98 H. 10 H. — T. 10 T. — L. K9 Suður S. G H. — T. 7 L. AD L.G7 Skiptingin á höndum and- stæðinganna var nú eins og opin bók. Þó er vinningsleiðin ekki auðséð. En sagnhafi tók á laufás og spilaði sfðan spaðagosa. Og nú var vestur fastur í netinu. Hann lét laufkónginn en fékk síðasta slag á tigul. Hefði austur átt laufkóng var spilið einnig unnið Þegar sfðasta lauf vesturs kemur í gosann, gefur sagnhafi f blindum. Austur fær síðan á laufkóng en spaðadrottning blinds verður tólfti slagurinn. Maigret og þrjózka stúlkan Framhaldssaga eftir Qeorges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttrr þýddi 41 regluforingjanum. Stúlkan er að þurrka af glösum. Slátrarinn segir: — Góðan daginn allir... gefið mér glas af rauðvfni, frú Jeanne... segir mér, hafið þér áhuga á að fá gómsætan humar hjá mér... Ég fékk tvo inni f bænum og heima eru ekki aðrir tii að borða hann en ég, þvf konan segist fá velgju af humrf... Hann gengur út 1 bflinn sinn og sækir humarinn sem er enn sprelllifandi. Handan götunnar er gluggi opnaður og rödd hróp- ar. — Sfminn, herra Lucas. — Aður en þér farið, segir mér þá hvort yður finnst góður humar, herra Lucas. — Hvort mérfinnst! — Jeanne! Flýtið yður að búa til góðan rétt og kryddið humarsúpuna rækilega. — Ilalló... Já. Lucas hér... Húsbóndinn er skammt und- an... Hvað segið þér? Frá Beziers?... Adele? Á Fimmtu- daginn. Maigret sttgur af hjólinu f sömu mund og slátrarinn ekur á braut 1 bfl sfnum. Hann fylg- ist með spilamennskunni á meðan Lucas er f sfmanum. Humarinn paufast um á gólf- flfsunum. — Segið mér frú Jeanne — hafið þér humarinn þann arna fyrir gæludýr? — Ég ætla að fara að matbúa hann handa yður og aðstoðar- manni yðar og bflstjóranum. — Þeir verða að borða ann- að... Ég tek hann með ef yður væri sama. Lucas kemur arkandi. — Þeir hafa haft upp á ein- hverri Adele, húsbóndi... I Beziers. Hún lagði skyndilega af stað til Parfsar á fimmtudag- inn: Klukkuna vantar tfu mfnútur f sjö. Rondonnet lögreglumað- ur og Piaulet.lögregluforingi, eru að tala saman f skrifstofu- herbergi á Quai des Orfevres. — Halló... get ég fengið samband við Orgeval... viljið þér gjöra svo vel að ná í Maigr- et lögregluforingja í sfmann, fröken. Áftur veifar kónan á sfmstöð- inni. Lucas ætlar að fara að leggja af stað. — Maigret býst til brottfarar á hjólinu og hefur tekið humar- inn með sér. — Til yðar. — Já... Eruð það þér Piaul- et? Eitthvað að frétta? — Rondonnet heldur hann hafi komizt á snoðir um eitt- hvað... Lyftudrengurinn á Le Sandho, sem er beint á móti Pelican, segir að vertinn í Peli- can hafi farið á barinn á horn- inu f gærkvöldi og hringt með- an þér voruð staddur þar... halló... já, skömmu seinna nam bfll staðar fyrir utan... enginn kom út... vertinn talaði f hálfum hljóðum við einhvern sem sat inni f bflnum. Hvað segið þér um þetta. Er ekki eitthvað bogið við það... Og á laugardagskvöldið kom til ægi- legs rifrildis f Rue Fontaine. Það er erfitt að fá eitthvað öruggt að víta... Einhver kauði sem hafði ekki sfn plögg f lagi... — Æ,... segir Maigret —» Hvað segið þér? — Ekkert... það var humar- inn að angra mig... haldið ðfram. — já, það er lftið meira... við reynum að halda þeim við efn- ið. En það virðist einhver vita eitthvað... — Þegar ég kem aftur... halló... athugið f skjalasafn- inu... Það er mál sem ég man ekki almennilega eftir en það var einhvers konar svikamál fyrir um það bil þrettán mán- uðum. Athugið hver það var í Pigallehverfinu sem um þær mundir hafði viðhald að nafní Adele... þið getið hringt hing- að hvenær sólarhrings sem er... Lucas verður innan seil- ingar... Hvað segið þér... — Andartak... Rondonnet er að hlusta Ifka og hann er að segja eitthvað... það er bezt hann tali um það sjálfur... — Já, húsbóndi... ég veit ekki hvort það kemur málinu við. En ég fór aJlt f einu að hugsa um það, vegna þess það kemur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.