Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 25 Húsvagnar Eigum nokkra ameríska húsvagna meðfelli-búnaði til afgreiðslu strax. Mjög vandaður búnaður. Vinyl-klæðning og margvíslegir aukahlutir. — Þrjár stærðir. Upplýsingar í síma 3-89-00 kl. 9-12 f.h. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar ógangfærar pick-up bifreiðar og pick-up bifreið með 4ra hjóla drifi, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 24. september kl. 1 2 — 3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. Sa/a Varna/iðseigna. Veiðimenn Veiðifélagið Haukar í Dalasýslu auglýsir hér með eftir tilboðum í veiðirétt á vatnasvæði félagsins, sem er: Haukadalsá neðan Haukadalsvatns, Haukadals-* vatn, Efri Haukadalsá og Þverá. Heimilt er að gera tilboð í svæðið í heild og/eða einstaka hluta þess. leigutíminn er frá og með 1975. Tilboð skulu hafa borist á skrifstofu Jónasar A. Aðalsteinssonar, hrl., Laufásvegi 12, Reykja- vík, fyrir kl. 17.00 hinn 15. október 1974 og munu þau tilboð er berast, opnuð þar kl. 17.15 sama dag. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. F. h. Veiðifé/agsins Haukar, Jónas A. Aðalsteinsson, hrl., Laufásvegi 12, Reykjavík. Skipstjórar á rækjubátum Höfum fyrirliggjandi rækjutogvira. 8 mm i 250 faðma rúllum. Wa Tryggvagata 10 Simi 21915 — 21286 P 0 Box 5030 Reykjavík EUROPEAN SCOUT AND GUIDE CONFí.RENCES evrópurábstf.í na skAta REVKJAVÍK ICELAND 1974 Fyrsta dags umslög Á nýafstaðinni Evrópuráðstefnu skáta voru sér- stimpluð umslög ráðstefnunnar þrjá fyrstu dag- ana. Orfá sett eru til af öllum þrem dögunum og einnig fáein af fyrsta degi. Látið ekki tæki- færið úr greipum ganga. Banda/ag ís/. skáta B/önduh/íð 35, sími 23190. Glæsilegt úrva! af barna- og unglinga fatnaðifyrirtelpur og drengi VERZLUNIN Laugavegi 53 - Slmi 23622 Laugavegi 58 - Simi 11699

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.