Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 DAGBÖK I dag er sunnudagurinn 22. september, 265. dagur ársins 1974. Máritfusmessa. 15. sunnudagur eftir trfnitatis. Ardegisflóö f Reykjavfk er kl. 10.29, sfðdegisflóð kl. 22.56. Sólarupprás f Reykjavfk erki. 07.09, sólarlag kl. 19.30. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.53, sólarlag kl. 19.16. (Heimild: tslandsalmanakið). Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. (Filippfbréf Páls 4.14). #■ heldur fyrsta fund vetrarins ÁRNAÐ HEILIA Vikuna 20.—26. sept- ember verður kvöld-, helgar- og næturþjðn- usta apóteka í Reykja- vík í Borgar Apóteki, en auk þess verður Reykjavíkurapótek op- ið utan venjulegs af- greiöslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Fyrsti vetrarfundur Fugla- verndarfélags tslands verður haldinn f Norræna húsinu mið- vikudaginn 25. september og hefst hann kl. 20.30. Sýndar verða fugla- og dýra- myndir frá Ástralíu og tekur sýn- ingin um tvær klukkustundir. Hlé verður milli þátta, og verður þá kaffistofan opin fundargestum. Að lokinni sýningu verður hald- inn framhaldsaðalfundur félags- ins. Öllum er heimill aðgangur, og eru félagar hvattir til að taka með sér gesti. áster... ... að komast bœði fyrir undirsömu regnhlífinni ">9ht 1911 aNGEIÍS IIMES Áttræð er á morgun, 23. september, Þórdfs Sfmonardóttir, Suðurkoti, Vatnsleysuströnd. Á afmælisdaginn verður húh stödd að heimili dóttur sinnar að Voga- gerði 11, Vogum Sjötug er f dag, 22. september, Lfna Dalrós Gfsladóttir, Skólastíg 23, Bolungarvik. Hún tekur á móti gestum f félagsheimilinu í Bolungarvík I dag milli kl. 3 og 6 e.h. Sjötugur er f dag Sigurður Guð- mann Sigurðsson, múrari, Karla- götu 16, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í kaffisal Meistara- sambands byggingarmanna, Skip- holti 70, kl. 3—5 e.h. 17. ágúst gaf séra Jónas Gísla- son saman f hjónaband I Háteigs- kirkju Halldóru Kristbergsdóttur og Kristján Árna Baldvinsson. Heimili þeirra er að Granaskjóli 34, Reykjavík. (Stúdíó Guðm). I KRDSSGÁTA Lárétt: 1. sneiða 5. 3eins 7. þekkir 9. sérhljóðar 10. bolinn 12. kind- um 13. spyrja 14. samhljóðar 15. hætta Lóðrétt: 1. dæma til bóta 2. ögn 3. væskill 4. forfaðir 6. flöggin 8. vesæl 9. ofn 11. konungur 14. 2eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. narta 6. afa 7. ræsa 9. Tu 10. krassar 12. AA 13. taug 14. púl 15. impra Lóðrétt: 1. nasa 2. áfastur 3. rá 4. saurga 5. arkaði 8. æra 9. tau 11. sála 14. PP. Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., siml 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. BlfREIÐAEFTIRIIT RlKISINS LIÖ/AJKOÐUN 1974 4ra tonna trilla til sölu. Uppl. I sima 53237. Volga 72 nýryðvarinn, ný snjódekk. IVIjög góður. Til sölu. Samkomulag með greiðslu. Skuldabréf kemur til greina. Slmi 1 6289. Föndur Föndur fyrir 4—6 ára börn. Elín Jónasdóttir, Miklubraut 86. Sími 10314. „Islenzkir iðnrekendur gera kröfu til, að aðlögunartfminn að EFTA og EBE, sem ákveð- inn var 10 ár frá inngöngu f samtökin og undirskrift samn- ingsins við EBE, verði lengdur, sem svarar þeim tfma, er verð- stöðvanir hafa verið f gildi frá inngöngunni f EFTA, eða sem næst 3 ár. Þetta kemur fram f viðtali við Davíð Sch. Thorsteinsson, formann Félags fsl. iðnrek- enda, í 7. tbl. Frjálsrar verzl- unar, sem er nýkomið út. 1 yfir- gripsmiklu viðtali við Davfð er vfða komið við og rætt um sf- vaxandi gildi framleiðsluiðnað- arins sem atvinnuvegar og þau vandamál, er að honum steðja um þessar mundir. Vmsir þættir efnahagsvanda þjóðarbús Islendinga, eins og hann blasti við f sumar, eru teknir til meðferðar f frétta- pistlum blaðsins af inniendum vettvangi. 1 erlenda fréttaþætt- inum er hins vegar skýrt frá togstreitu innan samtaka Sam- einuðu þjóðanna um hin „opin- beru tungumál“ þcirra. Dr. Guðmundur Magnússon prófessor, skrifar grein f þetta tölublað Frjálsrar verzlunar um fasteignamarkaðinn og hús- næðiskostnað. Rekur hann þar m.a. ástæður hækkana á fast- eignamarkaði umfram aðrar að undanförnu. Þá birtir blaðið grein eftir Agúst Ágústsson, sem hann nefnir: „Að hitta í mark“. Er það mat höfundar á helztu vandkvæðum f sambandi við út- flutning fslenzkra iðnaðarvara og markaðsöflun fyrir þær. Höfundur hefur starfað að þeim málum og stundar nú nám f markaðsstarfsemi við University of Manitoba f Winnipeg. Atvinnulffi og högum ýmissa sveitarfélaga í Suðurlandskjör- dæmi eru gerð skil f greinar- flokki, og verktakar segja frá þeim verkefnum, sem þeir hafa með höndum um þessar mundir. Að auki er svo almenn kynn- ing á starfsemi einstakra fyrir- tækja og nýjungum f fram- leiðslu þeirra. Þetta nýjasta tölublað Frjálsrar verzlunar er 100 sfð- ur, með litprentaðri kápu. Ut- gefandi er útgáfufyrirtækið Frjálst framtak h.f., fram- kvæmdastjóri Jóhann Briem. Ritstjóri Frjálsrar verzlunar er Markús örn Antonsson. | BRIDOE | Hér fer á eftir spil frá úrslitaleik milli ítalfu og Bandaríkjanna í Olympfu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S. A-10 H. D-9-7-6-4 T. G-9-7-5-2 L. 10 Áustur S. K-9-7-3 H. G-5-2 T. A-10-6 L. D-7-5 Suður S. G-8 H. ÁK-8 T. K-4 L. Á-8-6-4-3-2 Við annað borðið sátu ítölsku spilararnir Forquet og Garozzo N—S og þar opnaði suður á 1 hjarta, norður sagði 4 hjörtu og varð það Iokasögnin. Vestur lét út hjarta 10, sagnhafi drap með ási, tók laufa ás, lét aftur lauf, trompaði í borði, lét út tígul 2, austur lét tigul 6, sagnhafi drap með kóngi, lét enn lauf og trompaði í borði þar með laufið orðið gott. Fyrir áhorfendur virtist spilinu lokið, því nú gat sagnhafi tekið trompin af and- stæðingunum, síðan laufin og þá var spilið unnið. Garozzo var nú ekki á sama máli því hann gerði ráð fyrir að trompin skiptust 4—1 hjá and- stæðingunum. Næst var tigull látinn úr borði, austur drap með tíunni, lét út spaða, drepið var með ási í borði, enn var tígull látinn út og trompað heima. Næst lét Garozzo út lauf, vestur tromp- a ii með hjarta 3, en spaði var látinn i úr borði. Vestur varð nú að láta út spaða, sem trompaður var í borði og þannig fékk sagn- hafi 10 slagi og vann spilið. Við hitt borðið varð lokasögnin 2 spaðar hjá A—V og vannst sú sögn. Italska sveitin græddi 9 stig á spilinu. í gær var opnuð málverkasýning Bjarna Guðjóns- sonar að Hallveigarstöðum. Á sýningunni eru 40 mál- verk. Þar af eru 20 nýjar pastelmyndir, en einnig eru þar 20 olíumyndir, sem eru 2—3 ára gamlar. Sýningin verður opin daglega kl. 2—10. Vestur S. D-6-5-4-2 H. 10-3 T. D-8-3 L. K-G-9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.