Morgunblaðið - 22.09.1974, Side 12

Morgunblaðið - 22.09.1974, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 Iðntækni h.f. NÁMSKEIÐ í Rökrásafræðum (logic) haldið í samráði við Iðnaðarráðuneytið. Iðntækni mun í vetur gangast fyrir námskeiðum í Rökrásafræðum fyrir eftirtaldar starfsgreinar. Verkfræðinga. Tæknifræðinga. Loftskeytamenn. Útvarpsvirkja. Rafvirkja. Viðgerðarmenn og tæknimenn hjá opinberum stofnunum. Námskeiðin byrja 5. október og verða haldin í Iðnskólanum. Kennt verður á kvöldin og laug- ardögum eftir hádegi. Hvert námskeið er 50 kennslustundir þar af 1 6 í verklegu og líkur því með prófi. Þeir sem sækja vilja námskeiðin, verða að leggja inn umsóknir fyrir n.k. mánaðarmót. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Iðntækni h.f., Hverfisgötu 82. og í síma 21 845 eða 2081 1. í trilluna SIMRAD EY Mjög hentugur i trilluna, vatns- þéttur, 8 skalar niður á 360 m dýpi, botnlina, til að greina fisk frá botni, kasetta fyrir 6" þurr- pappír, sem má tvínota. SIMRAD Bræðraborgarstig 1. S. 14135 — 14340. nasf‘ Höfum tekið að okkur söluumboð fyrir hin viðurkenndu vestur-þýzku eldhústæki frá GAGGENAU. Öll tækin eru ætluð til inn- byggingar í eldhúsinnréttingar. Ofnar, hellur, djúpsteikingarpottar og kolagrill. Allir ofnar eru sjálfshreinsandi op©.ao bkk Lítiö í gluggann um helgina ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK LÆKNATÖSKUR NÝKOMNAR REMEDIA H.F. Miöstræti 12 sími 27511 Lincoln Continental Town car árgerd 1974. Nýr bíll. 77/ sö/u á eldra verði af sérstökum ástæðum. Ford-umboðið Sveinn Egilsson Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Tæknideild Söluferð um landið Verðum á: Grenivík 22. sept. Akureyri 23. sept. Dalvik og Ólafsfirði 24. sept. Siglufirði 25. sept. Hofsós og Sauðárkrók 26. sept. Skagaströnd og Blönduósi 27. sept Hvammstanga og Hólmavík 28. sept. Fjölbreytt úrval af tækjum og búnaði fyrir skip og báta. Sýnum einnig sjálfvirkar bindivélar fyrir frystihús Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Tæknideild Sími 24120, Hólmsgötu 4, R.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.