Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 5
 PLOTIlR SPÓNAPLÖTUR Bison (danskar) (10, 12,mm) NSÞETTUR KROSSV Harðviðarkrossviður (4, 6, 9, 12, 18 mm) Mótakrossviður plasthúðaður ' (12, 15, 18 rnm) I; , Combi-krossviður (greni, birki) VIÐARÞILJUR 1 Gulláimur Harðtex iÐVIÐUR: i flli ímíI lllí Oregonpine ; TIMBUR: Mótaviður Smíðaviður Gagnvarinn viður Gluggaefni Listat1,: alls konar ‘ l "f’. M llllfff: ar 1. október n.k Klapparstíg 1, Skeifan 19 Símar: 18430—85244. MORGUNBLAÐIÐ, SWNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 Flóamarkaður að Hallveigarstöðum í dag kl. 2. Margt góðra muna. Gamalt og nýtt. Kvenstúdentafélag ís/ands. Rennilásatöskurnar loksins komnar Troðfullbúdaf: Leöurtöskum Skjalatöskum Viniltöskum (Læknatöskum) Innkaupatöskum Hönzkum Feröatöskum Beltum Regnhlífum * Sendum ípóstkröfu HANZKABÚÐIN Verzlið Þar sem úrvalið er SKÓLAVÖRÐUSTÍG 7 — SÍMI 15814 — REYKJAVÍK Heimsþekkfar verðlaunavörur fró Finnlandi. Einsfakar glervörur, hannaðar af færustu listamönnum Finnlands. Útlit og gæði littala eru í algerum sérflokki. — Komið og skoðið úrvalið. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykjavik sími 25870 *GÖl' Dömustólar og sófar Bólstrun Guðm. H. Þorbjörnssonar, Laugarnesvegi 82, sími 33240. mPRCFPLDPR mÖGULEIKR VORR Ódýr Amsterdamferð 11.— 14. október Nú er einstakt tækifæri til að komast ódýrt til Amsterdam í stutta skemmtiferð. Flogið frá Keflavík beint til Amsterdam á föstudags- morgni og komið heim á mánudagskvöldi. Aðeins tveggja og hálfrar klukkustundar flug með glæsilegri Boeingþotu Air Viking. Dvalið á góðum hótelum f miðborg Amsterdam. Amsterdam er glæsileg og skemmtileg stórborg þar sem margt er að sjá. Fjölbreytt skemmtanalif og skemmtiferðir með íslenzkum fararstjórum. Og þá sakar ekki að geta þess að Amsterdam er ein ódýrasta verzlunarborg í Evrópu, ekki sízt þar sem um er að ræða fatnað og skartgripi. Enda þótt þessi ferð hafi ekki verið auglýst fyrr en nú, er þegar búið að panta yfír 100 sæti og því ekki óráðstafað nema um 40 sætum i ferðina. Dragið því ekki að panta far =erðaskrifstofanSUNNALœkjargata2.Srmar 16400og1780C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.