Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 31 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágúst mánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatt fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en stðan eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. september 1974. 4 SKIPAUTfi^Ra RlKISiNS M/s Baldur fer frá Reykjavik miðvikudaginn 25. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: mánudag, þriðju- dag og til hádegis á miðvikudag. mor0uní>lat>ifo i mnRCFRLDRR mÖCULEIKR VORR Utgerðarmenn — Skipstjórar Trolltrommlur Framleiðum vökvaknúnar trolltrommlur fyrir all- ar gerðir skipa undir merki Rapp fabrikker a/s. I/élaverkstæðið Vé/tak h.f., Dugguvogi 2 7. Símar 86605 — 86955. Vinsœlar haust-og vetrarferðir AFANGASTAÐIR: BROTTFÖR AGADÍR: (MAROKKÓ) 5. OKTÓBER TÚNIS: 2 NOVEMBER GAMBIA JÓLAFERO 15. DESEMBER KANARIEYJAR: VETRARFERÐIR LONDON: VIKUFERÐIR Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI GLASGOW: 4 DAGA FERÐIR ANNAN HVERN FÖSTUDAG FLJÚGIÐ f FRÍIÐ MEÐ FLUGLEIÐUM OG BRITISH AIRWAYS. Feröamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 Simar 11255 og 12940 Leittð ekki langt yfir skammt. Ef efna á til árshátið- ar, samsætis, afmælisveizlu, brúðkaups eða mann- fagnaðar af einhverju tagi, eru líkurnar mestar fyrir þvi, að „HÓTEL LOFTLEIÐIR" hafi húsakynni, sem henta tilefni og væntanlegum fjölda þátttakenda. „HÓTEL LOFTLEIÐIR" býður fleiri salkynni, sem henta margvíslegri tilefnum en nokkurt annað sam- komuhús á landinu. Allir hafa heyrt um VÍKINGASALINN, sem tekur 200 manns °9 KRISTALSALINN, sem er tilvalinn fyrir 170 manns. en auk þess eru i hótelinu ýmsir aðrir, minni salir, sem henta samkvæmum af ýmsum s'ærðum. FÉLAGASAMTÖK, sem undirbúa ÁRSHÁTlÐIR sinar á næstu vikum. ættu að hafa samband við skrifstofu HÓTELS LOFTLEIÐA — simi 22322 — sem fyrst, þvi að ef að vanda lætur. FÁ FÆRRI INNI EN VILJA. Veizlusalir Hotels LoftleiÓa standa öllum opnir HOTEL LOFTLEIÐIR VIÐGERÐIR Á RAFKERFUM BIFREIÐA OG UÖSASTILUNGAR Undirbúió Sl bifreid yóa,r fyrir veturinn C mssmm FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikistumar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku á frystitækjum til heimilisnota. litrar 195 265 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 65 hæð cm 85 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. kr. 50.253.— 265 Itr. kr. 54.786 — 385 Itr. kr. 61.749,— 460 Itr. kr. 68.986.— 560 Itr. kr. 76.854.— osíSko Laugavegi 178 Sími 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.